Alþýðublaðið - 30.05.1967, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 30.05.1967, Blaðsíða 1
Þriðjudagur 30. maí 1967 - 48. árg. 126 tbl. ~ VERÐ 7 KR. IÐNLÁNASJÓÐUR HEFUR VERIÐ STÓREFLDUR Lðntánasjóður hefur mjög verið efldur á undanfömum árum. 1960 námu útlán sjóðsins 4,4 millj. kr., en í fyrra námu þau 76,5 millj. kr. Samkvæmt löpm frá síðastiiðnu ári hefur verið stofnaður nýr lánaflokkur við Iðniánasjóð, lán til hagræðingar f iðnrekstri. Er Iðnlánasjóði beimitt að taka allt að 100 rattlj. kr. lán til þess að veita hagræðingarlán í viðbót við almenn lán og var tilgangur þessara lána að auka framleiðni og bætá aðstöðu iðnfyrirtækis til þess að laga sig að nýjum viðhorfum vegna breyttra viðskipta- hátta, svo sem tollabreytingar og frjáls innflutnhrgs. Til þess af auðveWa íslenzkum iðnaði samkeppni við erfenda iðnaðarfram' leiðslu hafa aðflutningsgjöld af vélum og tækjum tíl iðnaðarfram- leiðsiu verið lækkuð úr 35% í 25%, og í sumum tilfellum í 15% og 10%. SER F ALRÆOISVAL KAIRÓ, 29. maí (NTB-Renter). Nasser forseti lýsti því yfir í gær, aS Bretar og Baudarikjamenn væru óvinir Arabaríkjanna vegna stuðnings við ísrael. — Við eigum ekki í höggi við ísrael, sagði Nasser, heldur Vesturlöndin, sem stuðluðu að myndun' ísraelsrikis, og hann bætti við, að Egyptar vissu, hvernig ætti að sýna Bandaríkfunum og Bretlandi í tvo heim ana. Fyrr um daginn hafði egyzka þingið veitt Nasser forseta al- ræðisvald í sambandi við undirbúninginn fyrir strið gegn ísraeL Með þessu veitir þingið Nasser forseta vald til þess að taka allar ákvarðanir og setja lög án þess að samþykki þingsins komi til, svo lengi sem hið ískyggilega á- stand varir. Hernaðarundirbúningurinn held ur áfram í Arabíska sambandslýð- veldlnu, og Nasser forseti sagði í útvarpsræðu 1 gær, að Egyptar myndu loka Suez^skurðinum, ef Bandarikin eða einhverjir aðrir skærust í leikinn og styddu ísrael. Stjömmálasérfræðingar íelja, að þeasi fullyrðing hafi lítið gildi út af fyrir sig, en sé aðeins undir strikun á því, sem menn vissu áð- I kvöld heldur stjórnmála- kynning Sjónvarpsins áfram með sama sniði og í gær- kvöldi. Alþýðuflokkurinn verður síðastur í röðinni í kvöld, og munu þar koma fram fyrir flokksins hönd, ráðherramir Emil Jónsson, Gylfi Þ. Gzslason, og Eggert G. Þorsteinsson og Sigurður Guðmundsson skrifstofustj. Myndin hér til hliðar var tekin af talsmönnum Alþýðu flokksins við upptöku á þætt inum í gær. GLÆSILEGIR A-LISTA- FUNDIR FYRIR NORÐAN I KJðRKLEFANlM ur, að Egyptar ætluðu að halda yfiráðum sínum yfir Tiranasund- inu, sem er innsiglingin til fiins umdeilda Akabaflóa. Nasser sagði í dag, að Kosygin, forsætisráðherra Rú.ssltuids, befði lofað að styðja Egypta, ef til styrj aldar kæmi. Her frá Kuwait kom til Kairó í dag til þess að aðstoða Egypta, éf þörf verðui- á. Mikill fjöldi egypzkra ihermanna hefur siðustu daga verið fluttur frá Je- men, en