Alþýðublaðið - 24.05.1967, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 24.05.1967, Blaðsíða 8
Andrés auglýsir HERRADEILD uppi: (II. hæð)' Karlmannaföt geysilegt úrval, verð frá kr. 1.590.— Stakir jakkar — aðeins kr. 975.— Karímannafrakkar, mikið úrval. HEftHADEILÐ naðri: (I. hæð) Mislitar karlmanna skyrtur allar stærðir. Hinar margvinsælu ANGLI-skyrtur (hvítar) í tveim ermalengdum og öllum stærðum. Peysur, sportskyrtur og ýmislegt fleira fyrir sumarfríið. DÖMUDE8LD: (I. hæð) Kvenkápur og dragtir glæsilegt úrval — einn ig hinar vinsælu terylene-kápur í Ijósum lit- um. Undirfatnaður og ýmsar smávörur. — Gerið góð kaup. Notið tækifærið áður en aðal sumarleyfis- «g ferðatími byrjar. Starfsstúlkur óskast Starfsstúlkur vantar í Þvottahús Landspítal- ans. Upplýsingar gefur forstöðukona þvotta- hússins í síma 24160 og á staðnum. Reykjavík, 23. maí 1967. SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA. Lakkhúðaðar þilptötur nýkomnar í mörgum litum Stærð 120x120 cm. Tiglamynztur Laugavegi 15. Sími 1-33-33. Kaupmannafélag - Hafnarfjarðar heldur aðalfund sinn í Sjálfstæðishúsinu í kvöld kl. 8,30. Venjuleg aðalfundarstörf. STJÓRNIN. Fulltrúaráð Alþýðuflokksins í Reykjavík setti á stofn fimm néfndir í vor til að undirbúa stjórnmálakynninguvegna kosninganna. Hér bixtast mynd- ir af þessum nefndum, og eru þærbirtar í þeirri röð sem þær skiluðu áliti: 1. nefnd Húsnæðismál og málefni launþega. Talið frá vinstri: Þórunn Valdimarsdóttir, Guð- björg Brynjólfsdóttir, Ólafur Þorsteinsson, LarzJakobsson Sigurjón Ari Sigurjónsson, Sigurð- ur Guðmundsson, Sigurður Helgason, Gunnlaug-ur Gíslason, Jón ívarsson, Kristján Þorgeirsson. 2. nefnd. Félagsmál, (heilbrigðismál, sjúkramál og tryggingar. Talið frá vinstri: María Qlafsdóttir, Pétur Stef-ánsson, Eyjólfur Jónsson, Páll Sigurðsson, Bogi Sigurðsson, Kjartan Guðnason, Ófeigur Ófeigs-son. Standandi til vinstri eru: Ingi Jónasson og Ingvi Jónasson. 3. nefnd. Menntamál. Frá vinstri: Hjörtur Pálsson. Gunnlaugur Þórð-arson, Kristmann Eiðsson, Bessi Bjarnason, Ing- var Asmundsson, Einar Magnússon, Gylfi Þ. Gíslason, Sigvaldi Hjálmarsson Ölafur Eggerts- son, Jón E. Guðmundsson, Steindór Hjörleifsson, Helgi Sæmundsson, Gunnar Eyjólfsson, Sighvat- ur Björgvinsson. 4. nefnd. Fjármál. Frá vinstri: Lúðvík Gissurarson, Guðjón B. Baldvinsson, Björgvin Guðmundsson, Arnbjörn Kristinsson, Páll H. Pálsson. Standandi fyrir aftan eru þeir: Þormóður Ögmundsson. Pétur Ei- ríksson og Sigurður Ingimúndarson. 5. nefnd. Atvinnumál. Frá vinstri: Guðmundur Karlsson, Sigurður Jóhannsson. Sigurður Helgason, Þórarinn Sigurðs son, Eggert G. Þórsteinsson, Jón Helgason, Ás-geir Þorleifsson, Hörður Óskarsson Ásgrímur Björnsson, Jónína Guðjónsdóttir. 8 24. maí 1967 ALÞYÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.