Alþýðublaðið - 20.04.1967, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 20.04.1967, Blaðsíða 6
/ DAGSTUND ★ Upplýsingar um læknaþjónustu í borginni gefnar í símsvara Lækna- félags Reykjavíkur. Síminn er 18888. ir Slysavarðstofan í Heilsuverndar- stþðinni. Opin allan sólarhringinn - aðeins mótttaka slasaðra. - Sími 2-12-30. Læknavarðstofan. Opin frá kl. 5 síð degis til 8 að morgni. Auk þess alla lielgidaga. Sími 21230. Neyðarvaktin svarar aðeins á virkum dögum frá kl. 9 til 5. Síml 11510. ic Lyfjabúðir. Kvöldvarzla í lyfjabúð um vikuna 15.-23. apríl í Apóteki Aust urbæar og Garðsapóteki. ÚTVARP t FIMMTUTIAGUR 20. APRÍL. SumardaiTurinn fyrsti. 8.00 Heilsað sumri Áví i'í útvarpsstjóra Vilhjálms I>. Gíslasonar. Vorkvæði eftir Matthías Jochumsson Iesið af Lárusi Pálssyni. - Vor og sum arliig. 8.55 Fréttir - Útdráttur úr forustu greinjm dagblaðanna. 9,10 Morguntónleikar - 10,10 Veður- fregnir. 9,10 Moi'guntónleikar cmfæy gké j 11,00 Skái guðsþjónusta í Háskóla- bíói. 12.00 Há legisútvarp 13J)0 Á írivaktinni 14.00 Mii'degistónleikar: fslenzk tón- list. 15,35 Aö tafli 1 «;!(> Barnatími: Guðrún Birnir stjórn ar. 18,00 Stundarkom með Beethoven. 18,20 Till ynningar - 18,45 Veðurfregn ir - Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir 19.20 Tilkynningar 19.30 Hugleiðing við sumarmál 19,55 Einsöngur í útvarpssal: David Halvorson syngur. 20,25 „Grasaferö", saga eftir Jónas Hallgrímsson. 21.00 Fréttir 21.30 íslenzkir kórar og einsöngvar ar syngja sumarlög. 21,45 „Ennþá hripa' ég eina linu að gamni mínu“. 22.30 Veðurfregnir Danslög þ.á.m. skemmtir hljóm sveit Hauks Morthens í hálf- tima. 01.00 Dagskrárlok. FÖSTUDAGUR 21. apríl. 7.00 Morgunútvarp 12.00 Hádegisútvarp 13,15 Lesin dagskrá næstu viku. 13,25* Við vinnuna - Tónleikar 14.40 Við sem heima sitjum. 15.00 Miðdegisútvarp 16.30 Síðdegisútvarp 17.20 Þingfréttir 17.40 Útvarpssaga bamanna: „Bær inn á ströndinni“ eftir Gunnar M. Magnúss 18.00 Tónleikar - Tilkynningar - 18,45 Veðurfregnir - Dagskrá kvölds ins. 19.00 Fréttir 19.20 Tilkynningar 19.30 Kvöldvaka 21.00 Fréttir 21,45 Einsöngur: Giuseppe di Stefano syngur. 22,10 Kvöldsagan: „Landið týnda“ eft ir Johannes V. Jensen Kvöldtónleikar 23.20 Fréttir £ stuttu máli. Dagskrá’.lok. SJÓNVARP FÖSTUDAGUR 21. APRÍL 20.00 Fréttir 20.30 Á öndverðum meiði Kappræðuþáttur í umsjá Gunn- ars G. Schram. Á öndverðum meiði eru Jón E. Ragnarsson lögfræðingur og Thor Vilhjálmsson rithöfundur um styrjöldina í Vietnam. 20.55 Flug 401 íslnzkar flugfreyjur í Ameríku- ferð. Kvikmyndun: Vilhjálmur Knudsen. Stjórn: Reynir Odds- son. 21.25 Dýrlingurinn Roger Moore í hlutverki Simon Templar. íslenzkur texti: Berg- ur Guðnason. 22.15 Jazz Kvintett Curtis Amy og Paui Bryant leikur. 