Alþýðublaðið - 24.05.1967, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 24.05.1967, Blaðsíða 6
DAGSTUND ★ IJpplýslngar um læknaþjónustu 1 borginni gefnar I símsvara Lækna- félags Iteyksavíkur. Síminn er 18888. •fc Slysavaristofan 1 Hellsuvemdar- stöffinni. Optin allan sólarhringinn - aðeins mótttaka slasaðra. - Sími 2-12-80. -£ Læknavasðstofan. Opin frá kl. 5 eið degis tíi 8 ;lo morgni. Auk þess alla Uáigidaga. Sími 21230. Neyðarvaktin svarar aðeins á virkum dögum frá ki. 8 tU 5. Sími 11510. •fc Helgarvaizla lækna 1 Hafnarfirðl laugfirdag iti mánudagsmorguns 6.- 8. maí Eirikur Ejörnsson. -^•Keflavíkur-apótek. Keflaviiíurapótek er opið virka daga kl. 9-19 laugardaga kl. 9-14, helga daga kl. 13-15. S J 6NVARP Miðvilmdagur 24. 5. 1967. 20.00 Fréttir. 20.30 Steinaldarmennirnir. Teiknimynd um Fred Flintstone og nágranna. ísl. texti: Dóra Haf steinsdóttir. 20.55 Náttúr*. Dalimerkur. Myndin lýsir gróðri, dýra og fuglalifi í Danmörku. Þýðinguna gerði Óskar Ingimarsson. (Nord- vision frá danska sjónvarpinu). 21.25 Katrín mikla. Brezk kvikmynd gerð af Alex- ander Korda. í aðalhlutverk- um: Douglas Fairbanks, Elisa- beth Bergner og Flora Robson. ísl. texti: Óskar Ingimarsson. 23.05 Dagskrárlok. ÚTVARP Miðvikudagur 24. maí: 7.00 Morgunútvarp. 12.00 Hádegisútvarp. 13.00 Við vinnuna. 14.40 Við, sem heima sitjum. Finnborg Örnólfsdóttir les fram- haldssöguna „Skip, sem mætast á nóttu" eftir Beatrice Harra- den. (7). 15.00 Miðdegisútvarp. Fréttir, tilkynningar, létt lög. 16.30 Síðdegisútvarp. Veðurfregnir - íslenzk lög og klassísk tónlist. (17.00 Fréttir). Ólafur Þ. Jónsson syngur þrjú lög eftir Markús Kristjánsson. Smetana kvartettinn leikur Sirengjakvartett nr. 2 í d-moli eftir Bedrich Smetana. Hljóm- sveitin Philharmonia í Lundún- um leikur þætti úr Þyrnirósu- ballettinum eftir Tjaikovský; George Weldon stj. Gérard Sou- zay syngur lög eftir Brnest Chausson. 17.45 Lög á nikkuna. 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- : ins. 19.00 Fréttir. 19.20 Dýr og gróður. j Þór Guðjónsson veiðimálastjóri talar um göngu laxaseiða til sjávar. 19.40 Tækni og vísindi. Dr. Halldór P. Þormar flytur er- indi. 19.55 Samsöngur: Tveir íslenzkir kór- j ar syngja. a) Dómkórinn syngur fjögur lög eftir Sigurð Helgason. b) Karla • kórinn Fóstbræður syngur und- ir stjórn Jóns Halldórssonar. 20.30j Framhaldsleikritið „Skytturnar". 21.00 Fréttir. 21.30 Frönsk tónlist. a) „Slðdegisdraumur fánsins" eftir Claude Debussy. b) Tvö næturljóð eftir Gabriel Fauré. c) Suite Proveneale eftir Darius Milhaud. Coneert Arts hljóm- sveitin leikur; höf stj. 22.10 Kvöldsagan: „Kötturinn biskups- ins“ eftir P. G. Wodehouse. Jón Aðils leikari les annan lest- ur af þremur. 