Alþýðublaðið - 26.05.1967, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 26.05.1967, Blaðsíða 8
1. Bragi Sigurjónsson, bankastjóri, Akureyri. 2. GuSmundur Hákonarson, bæjarfulltrúi, Húsavík. 3. Hreggviður Hermannsson, héraðslæknir, Ólafsfirði. 4. Njáll Þórðarson, verðgæzlumaður, Þórshöfn. ÉM: 7 Trausti Gestsson skipstjóri Akureyri 8. Bjarni Kristjánsson, kennaraskólanemi, Sigtún., Eyj 5. Tryggvi Sigtryggsson, bóndi, Laugabóli, S-Þing. 6. Gunnar Jónsson, bifreiðastjóri, Dalvík. 9. Sigurjón Jóhannesson, ritstjóri, Akureyri. 10. Xngimundur Árnason, útgerðarmaður, Raufarhöfn. 11. Valgarður Haraldsson, námsstjóri, Akureyri. 12. Friðjón Skarphéðinsson, bæjarfógeti, Akureyri. HRINGSNÚNINGUR með ógæíni TÍMINN er með hnútukast í gerð Birgis Finnssonar, og bendir það til þess, að mál- gagni Framsóknarflokksins liafi borizt aðrar frétti-r af kosn- ingahorfum á Vestjjörðum en það flíkaði á dögunum. Er Birgi fundið til foráttu, að hann hafi greitt atkvæði með ál- verksmiðjunni, en segi svo í Skutli: „Erlent fjármagn með gætni.” Þetta er einkennileg að- finnsla og sýnir, hvað Fram- sóknarflokkurinn er orði-nn taugaóstyrkur í kosningabar- áttunni. Hvernig ætli honum komi til með að líða eftir kjör- dag? Álverksmiðjumálið. Grein Skutuls um afstöðu Alþýðuflokksins til erlends fjármagns rekur skilmerkilega stefnu hans í álverksmiðjumál- inu. Alþýðuflokkurinn gerir sér grein fyrir hættu erlends fjármagns. Hins vegar getur hann ekki aðhyllzt þá skoðun, að erlent fjármagn sé í öllum tilfellum varhugavert. Málið ber að íhuga og rannsaka í kostum þess og göllum hverju sinni, ganga vel frá samning- um og sjá hagsmunum Islend- inga borgið. Sé slík afgreiðsla eXcki tryggð, er Alþýðuflokkur- inn andvígur erlendu fjár- magni. Þetta kom glöggt fram í samningunum um álverk- smiðjuna. Alþýðuflokkurinn kappkostaði, að þeim yrði ráð- ið til lykta með gætni. Þannig tryggði hann fyrir sitt leyti, að hér rísi arðvænlegt stórfyrir- tæki., sem kemur til með að skipta ísland og íslendinga miklu, án þess að hætta er- lenda fjármagnsins þurfi að verða þjóðinni áhyggjuefni. Tilburðir Framsóknar. Viðbrögð Framsóknarflokks- ins voru aXXt önnur í áXverk- smiðjumáXinu. Einstákir þing- menn hans voru máXinu hXynntir, ef verksmiðjan risi í kjördæmum þeirra. Að öðru leyti var FramsóknarfXokkur- inn á móti máXinu og greiddi atkvæði án þess að vita í hvorn fótinn hann ætti að stíga. Hafa þeir tiXburðir hans orðið tiX þess, að AXþýðubandaXagið sakar hann um hentistefnu og hringXandahátt og sízt að á- stæðulausu. Er því furðuXegt, að Tíminn skuli rifja upp þessa sorgarsögu Framsóknar- fXokksins. Stefna AXþýðufXokksins var að Xjá máXs á érXendu fjár- magni með gætni, en Fram- sóknarflokkurinn hafði í frammi hringsnúning með ó- gætni. Þar á er ærinn munur. Fyrir nokkru var Xtosin ný stjörn af hinni nýju stjórn fyrir nokkn hönd eru, taXið jfá hægri: Ögmi máXaritari. Hægra megin við bor ins. — Á myndina vantar : Þórui Hafa spilc ftafelsa® vi& meSli KLXJBBURINN er með vinsæl ustu dansstöðum hér í borg, enda einkar rúmgóður, en það virðist hafa lítið að segja, a.m.k. á laugardögum. Jafnan hefur staðurinn upp á að bjóða tvær hljómsveitir, enda er dansað á tveim hæðum. Á efri hæðinni er hinn svokallaði blómasalur. I>ar skemrntir tríó Elfars Berg. Söng konan heitir Mjöll Hólm. Þessi unga stúlka er tvímælalaust ein af þeim, sem eiga framtíð fyrir sér í dægurlagasöng, en það er eftirtektarvert hvað það er lítið framboð iá ikvensöngvurum hér. Við tökum eftir því, að þann tíma, sem við stönzum þarna, var söngkerfið stillt á „ekkó“, og kom þetta stundum afskap- í Klúbbnum. Dansinn dunar. Rondó sér um fjörið. g 26. maí 1967 ALÞYÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.