22.402 Dagskrárlok ÝMISLEGT •jc Fjáröflunarnefnd Hallveigarstaða heldur bazar í félagsheimilinu, Hall- veigarstöðum, Túngötu 14, fimmtu- daginn 20. apríl kl. 2.30. Félög og vel urmarar Hallveigarstaða eru vinsam- lega beðnir að koma gjöfum sínum aö Túngötu 14 milll kl. 3 og 5 mið- vikudag og fimmtudag kl. 10-13. Tek- ið á móti kökum á sama tima. Fundur í kvöld, fimmtudag, kl. 20, 30 í húsi félagsins Ingólfsstræti 22, á vegum Reykjavíkurstúkunnar. Sigvaldi Hjálmarsson flytur erindi er hann nefnir „Ný tilfinning fyrir manninum. MESSUR ic Hafnarfjarðarkirkja. Skátaguðs- þjónusta á Sumardaginn fyrsta kl. 11. Skáti flytur ræðu. Sóknarprestur þjónar fyrir altari. Sr. Garðar Þor- steinsson. I Fríkirkjan Hafnarfirði: Fermingarguðs þjónusta kl. 2. - Séra Bragi Benedikts son. Fermingarbörn í Fríkirkjunni í Hafn arfirði sumardaginn fyrsta 20. apríl kl. 2. Prestur: Séra Bragi Benediktsson. STÚLKUR: Elsebeth Elina Elíasdóttir Urðarstíg 10 Eygló Sævarsdóttir Skúlaskeiði 34 Guðfinna Hermannsdóttir Strandgötu 41 Guðný Þórunn Magnúsdóttir Norður braut 17. Guðrún Marianna Pétursdóttir Þing- hólsbraut 15, Kópavogi. Margrét Ólafsdóttir Móabarði 26 Pálína Margrét Jónsdóttir Löngufit 24 Garðahveppi. Sigríður Jónsdóttir Hringbraut 5 Sigurborg Þórunn Óskarsdóttir Marar grund 1, Garðahreppi. DRENGIR: Björn Þorlákur Björgvinsson Garða vegi 13B Gunnar Elnarsson Köldukinn 25 Haraldur Hermannsson Þórsbergi Garðahreppi. Jakob Jónatan Möller Suðurgötu 10 Óskar Þorgeir Hafnfjörð Þórarinsson Lækjargötu 26 Steinar Bragi Norðfjörð Þorkelsson Móabarði 18 Steinar Ingvar Guðmundsson Hring- braut 63 Þórður Brynjólfsson Álfaskeiði 53 Þórður Rúnar Magnússon Hraun- hv.ammi 4 Fermingarbörn í Hafnarfjarðarkirkju sunnudaginn 23. apríl kl. 2 e.h. Prest ur: Séra Garðar Þorsteinsson. DRENGIR: Árni Stefán Georgsson Selvogsgötu 22 Bjarni Geirsson Hringbraut 62 Bragi Finnbogason ITlíðarbraut 1 £mil Óskar Þorbjörnsson Álfaskeiði 72 Enok Sveinbjörnsson Kirkjuvegi 10A Gísli Ágúst Gunnlaugsson Arnar- hrauni 38 [ Guðbjörn Friðriksson Reykjavíkur vegi 35B Guðlaugur Jóhann Gunnlaugsson Mosa barði 14 _J Guðmundur Magnússon Álfaskeiði 80 ( Gunnar Magnússon Ölduslóð 14 Jóhann Hauksson Holtsgötu 17 Jón Benedikt Einarsson Köldukinn 21 Jón Sævar Gunnarsson Víðihvammi 1 Jón Einar Lovvorn Köldukinn 5 Jón Þorleifsson Svalbarði 2 Kristján Fjmibogi Ólafsson Bröttu- kinn 27 Ólafur Bjarnason Ölduslóð 21 Sigurður Jakob Amórsson Stekkjar kinn 15 Sigurður Ari Elíasson Brunnstíg 6B Sigurður Gunnarsson Háukinn 7 Sigurður Gunnarsson Vesturbraut 13 Svavar GUnnar Jónsson Fögrukinn 24 Vilberg Magnús Ármann.sson Holts- götu 20 Þórhallur Jóhannesson Grænukinn 22 Þórólfur Þorsteinsson Álfaskeiði 100 STÚLKUR: Aðalbjörg Ragnarsdóttir Lækjargötu 22 Anna Guðmundsdóttir Drangagötu 1 Ástríuðr Gunnarsdóttir Lækjarkinn 18 Birna Guðmundsdóttir Nönnustíg 3 Emilía Kolbrún Lovvorn Köldukinn 5 Erla Aradóttir Klettshrauni 4 Erla Sölvadóttir Garðavegi 9 Guðný Björgvinsdóttir Hraunbrún 2 Guðný Sigurðardóttir Kraunkambi 9 Halldóra Sumarliðadóttir Dalbæ Ingibjörg Kristinsdóttir Reykjavíkur- vegi 23 Ingibjörg Svala lafsdóttir Vesturbr. 20 Kristín Sölvadóttir Garöavegi 9 Kristjana Petra Þorláksdóttir Þúfu- barði 12 Laufey Eyjólfsdótt.ir Móabarði 8B Margrét Árnadóttir Kelduhvammi 9 Pálína Kristín Árnadóttir Holtsgötu 16 Sigrún Jónsdóttir Lækjarkinn 4 Sigrún Júííusdóttir Mosabarði 2 Svandís Elín Eyjólfsdóttir Þrasta- hrauni 6 SÖLUVARA? Sigurvegararnir. The victors. Stjörnubíó. Ensk-bandarísk frá 1962. Leikstjóri, hand- ritahöfundur og framleið- andi: Carl Foreman. „Sigurvegararnir" er svipmynd úr hinum