Alþýðublaðið - 24.05.1967, Blaðsíða 9
Alveg
ný
skriftækni
ViS hugsuðum sem svo;
Þar sem kúlupennar eru mest
notaðir allra skriffæra í heiminum,
er þá ekki hægt að smíða
kúlupenna, sem er fallegri í lögun
og þægilegri í hendi,
nákvæmlega smíðaður —,
með öðrum orðum hið
fullkomna skriffæri.
Svo var hugmyndin undir
smásjánni árum saman. —.
Síðan kom árangurinn.
6-æða* blekkúlan.
sem tryggir jafna blekgjöf
svo lengi sem penninn endist.
Og til viðbótar hin demant-harða
Wolfram-kúla í umgerð úr ryðfríu stáli.
Ekki má þó gleyma blekhylkinu, sem en<J-<
ist til að skrifa
10.000 metra langa línu.
Að þessu loknu var rannsakað
á vísindalegan hátt hvaða
penna-lag væri höndinni hentugast ’ v
íJá var fundið upp Epoca-lagið.
Ennþá hefur ekkert pennalag
tekið því fram.
REYNIÐ BALLOGRAF-EPOCA
OG ÞÉR HAFIÐ TILEINKAÐ
YÐUR ALVEG NÝJA
SKRIFTÆKNI
&AUOGXÁF
epoca
Sænsk gæðavara, sem ryður sér til rúms um
víða veröld.
Umboð: ÞÓRÐUR SVEINSSON & CO. H.F.
VIÐARKLÆÐNINGAR
Höfum fyrirliggjandi ýmsar tegundir af
viðarklæðningu á LOFT og VEGGI.
Viðartegundir: eik, askur, álmur, Ierki
fura, cherry, teak o. fl.
Harðviðarsalan sf.
Þórsgötu 13 — Símar 11931 og 13670.
24. maí 1967 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ 9