þessir hermenn verða sendir til Sínaískaga, þegar kana dísku friðargæzlusveitirnar hafa verið fluttar burt. í gær vörpuðu Egyptar sprengj um og skutu lá nokkrg ísraeiska bændur, sem voru við vinnu ná- lægt landamærunum á Gnza-svæð inu og líta ísraelsmenn aivarleg- um augum á þann atbui ð, en Ihern aðarfulltrúi Egypta sagði í gær- kyöldi, að ísraelsmenn hefðu byrj að og farið inn á egyp-::kt svæði. Eskol gagnrýndur ÍSRAELSKa stjornin varði x dag að þola mikla gagm-ýni fyrir að halda að sér höndum og að- hafast ekkert, þótt Eg.vptar hafi lokað Akabaflóa. Ým.sir stjórn- málamenn eru á því, sð ísraels- menn ættu að þvinga E-gypta til að opna siglingaleiðina um fló- ann og háværar raddir kröfðust þess, að Levi Eskol forsætisráð- herra ætti að segja af sér, en öld ungurinn Ben Gurion, fyrverandi forsætisráðherra, ætti eS taka völdin í sínar hendur. Ben Gurion var fyrsti forsætis- ráðherra hins nýstofnaða ísraels- Framhald á 14. síðu. ALÞÝÐUFLOKKURINN efndi til kjósendafundar á Akureyri og Húsavík á laugardaginn. Voru báð ir fundirnir mjög fjölsóttir og sýndu mikinn sóknarhug Alþýðu- flokksins í Norðurlandskjördæmi eystra, Ræðumenn á fundinum voru efstu menn A-listans í kjördæm- inu og Björgvin Guðmundsson við skiptafræðingur. Fundurinn á Akureyri var hald inn kl. 2 á laugardaginn. Þar töl uðu: Bragi Sigurjónsson banka- stjóri, efsti maður A-listans, Guð mundur Hákonarson toæjarfulltrúi á Húsavík, sem er annar á listan um, Hreggviður Hermannsson læknir á Ólafsfirði, þriðji maður listans og Björgvin Guðmundsson. Fundarstjóri var Steindór- Stein- dórsson rektor menntaskólans. Fundurinn á Húsavík var hald- inn um kvöldið og hófst kl. 9. Þar töluðu sömu ræðumenn og auk þeii-ra Sigurjón Jóhannsson rit- stjóri „Alþýðumannssins" og Njáll Þorvarðarson formaður verkalýðs félagsins á Þórshöfn. Þar að auki töluðu nokkrir heimamenn. Ing- ólfur Helgason var fundarstjóri. Fundir þessir b'áru vitni mikl- um sóknai-vilja Alþýðuflokks- manna í kjördæminu og er hald manna, að þar verði verulegur á- vinningur í kosningunum. STUTTUR E Magnús: Hvers vegna ertu að kljúfa Alþýðu- bandalagið, Hannibal? Höfum við ekki gert allt fyr- ir þig og meira að segja lofað þér að vera formað- ur? Hannibal: Ég er ekkert að kljúfa Alþýðubanda- lagið Magnús minn. Alþýðubandalaginu verður reikn að hvert einasta atkvæði, sem ég fæ. Og hefurðu gleymt því, að ég var búinn að samþykkja, að þú yrðir efstur á listanum okkar? Magnús: En ég vil bara ekki atkvæðin þín. Ég vil heldur, að þau verði ónýt. Heldurðu, a'S við þiggjum atkvæði manna, sem kalla okkur „litlu, Ijótu klíkuna"? Hannibal: Mér er bara alveg sama hvað þú vilt eða vilt ekki. Þú skalt fá atkvæðin okkar. Lancts- kjörstjórn segir það. Magnús: Ja, það er mikið. sem á mann er lagt. Á maður að þurfa að taka við atkvæðum, sem maður vill ekki?

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.