ferlega harmleik heims- styrjaldarinnar síðari, dregin hörðum, hlífðarlausum dráttum, til þess að miskunnarlaust brjál- asði hans komi ljóst fram.” — Þannig hefst efniságrip þeirr- ar kvikmyndar, sem Stjörnubíó sýnir um þessar mundir, sam- kvæmt prógrammi kvikmynda- hússins. Þegar maður les þessar setningar dettur manni ósjálfrátt í hug japanska kvikmyndin Nobi, sera áður hefur verið getið hér í blaðinu. Þar ættu þessi orð vel við, en í samanburði við Nobi verður kvikmyndin Sigurvegar- arnir að eins konar dufti, sem hverfur út í buskann. Það er Carl Foreman, sem stendur að gerð þessarar mynd- ar og er hann allt í senn: leik- stjóri, framleiðandi og höfundur handrits. Foreman var annars einn af þeim „hættulegu” lista- mönnum, sem dregnir voru fyrir óamerísku nefndina. Hingað til hefur harn starfað sem handrits höfúndur að nokkrum frægum kvikmyndum, en The victors er fyrsta myndin, sem hann leik- stýrir. Hvort sem leikstjórinn hefur ætlað sér að sýna „miskunnar- laust brjálæði” síðari heims- styrjaldar eða ekki, er engan veg- inn hægt að segja að myndin risti það djúpt. Hún er fremur yfir- borðskennd og sum atriðin eru gerð að hálfgerðu spaugi og kvikmyndin verkar fremur á mann sem söluvara, ekki sízt vegna þeirra fjölmörgu heims- þekktu leikara sem koma fram í henni, fremur en átakanleg lýs- ing á styrjaldarbrjálæðinu. Þessir frægu leikarar eru ekta Holly- wood „týpur”, er lítið sem ekkert kunna að leika, en hafa víst þann eiginleika að vera sætir í fram- an; sem sagt „huggulegir.” Þeirra skárstur er George Peppard og Eli Wallach er jú ávallt jafn skemmtilegur. Þarna koma einnig fram góðir leikarar eins og Je- anne Moreau og Melina Merco- uri, en þær eru ekki nema stutta stund á tjaldinu, svo lítið er inn þær að segja. Kvikmyndin er nokkurn veginn samanhangandi söguþróöur, þar sem fjallað er um lif nokkurra unera hermanna og allir lenda þeir auðvitað í vafasömu ásta- bralli. Inn á milli er fléttað frétta- myndum frá stríðinu og eftir stríð, þegar friður er kominn á. Þó er ekkert atriði, þrátt fyrir hina | miklu lengd myndarinnar, sem sker sig verulega úr. Kannski, verður aftökuatriðið einn'a minn- isstæðast, en það er meðhöndlað á nokkuð sérstæðan máta. Það gerist um jól og i bakgrunn er sunginn jólasöngur. Atriðið er vel kvikmyndað og skiptingar nokkuð góðar, en samt vantar eitthvað. Endir myndarinnar er nokkuð elnkennilegur, af amer- ískri kvikmynd að vera. i Það hvarflar því æ meir að manni, að mynd þessi sé ætluð sem söluvara, fremur en bersögul lýsing ó ógnum stríðsins. Leik- stjórn Carl Foremans er á engan hátt sérlega vönduð, en varla þó átakanlega léleg. Það er aðeins sá, sem stóð á bak við kvik- myndavélina, hver sem það nú hefur verið, er verðskuldar hrós. Ps. í slðasta dómi féll niður lína. Rétt er setningin svona: — „Þetta er sagan af hermanninum sem vegna fæðuskorts og líkam- legrar vanheilsu er orðinn gagns- laus sem hermaður og 'er því ráð- lagt að fremja sjálfsmorð”. Úr „Slgrurvegurunum". (The victors). Frá vinstri: • George Hamilton, George Peppard og Vincent Edwards. <' •) £ 20. apríl 1967 - ALÞÝ0UBLAÐI9

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.