Alþýðublaðið - 30.05.1967, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 30.05.1967, Blaðsíða 6
DAGSTUND Ú T V A R P ÞRÍÐJUDAGUR 30. MAÍ. 7.00 Mojgunútvarp. Veouríregnir. Tónleikar. 7.30 Fréíttr. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréctir og veðurfregnir. Tónleik ar. 8.55 Fréttaágrip. Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10. 05 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 12.00 Háclegisútvarp. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veð- urfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna. Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum. Finnborg Örnólfsdóttir les fram- haldssöguna „Skip sem mætast á nóttu“f eftir Beatrice Haira- den, í jj-ýðingu Snæbjarnar Jóns- sonar (11). 15.00 Miðdegisútvarp. Fréttir. Tilkynningar. Létt lög. HljómíJVeitir Don Durlachers, The Supremes, The Saint Jazz- hljómsveitin, Roy Black, Connie Francis, George Feyer, Dany Mann, Floyd Cramer og hljóm- sveit og Stefan Patkai o.fl. skemmta mcS hljóðfæraleik og söng. 16.30 Síðdegisútvarp. Veðurfregnir. íslenzk lög og klassísk tónlist. 17.00 Fréttir. Einar Kristjánsson syngur „Bikarinn“ eftir Markús Krist- jánsson; Fritz Weisshappel leik- ur undir. Hljómsveit konunglegu óperunn ar í Covent Garden leikur „Hans og Gretu“, svítu eftir Humperdinck; John Hollings- worth stjómar. Rudolf Serkin og Búdapest strengjakvartettinn leika Kvint- ett í f-moll op. 34 eftir Brahms. 17.45 Þjóðlög. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál. Árni Böðvarsson flytur þáttinn. 19.35 Lög unga fólksins. Hermann Gunnarsson kynnir. 20.20 Alþ^ngiskosningamar 11. júní. Stjórnmálaflokkarnir kynna stefnu sína. 21.20 Fréttir. 21.45 Dagskrá Bandalags íslenzkra kvenna. Frásagnir og viðtöl. Þessar konur koma fram: Aðal- björg Sigurðardóttir, Herdís Ás- geirsdóttir. Lára Sigurbjörns- dóttir, Guðlaug Narfadóttir, Jó- hanna Fgilsdóttir, Sigríður Ingi rnarsdóttir, María Pétursdóttir og Halldóra Eggertsdóttir. Kynn^r nr* Guðrún P. Helgadótt- ir skólastjóri. 22.30 Veðurfregnir. a. John McCormac syngur nokk- ur lög. b. Nicolai Gedda og Victoria de los Angeles syngja dúett úr „Faust“ eftir Gounod. 22.50 Á Blauttegar vísur og brunakvæði (Songs of Seduction). úr ýmsum hlut- um Bretlands. Peter Kennedy og Alan Lomax hafa safnað. 23.35 f stuttu máli og dag- skrárlok. Ý 8 * B Armann. Handknat+ioíks'le’id kvenna. Æfirfeartaria sumarið 1967. Þriöiud.: 15 fyrir byrjendur og II. fi. B. Þriðjud.: kl. 8.30 fyrir M.fl., I. fl. og II. fl. A. Fimmtud.: kl. 6.15 fyrir byrjendur og II fl. B. Fimmtud.: kl. 8.30 fyrir M.fl., I. fl. og II. fl. A. Allar æfingar fara fram á félagssvæð inu við Sigtún. íslandsmeistarar í I. fl. kvenna 1967, eru beðnar að mæta til mynda- töku þriðjudaginn 6. júní kl. 8.30 á Ármannsvelli. Stjórnin. + MinningarsjóSnr Landspátalans. Minningarspjölsd sjóðsins fást á eftir* töldum stöðusxr. Verzhminni Oculus, Austurstræti 7, Verzluninni Vík, Laugavegi 52 ofi hjá Sigríð! Bach- mann, forstöðufeonu, Landspítalanum. SamúðarskeyU sióðsins afgreiðir Landssíminn. •jf Minnmgarspjöld Fingbjörgnnar- svcuarmnar. fást á eftirtöldum stöðum: Bókabúð Braga Brynjólfssonar, hjó Sigurði Þorsteinssyni^ sími 32060, hjá Sigurði Waage, sími 34527, hjá Stefáni Bjama syni, sfmi 37392 og Magnúsi Þórarins- syni, sími 37407. Unglingasundmót verður haldið í Sundlaug Vesturbæjar Sunnudaginn 4. júní 1967, og hefst kl. 3,30 e.h. Képpt verður í eftirtöldum greinum. Telpur fæddar 1955 og síðar: 50 m. bringusund, 50 m. flugsund. Sveinar fæddir 1955 og síðar: 50 m. baksund, 50 m. flugsund. Telpur fæddar 1953 og 1954. 