Alþýðublaðið - 20.04.1967, Blaðsíða 7
Aðatfundur Styrktar-
félags vangefinna
Drengjakór KFUM
mannahöfn kemur
Aðalfundur styrktarfélags van-
gefinna var haldinn að dagheimil
inu Lyngási hinn 19. marz sl.
Formaður félagsins, Hjálmar Vil
(hjálmsson, ráðuneytisstjóri, setti
fundinn og stjórnaði honum.
Ritari fundarins var frú Sig-
ríður Ingimarsdóttir.
Formaður las skýrslu félagsst.
og skýrði einstök atriði hennar.
Framkvæmdastjórinn, séra Er
Hátíðahöld í
Kópavogi
Hátíðahöld sumardagsins fyrsta
í Kópavogi hefjast með útisam-
komu við Kópavogsskóla kl. 1,30
e.h. Þar leikur Skólahljómsveit
in undir stjórn Björns Guðjóns
sonar, séra Lárus Halldórsson heils
ar sumri, Samkór Kópavoigs syng
ur undir stjórn Jan Moraveks,
sveit úr Breiðabliki sýnir glímu,
Leikfélag Kópavogs sýnir þátt úr
ibarnaleikritinu Ó, amma Bína og
Ríó-tríóið leikur. Óli Kr. Jónsson
yfirkennari stjórnar samkomunni
Barnasamkomur með fjölbreyttri
dagskrá verða í Kópavogsbíói kl.
3 og kl. 4,30 síðdegis. Merki dags
ins og fánar verða seldir. Allur á-
góði rennur til sumardvalarheim
ilis Kópavogs sem er í byggingu
í Lækjarbötnum.
Slagorð í Peking
PEKING, 19. apríl (NTB-Keuter)
— Rauðir varðliðar hengdu upp
áróðursspjöld með árásum á sov-
ézka leiðtoga á veggi sovézka sendi
ráðsins í Peking í dag. Frétta-
stofan Nýja Kína birti í gær grein
með harðorðri gagnrýni í garð
Rússa, þar sem þeir voru sakðair
um samvinnu við Bandaríkjamenn
igegn Kínverjum og byltingarmönn
um í Asíu.
lendur Sigmundsson, las reikninga
félagsins fyrir árið 1966 og skýrði
þá.
Voru þeir samþykktir umræðu-
og athugasemdalaust.
Kosnir voru tveir menn í aðal
stjórn og tveir í varastjórn.
í aðalstjórn voru kosnir Guð-
mundur St. Gíslason, endurkosinn
og Magnús Kristinsson. í vara
stjóm voru kosnar frú Sigríður
Thorlaeius, endurkosin tíg frú Sig
urbjörg Siggeirsdóttir.
Aðalstjóm félagsins skipa nú.:
Hjálmar Vilhjálmsson, fqrm.
Frú Sigríður Ingimarsdóttir rit
ari, frú Kristrún Guðmundsdóttir
gjaldkeri og Guðmundur St. Gísla
son og Markús Kristinsson með-
stjórnendur.
Endurskoðandi var endurkjör
inn Guðmundur Illugason. Hinn að
alendurskoðandinn. Ingólfur Guð
mundsson, er tilnefndur af félags
málaráðherra.
í lok fundarins þökkuðu formað
ur og framkvæmdastjóri gott sam
starf við ýmsa aðila, sem að mál
efnum vangefinna vinna.
Spænsk stjórnar-
völd bjóða styrk
Spænsk stjórnvöld bjóða fram
styrk handa íslendingi til náms á
Spáni 1967 — 68. Styrktímabilið er
8 mánuðir frá október 1967 að
telja. Styrkurinn nemur 5000 pe-
setum á mánuði, en auk þess fær
styrkþegi 3000 peseta við upplraf
styrktímabilsins og er undanþeg-
inn innritunargjöldum í opinber-
um kennslustofnunum, sem undir
spænska menntamálaráðuneytið
heyra.
Umsóknum um styrk þennan
skal komið til menntamálaráðu-
neylisins, Stjórnai-ráðshúsinu við
Lækjartorg, fyrir 15. maí næstk.
og fylgi staðfest afrit prófskír-
teina ásamt meðmælum.
Umsóknareyðublöð fást í
menntamálaráðuneytinu.
Drengjakór KFUM í Kaupmanna-
höfn — Parkdrengekoret — kem-
ur í þriðju söngför sína hjngað til
íslands í júlímánuði n.k. Kórinn
kom fyrst hingað sumarið 1954
og siðan aftur sumarið 1956 og
fékk í bæði skiptin mjög góðar
móttökur og ávann sér miklar vin-
sældir fyrir fágaðan, léttan og
skemmtilegan söng — og. leik, en
auk fjölbreytts söngs, þá flutti kór
inn þá einnig söngleikinh „Eldfær
in“ eftir ævintýri H. C. Andersen
og „Sunnudagur á Amager“ eftir
J. L. Heiberg.
í fyrri heimsóknum söng kór-
inn margsinnis hér í Reykjavík
fyrir troðfullu húsi áheyrenda og
auk þess söng kórinn á mörgum
stöðum úti á landi, Akureyri, Sauð
á'rkróki, Bifröst í Borgarfirði, Akra
.nesi, Hafnarfirði og á Selfossi.
