Alþýðublaðið - 27.04.1967, Qupperneq 11

Alþýðublaðið - 27.04.1967, Qupperneq 11
l=Rifsfióri Örn Eidssora INNANFÉLA6SMÓT SKÍÐA- DEILOAR ÁRMANNS INNANFÉL AGSMÓT Skíðadeild- ar Ármanns var haldið laugardag- í svigi i unglingaflokkum. Kepp- inn 22. 4. í Jósepsdal og var keppt endur voru 30 á aldrinum 6—16 ára. Úrslit urðu sem hér segir: Drengir 12 ára og yngri Sek. 1. Kristinn Þorsteinsson 37.8 2. Árni Þór Ámason 48.5 3. -4. Jens Jóhannsson 51.5 3.-4. Hannes Richardsson 51.5 2. Þorvaldur Þorsteinsson 66.1 3. Einar Guðbjartsson 76.4 Telpur 12 ára og yngri: 1. Guði-ún Harðardóttir 43/| 2. Sigurbjörg Þórmundsd. 48.6 3. Guðbjöi’g Árnadóttir 53.1 Telpur 13-14 ára: • .1. Sek. 1. Áslaug Sigurðardóttir 68.4- ‘2. Jóna Bjarnadóttir 79.4 3. Auður Hai-ðardóttir 83.7 Fyrsti knaftspyrnu- landsleikur 37. maí FYRSTI landsleikur knattspyrnu- manna verður óvenju snemma á þessu keppnistímabili. Upphaf- lega var ákveðið, að leika við Austur-Þjóðverja 21. maí n.k., en eins og kunnugt er af blaðaskrif- um verður ekkert úr þeim leik. Þess í stað leika íslendingar og Spánverjar fyrri leik sinn í und- ankeppni Olympíuleikanna 31. maí í Reykjavík og síðari leikinn í Madrid 22. júní. Lið Spánverja (áhugamanna) er gott og það vann t.d. Breta og ítali í keppni áhuga- manna bæði heima og heiman. Næsti viðburðurinn hjá KSÍ vex-ður þriggja landa keppni við Svía og Norðmenn í Reykjavík dagana 3., 4. og 5. júlí. íslending- ar leika í riðli með Svíum og Pól- verjum, en þeir leika sem gestir í keppninni. Færeyska landsliðið er væntan- legt í júlí og leikur við B-lið ís- lands 20. júlí. Áhugamannalið Englands er væntanlegt um miðjan ágúst og leikur á Laugardalsvelli 14. ágúst. Liðið kemur beint úr keppnisför til Svíþjóðar og Austur-Þýzka- lands. Framhald á 14. síðu Drengir 13-14 ára: Sek. 1. Tómas Jónsson 51.9 2. Guðjón Ingi Sverrisson 64.2 3. Magnús Árnason 69.5 Hafnaríjörður vann Breiðabliki I fyrrakvöld fór fram leik- ur í Kópavogi í Litlu bik- Jarkepjfninni milli Breiða-( bliks og Hafnfirðinga. Lauk leiknum með sigri Hafnfirð ínga, sem skoruðu 4 mörk gegn 2. Litla bikarkeppnin er nú hálfnuð og er staðan þessi: L U J T M. St. Keflavík 3 3 0 0 7-1 6 Akranes 3 1115-53 Hafnarfj. 3 1 0 2 5-8 2 Kópavogur 3 0 1 2 4-7 1 Þessar myndarlegu stúlkur tóku þátt í Skíðamóti Ármanns, þær heita, talið frá vinstri: Sigxirbjörg, Guðrún, Margrét og Guðbjörg. Hrafnhildur Kristjánsdóttir setti stúlknamet í 200m. skrs í gærkvöldi var Sigurgeirsmót- ið háð í Sundhöllinni. Keppt var í sex sundgreinum og sundknatt- leik. KR-ingar léku til úrslita við Ármann í sundknattleik, en þeir síðarnefndu hafa verið nær. ósigr andi í greininni. Það er skemmst frá að segja, að KR hafði yfir- burði í leiknum frá upphafi til loka, sigraði með 7 mörkum gegn 2. Samspil og skotfimi KR-inga var .,klassa“ betra, þeir skoruðu 4 mörk áður en Ármann komst á blað og þegar leikurinn var hálfnaður var staðan 5:1 og siéur KR raunar tryggður. Ilalldór Bach mann dæmdi leikinn með ágæt- um. Hrafnhildur Kristjánsdóttir, Ármanni setti nýtt stúlknamet í 200 m. skriðsundi, synti á 2:31,3 mín. Gamla metið, sem hún átti sjálf var 2.31 5 mín. Nokkuð langt er í íslandsmet Hrafnhildar Guð- mundsdóttur, ÍR, en það er 2:22,0 mín. Þá jafnaði Ellen Ingvadótt- ir Ái-manni telpnametið í 100 m. bringusundi, synti á 1:25,4 mín. Nánar frá mótinu á morgun. Þessa skemmtilegu mynd tók Bjarnleifur ljósmyn lari, þegar íslandsmeistarar Fram tolleruðu Karl Benediktss. þjálfara sínn, að loknum sigri yfir FH. E .'tir svipnum að dæma er Karl skelfingin uppmáluð. Drengir 15-17 ára: Sek. 1. Þorsteinn Ásgeirsson 62.2 Hannes Þ. Sigurðs- son hlaut FÍFI merki HANNES Þ. Sigurðsson dæmdi leik Hollendinga og Austui--Þjóð- verja í Leipzig í byrjun apríl. Illaut hann góða dóma í blöðum. Á fundi með blaðamönnum í gær afhenti Björgvin Schram honum merki FÍFA sem þeir dómarar fá, er dæmt hafa tvo a-landsleiki. KR vann Ármann með yfirburðum 7 gegn 2 27. apríl 1967 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ H

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.