Alþýðublaðið - 25.04.1967, Síða 16

Alþýðublaðið - 25.04.1967, Síða 16
 EQ£SÖD Kóngar í spilum og tafli Það eru nú meiri ósköpin sem ganga á í heiminum. Meira að segja Grikkir eru farnir að gera byltingar og láta eins og það siæðu enn yfir miðaldir eða þeir væru í Afriku. Og það er engan veginn séð fyrir endann á því enn livað þar kann að gerast. Það gæti jafnvel farið svo að Danir sætu á endanum uppi með tengda soninn, sem trónar í Grikklandi en enginn virðist þó vita hvort lieldur er fangi eða fangavörður eins og stendur. En það skipitir lieldur engu meginmáli, aðalatrið ið er að fangelsanir koma mjög við sögu í Grikklandi (þessa dag ana og eiga eflaust eftir að gera það í. fyrirsjáanlegri framtíð. Það er eitt af því fyrsta sem kennt er í mannkynssögu, að ]ýð ræðið sé grískt. Nú orðið væri rétt að bæta við þessar upplýs ingar; það er að segja hugtakið Þó var það svo í gamla daga, að til var lýðræði í Grikklandi. En það var í gamla daga, aldgamla daga meira að segja. Vagga lýð ræðisins stóð í Grikklandi, en það er þar í landi enn i vöggu Iiafi það ekki hreinlega orðið barnadauðanum, sem lierjar öll vanþróuð ríki, að bráð. Úr því hefur enn ekki fengizt skorið hver var hlutur konungsins í byltingunni um daginn, og eng inn virðist vita, hvort hann var heldur með henni eða móti, en Iiins vegar dettur engum í hug að Iiann hafi verið hlutlaus. Það er nefnilega það, sem gerir kónginn í Grikkjandi ólíkan öðrum kóng •um, að hann er að reyna að vera kóngur í alvöru, en ekki bara einhvers konar spilakóngur, eins og stéttarbrærður hans norðar í álfúnni. Annars væri kannski réttara að segja að gríski kóngurinn láti eins og liann sé taflmaðúr, kóng ur á talfborði. Hann vill sjálfur vera með í leiknum, en það hefur auðvitað vissar hættur í för með ser. Það gæti nefnilega farið svo að hann yrði gerður mát. Eins ög er virðist þó ekkert benda til að svo sé , en öll óvissan um aídrif hans og afstöðu gæti bent til þess, að hann hafi orðið patt og það eru ekki góð örlög kóngi á taflborði, Já, Iþað gengur mikið á í heim inum. Fyrir utan þessi læti í Grikklandi er auðvitað al]t vit laust austur í Asíu og suður í Afríku og eiginlega hvert sem lit ið er. Og það þarf ekki einu sinni að fara út fyrir lands- steinana til þess að rekast á ill deilur. Hér eru kosningar að nálg ast, og undirbúningur þeirra er að því leyti líkur hamaganginum í Grikklandi, að hér eru margir kóngarnir á skákborðinu og þeir eiga eflaúst einhverjir eftir að verða bæði mát og patt. L.S.G. r Ls pau' 9J — Eg vil gjarnan biðja um eitt fat af vel stórum túmötum. . . > j: : > > ' Alþingissonnetta > ‘i '* ;> » >’ i>- » :» ;» » : '» » I Þar sem í vetur þys var oft á fjölum og þjóðskörungar nefjum saman stungu og mæltu af snilld á Snorra og Ara tungu og sniðuglega héldu uppi tölum og fram á nætur heyrðist skrjáfa í skjölum og skáldin lagafrumvörp kváðu og sungu hátt eins og þoldu þeirra gömlu lungu — þögnin glymur nú ein í tómum sölum, Og þar sést enginn þjóðskörungur meir. Þinghúsið mitt, í ógnar reiðileysu andaðu létt, nýtt lið mun vitja þín. í kjördæmunum bráðum birtast þeir brosandi hver og einn í framboðspeysu og faðma að sér flqkksatkvæðin sín. ísskápa og allar að'rar raf- magns-heimilistækja- raf- lasna- og vélaviffgerðir. Auglýsing í Vísi. Mér þykja atburðirnir í Grikklandi sanna aff það sé bezt að hafa ekki aöra kónga en þessa í spilunum. Þaff er della aff þetta sé fyrsta geimslysiff, sem varff þarna í gær. Ég hef vitaff um marg- vísleg slys í geimi áffur . . . Guffi sé lof aff pilsin eru nú orðin eins stutt og hægt er. Þá hljóta þau nefnilega bráð um aff fara að síkka aftur

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.