22.30 Veðurfregnir. Á sumarkvöldi. Magnús Ingimarsson kynnir létta músik af ýmsu tagi. 23.20 Fréttir í stuttu máii. Dagskrárlok. FLUGVÉLAR ! ^ Pan American. Pan American þota er ræntanleg í fyrramálið frá New York kl. 06.20, og fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 07.00. Þotan er væntanleg aftur ann að kvöld kl. 18.20 frá Kaupmannahöfn og Glasgow og fer til New York kl. 19.00. + Skipaútgerð ríkisins. M.s. Esja fer frá Reykjavík kl. 20.00 í kvöld vestur um land til ísafjarðar. M.s. Herjólfur fer frá Reykjavík kl. 21.00 í kvöld til Vestmannaeyja. M.s. Blikur fer frá Reykjavík á fimmtu- dag vestur um land í hringferð. M.s. Herðubreið er á Austfjörðum á norður leið. + Flugfélag íslands. Millilandaflug. Sólfaxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 08.00 í dag. Vélin er væntanleg aftur til Reykjavíkur kl. 23.40 í kvöld. Snarfaxi kemur frá Vag ar, Bergen og Kaupmannahöfn kl. 21. 10 í kvöld. Skýfaxi fer til Glasgow og KaKup- mannahafnar kl. 08.00 á morgun. Innanlandsflug. 1 dag er áætlað að fljúga til Akur- eyrar (2 ferðir), Fagurhólsmýrar, Hornafjarðar^ ísafjarðar, Vestmanna- eyja (2 ferðir), Egilsstaða og Sauðár- króks. Á morgun er áætlað að fljúga til Vestmannaeyja (3 ferðir), Akureyrar (4 ferðir), Patreksfjarðar, EgiLstaða (2 ferðir), Húsavík, ísafjarðar og Sauð árkróks. SKIP Atzmaut kom til Reykjavíkur í gær frá Kaupmannahöfn. Utan skrifstófutíma eru skipafréttir lesuar í sjálfvirkum símsvara 2-1466. s 6 24. mai 1967 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ Hf. Eimskipafélag Islands. Bakkafoss fór frá Reyðarfirði í gær til Norðfjarðar, Seyðisfjarðar og Rauf arhafnar. Brúarfoss fór frá Keflavík í gærkvöldi til Reykjavíkur. Dettifoss fór frá Norðfirði í fyrrakvöld til Þor- lákshafnar og Reykjavíkur. Fjallfoss fór frá Kaupmannahöfn í gær til Gautaborgar, Bergen og Austfjarða- hafna. Goðafoss fór frá Hamborg 21. 5. til Reykjavíkur. GuIIfoss fer frá Reykjavík kl. 22.00 á morgun til Leith og Kaupmannahafnar. Lagarfoss fór frá Fáskrúðsfirði 22. 5. til Lysekil, Klaipeda, Turku og Kotka. Mánafoss fór frá Húsavík 21. 5. til Leith, Gauta- borgar og Moss. Reykjafoss fór frá Osló í gærkvöldi til Þorlákshafnar og Reykjavíkur. Selfoss kom til Cam- bridge 22. 5. fer þaðan til Norfolk og New York. Skógafoss fór frá Reykja- vík 20. 5. til Rotterdam og Hamborgar. Tungufoss fór frá New York 17. 5. til Reykjavfkur. Askja fór frá Avonmout 20. 5. til Hamborgar, Kaupmannahafn ar, Kristiansand og Reykjavíkur. Rannö kom til Bremerhaven í fyrra- kvöld fer þaðan til Riga. Marietje Böh mer kom til Reykjavíkur 21. 5. frá Hull. Seeadler fór frá Antwerpen í fyrradag til London og Hamborgar. -*• Skipadeild S.f.S. M.s. Arnartell er á Húsavík. M.s. Jökulfell er væntanlegt til Hull 25. þ. ra. M.s. Dísarfell er í Rotterdam. M.s. Litlafell er væntanlegt til Reykjavík- ur á morgun. M.s. Helgafell er á Akur eyri. M.s. Stapafell er á Eskifirði. M.s. Mæiifell er í Vestmannaeyjum. M.s. Hans Sif lestar timbur í Finnlandi. M. s. Knud Sif losar á Austfjörðum. M.s. Peter Sif er væntanlegur til Reykja- vikur 25. þm. M.s. Polar Reefer er væntanlegt til Húsavjkur í dag. M.s. Fiora S lestar í Rotterdam 27. maí. YMISLE6T ★ Nesprestakall. Eins og áður hefur verið auglýst fer ég í sumarleyfi 23. maí og verð fjarverandi til 18. júní. Hef ég í samráði við dómprófast beðið séra Felix Ólafsson að gegna prestsverkum f Nesprestakalli í fjar- veru minni, Vottorð úr prestsþjón- ustubókum mínum verða afgreidd í Neskirkju