100 m. fjórsund, 100 m. bringusund, 50 m. flugsund. Sveinar fæddir 1953-1954. 50 m. bak sund, 100 m. fjórsund. Stúlkur fæddar 1951 og 1952. 200 m. fjórsund, 100 m. skriðsund. Drengir fæddir 1951 og 1952. 200 m. bringusund, 50 m. flugsund, 200 m. fjórsund. Þátttökutilkynningar berist til Sig- geirs Siggeirssonar, sími 10565 fyrir fimmtudaginn 1. júní 1967. Unglinganefnd S.S.Í. ^ Orlofsnefnd húsmæðra, Reykjavlk. Eins og undanfarin sumur mun orlofs dvöl húsmæðra verða í júlímánuði og nú að Laugaskóla í Dalasýslu. Um- sóknir um orlofsdvalir verða frá 1. púní á mánudögum, þriðjudögum, fimmtudögum og föstudögum kl. 4-6, á miðvikudögum kl. 8-10, á skrifstofu kvenréttindafélags íslands, Hallveig- arstöðum Túngötu sími 18156. Silungasalur Náttúrufræðistofnun ar íslands verður í sumar frá 1. júní opin alla daga frá kl. 1.30-4. •& Kvenfélag Óháða safnaðarins. Fimmtudagskvöldið 1. júní verður farið í heimsókn til kvenfélags Kefla víkur, upplýsingar í síma 34465 eða 34843. Basarinn er n.k. laugardag 3. júní. Tekið á móti basarmunum föstudag kl. 4—7 og laugardag kl. 10—12 í Kirkjubæ. •£■ Slysavarnarfélagið Ilraunprýði í Hafnarfirði fer í skemmtiferð næst komandi sunnudag 4. þ. m. Þátttaka tilkynnist í síma 50290, 50597 og 50231. — Ferðanefndin. Ásgrímssafn Bergstaðastræti 74 er opið sunnud., þriðjud. og fimmtud. frá kl. 1.30-4. 'jó’ Kvennaskólihn í Reykjavík. Þær stúlkur, sem sótt hafa um skólavist í Kvennaskóla Reykjavíkur eru beðn- ar að koma til viðtals í skólann fimmtudaginn 1. júní kl. 8 síðdegis og hafa með sér prófskírteini. + Náttúrulækningafélag Reyltjavíkur. Fundur verður haldinn í Náttúru- lækningafélagi Reykjavíkur miðviku daginn 31. maí kl. 21 í matstofu félagsins Hótel Skjaldbreið. Sr. Helgi Tryggvason flytur erindi: „Líkaminn verkfæri andans“. Veitingar, allir velkomnir. — Stjórnin. + Náttúrulækningafélag Reykjavíkur. Frá og með 1. júní verður góður mið degisverður framreiddur í matstofu félagsins, auk annarra máltíða. Mat- stofa N.F.L.R. Hótel Skjaldbreið. S K I P + Eimskipafélag íslands. Bakkafoss fór frá Seyðisfirði 25. 5. til Rotter- dam, Hamborgar og Gdynia. Brúar- foss fór frá ísafirði 25. 5. til Cam- bridge, Camden, Norfolk og New York. Dettifoss kom til Reykjavíkur 24. 5. frá Þorlákshöfn. Fjallfoss fer frá Fáskrúðsfirði í kvöld til Norð- fjarðar, Seyðisfjarðar, Vopnafjarðar og Þórshafnar. Goðafoss kom til Reykjavíkur 24. 5. frá Hamborg. Gullfoss fer frá Leith á morgun til Kaumannahafnar. Lagarfoss kom til Klaipeda 28. 5., fer þaðan til Turku, Kotka, Ventspils og Kaupmannahafn ar. Mánafoss fór frá Leith 26. 5. til Gautaborgar og Moss. Reykjafoss kom til Reykjavíkur 28. 5. frá Þor- lákshöfn. Selfoss fer frá N. Y. 2. 6. til Reykjavíkur. Skógafoss fer frá Hamborg á morgun til Kristiansand og Reykjavíkur. Tungufoss fer frá Akranesi í dag til Reykjavíkur. Askja fór frá Kaupmannahöfn 27. 5. til Reykjavíkur. Rannö fer frá Riga 30. 