Vestmannaeyjar voru einnig á
Jerðaskrá kórsins, en veður haml-
aði þá flugferð kórsins þangað.
Park-drengjakórinn var stofnað-
úr haustið 1943 af núverandi stjór11
anda, Jörgen Bremholm. Kórinn
er deild í aðalfélagi KFUM í
Kaupmannahöfn — KFUM’s Cen-
tralforening — og hefir bækistöð
sína á íþróttasvæði félagsins i Em-
drup — KFUM’s Idrætspark — og
dregur nafn sitt þar af: PARK-
DRENGEKORET.
í söngkórnum (konsert-kórnum)
eru 26 drengir á aldrinum 9—14
ára, en auk aðalkórsins starfar
æfingakór til endurnýjunar söng-
kórnum eftir þörfum, — þ.e. þegar
-eldri drenrgirnir fara í mútur.
Kórinn hefur haldið meira en
-þúsund stærri og minni söng-
skemmtanir i Danmörku, Svíþjóð,
Noi-egi, Finnlandi, íslandi, E.ng,-
landi, Þýzkalandi og í Tékkósló-
vakíu. Á 25. afniælisárinu — 1968
— er í ráði að kórinn fari í söng-
för til Bandaríkjanna.
Undirbúning og móttöku kórs-
ins !hér annast sömu aðilar og
1954 og ’56, þ.e. hópur vina kórs-
ins innan KFUM. Meðan kórinn
verður hér, 4.—18. júlí n.k. er
ráðgert eins og fyrr að koma
drengjunum fyrir á einkaheimil-
um, 1—2 drengjum á hverju heim
ili. Gamlir vinir kórsins og aðrir,
sem gjarnan vilja opna heimili
í Kaup-
í sumar
sín fyrir kórdrengjunum meðan
þeir dveljast hér, geta nú þegar
— eða síðar — tilkynnt það til
húsvarða KFUM og K, Amtmanns-
stíg 2 B sími 17536.
í sumar ætlar kórinn eins og áð-
ur að hafa söngskemmtanir í R-
vík og úli á landi, en ennþá er
ekki fullráðið hve víða kórinn fer
hér um að þessu sinni. Söngskrá-
in verður fjölbreytt og vönduð og
söngleik mun kórinn einnig flytja
nú eins og fyrr.
HjáEparbeiðni
NÝLEGA varð stórbruni á
bænum Krossi á Skarðsströnd
í DaVasýslu. Brann íbúðar-
húsið til kaldra kola á stuttri
stund og missti bóndinn, Ág-
‘ilsti iBreiiðdaf, og fólk hans
að mestu allar eigur sínar,
því sáralitlu var unnt að
bjarga. Var hvort tveggja hú's
og - h!Íib?í lágt vátryggt, og
hefur því jjölskyldan 'orðfið,
fyrir mjög tilfinnanlegu tjóni
og er Hjátlpar þurfi. Því hef-
ur verið ákveðið að hefja fjár-
söfnun henni til handa til að
létta undir í viestu erfiðleik-
unum. Mun undirritaður veita
framlögum Ipiðtöku,, ejfnnifg
kaupfélögin í sýslunni, svo og
Bjarni Fl'nnbogason, rá&u'n
nautur í Búðardal. Þá hafa
dagblöðin góðfúslega. lofað
að taka við framlögum.
Ingiberg J. Hannesson,
sóknarprestur, Hvoli.
Sjálfkjoriö hjá Starfs-
mannafélagi ríkisstofnana
Á trúnaðarmannaráðsfundi sem
haldinn var i Starfsmannafélagi
ríkisstofnana 31. marz 1967, var
gengið frá tillögum um stjórnar-
menn í kjöri á aðalfundi félags-
ins 1967. Með fundi þessum rann
út frestur til að skila tillögum. —
Tiilaga trúnaðarmannaráðs var
sVohljóðandi:
Foirmaður: Tryggvá Sigúrbjarn-
arson, Rafmagnsveitur ríkisins.
Meðstjórnendur:
Einar Ólafsson, Áfengis- og Tó-
baksverzlun ríkisins,
Gunnar Bjarnason, Þjóðleikhúsið.
Helgi Eiríksson, Skipaútgerð rík-
. isins. . ,
Páll Bergþórsson, Veðurstofa ís-
lands.
Sigurður Ó. Heigason, Tollstjóra-
skrifstofa.
Þórhallur Bjarnason, Kleppsspít-
alinn.
I
Varastjórn:
Hulda Einarsdóttir, Landsspítal-
inn.
Sverrir Júlíusson, Raforkumála-
skrifstofa.
Þorvaldur Steinsson, Kópavogs-
hæli.
! •
Þar sem ekki komu fram tillög-
r
ur um fleiri en kjósa átti, teljast
framangreindir sjálfkjörnir saní-
kvæmt 10. gr. félagslaga.
Aðalfundur félagsins verðu'r
haldinn í samkomuhúsinu Lidó,
þriðjudaginn 25. apríl og hefst
hann kl. 20,00 e. h.
20. apríl 1967
ALÞYÐUBLAÐIÐ