Þriðjudaga og föstudaga kl. 5-6. Frank M. Halldórsson. * Kvenfélag Óháða safnaðarins. Bazar félagsins verður laugardag- inn 3. júní í Kirkjubæ. Nemendasajnband Kvennaskólans heidur hó£ I Leikhúskjallaramum fimmtudaginn 25. maí og hefst með borðhaldi kl. 10.30. Hljómsveit og skemmtiteaftui hússins skemmta og spilað verður bingó. Aðgöngumiðar verða afllcntir i Kvenna&kólanum 22. og 23. þ.m. milU kl. 5 og 7. Fjölmenn- •jr Frá Mæðrastyrksnefnd. Konur sem óska eftir að fá sumardvöl fyrir sig og börn sia í sumar á heimili mæðra styrksnefndar að Hlaðgerðarkoti í Mosfellssveit. Talið við skrifstofuna sem fyrst. Skrifstofan er opin aila virka daga nema laugardaga frá kl. 2-4. Sími 14394. Minningarsjóður Landspítalans. Minningarspjðld sjóðsins fást á eftir- töidum stöðum: Verzluninni Oculus. Austurstræti 7, Verzluninni Vík, Laugavegi 52 og hjá Sigríði Bach- mann, forstöðukonu, Landspítalanum. Samúðarskeyti sjóðsins afgreiðir Landssíminn. •fc Bibliufélagið Ilið íslenzka Biblíufélag hefir opn að almenna skrifstofu og afgreiðslu á bókum félagsins í Guðbrandsstofu £ Hallgrímskirkju á Skólavörðuhæð (gengið inn uœ dyr á bakhlið nyrðri álmu kirkjuturnsins). Opið alla virka daga - uema laugardaga - frá kl. 15.00 - 17.00. Símá 17805. (Heimasímar starfsmanna: fram kv.stj. 19958 oa gjaldkeri 13427). í Guðbrandsstofu eru veittar allar upplýsingar um Biblíufélagið. Með- limir geta vltjað þar félagsskírteina sinna og þar geta nýjir félagsmenn látið skrásetja sig. ÁRNAÐ HEiLLA Hjörleifur Ólafsson, Hrísateig 7, verður 75 ára £ dag. Hjörleifur starf aði lengi sem stýrimaður hjá Land helgisgæzlunni og er nú vaktamður hjá þeirri stofnun. AUGLÝSIÐ í Alþýðublaðlmi KOSNINGASKRIFSTOFUR A LISTANS REYKJAVÍK: Suðurlandsbraut 12, opið daglega kl. 5-10, sunnudaga kl. 2-6. SÍMAR; 81220 — 81222 — 81223 — 8 81224 — 81228 — 81230 — 81283. Hverfisgötu 4 opið daglega kl. 10-10, sunnudaga kl. 2-6. SÍMAR: 11260 — 10671. Upplýsingar um kjörskrá og aðstoð vegna utankjörfundarat- kvæðagreiðelu er veitt á skrifstofunni að Hverfisgötu 4. REYKJANESKJÖRDÆMI: Alþýðuhúsinu, Strandgötu 32, Hafnarfirði, opiS daglega kl. 14-22. SÍMI; 50499. Auðbrekku 50, Kópavogi. opið daglega kl. 16-19. SÍMI: 42419. Smáraflöt 9, Garðahreppi, opið eftir kl. 7 síðdegis. SÍMAR: 42556 og 42557. Hafnargötu 79, Keflavík. SÍMI: 1212. VESTURL ANDSK J ÖRDÆMI: Félagsheimilinu Röst, Akranesi, opið kl. 13-19 og 20-23. SÍMI: 1716. NOIffiURLAND VESTRA; Borgarkaffi, Siglufirði. SÍMI: 71402. Knarrarstig 1, Sauðárkróki. SÍMI: 61. NORÐURLAND EYSTRA: Strandgata 9, Akureyri, opið kl. 9-19 og 20-22. SÍMI; 21322. AUSTURLANDSKJÖRDÆMI: Nesgata 3, Neskaupstað, opið daglega kl. 16-19. SÍMI: 274. SUÐURLANDSKJÖRDÆMI: Heimagata 4, Vestmannaeyjum, opið daglega kl. 17-19. SÍMI: 1060. Austurvegi (gömlu símstöðinni), Selfossi. Opið daglega kl. 17- 22. SÍMI 1630. Kosningaskrifstofurnar veita upplýsingar um kjörskrá og að stoða við utankjörfundarkosningu. — Alþýðuflokksfólk er hvatt til að hafa samband við skrifstofurnar og gefa allar þær upplýsingar, sem að gagni mega verða.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.