5. til Helsingfors og Kaupmanna- hafnar. Marietje Böhmer fór frá Vestmannaeyjum 25. 5. til Antwerp- en, London og Hull. Seeadler er vænt anlegur til Reykjavíkur í fyramálið frá Hull. ★ Skipaútgerð xíkisins. Esja er í Reykjavík. Herjólfur er- í Reykjavík. Blikur var á Akureyri í gær á aust- urleið. Herðubreið kemur til Reykja- víkur í dag að vestan úr hringferð. ■^ Hafskip hf. Langá er í Gdynia. Laxá fór frá Hafnarfirði 25. 5. til Gdynia og Hamborgar. Rangá fór frá Hull í gær til íslands. Marco fór frá ísafirði 26. 5. til Kungshavn, Turku og Helsinki. Lollik er í Reykjavík. Andreas Boye er í Vestmannaeyjum. F L U G Loftleiðir hf. Leifur Eiríksson er væntanlegur frá N. Y. kl. 10.00. Held- ur áfram til Luxemborgar kl. 11.00. Er væntanlegur til baka frá Luxem- borg kl. 02.15. Heldur áfram til N. Y. kl. 03.15. Vilhjálmur Stefánsson er væntanlegur frá N. Y. kl. 23.30. Held ur áfram til Luxemborgar kl. 00.30. Flugfélag íslands hf. Millilandaflug: Skýfaxi fer til London kl. 10.00 í dag. Vélin er væntanleg aftur til Reykja- víkur kl. 21.30 í kvöld. Flugvélin fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 08.00 í fyrramálið. Sólfaxi fer til Kaupmannahafnar kl. 09.00 í dag. Vélin er væntanleg aftur til Reykja- víkur kl. 21.00 í kvöld. Snarfaxi fer til Vagar, Bergen og Kaupmanna- hafnar kl. 11.00 í dag. Vélin er vænt- anleg aftur til Reykjavíkur kl. 21.10 annað kvöld. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Vest- mannaeyja (3 ferðir), Akureyrar (3 ferðir), Piitreksfjarðar, Húsavíkur? Isafjarðar og Egilsstaða. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Fagurhólsmýr- ar, Hornafjarðar, ísafjarðar, Vest- mannaeyja (2 ferðir), Egilsstaða og Sauðárkróks. íbúð óskast á leigu 2-3ja herbergja íbúð óskast til leigu 1. júlí. Upplýsingar eftir hádegi í dag og næstu daga í síma 23303. LÖGTÖK Samkvæmt úrskurði yfirborgarfógetans í Reykjavík upp kveðnum 27. m'aí 1967, fara fram lögtök á öllum ógreiddum hljóðvarps- og sjónvarpsafnotagjöldum, er féllu í gjalddaga 15.4 1967, 13.5 1967 og fyrr, ásamt innheimtu- kostnáði, dráttarvöxtum og öllum öðrum kostn aði á ábyrgð gerðarbeiðanda, en kostnað gerð- arþola, að 8 dögum liðnum frá birtingu þessa lögtaksúrskurðar. Reykjavík 29. maí 1967. RÍKISÚTVARPIÐ. Frá Skólagörðum Kópavogs Innritun fer fram í görðunum við Fífuhvammsveg 20 og við Kópavogs- braut 9 fimmtudaginn 1. júní 1967 kl. 9-12 fyrir hádegi og 2-5 eftir hádegi. Rétt til þátt- töku fá börn á aldrinum 9-12 ára. Þátttökugjald er kr. 300.-. UPPBOÐ Eftir ákvörðun skiptaréttar Reykjavíkur fer fram opinbert uppboð á hluta þrotabús Kára B. Helgasonar í Njálsgötu 49, hér í borg, föstu daginn 2. júní 1967, kl. 2 síðdegis. Leitað verður boða í eignina, svo sem hér seg- ir: 1. Verziunarpláss á 1. hæð í austurenda. 2. íbúð á 2. hæð í austurenda. 3. íbúð á 3. hæð í austurenda. 4. 10 herbergi í risi í tvennu lagi. Þá verður einnig leitað boða í einu lagi í áð- urgreinda eignarhluta. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. BIFREIÐASTJÓRI Karl eða kona getur fengið starf nú þegar við skeytaútsendingu ritsímans. Upplýsingar í síma 22079. RITSÍMAST J ÓRI. Auglýsingasími Alþýðublaðsins er 0 30. maí 1967 ALÞYÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.