Alþýðublaðið - 30.05.1967, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 30.05.1967, Blaðsíða 15
Framfarafélag Frh. af 5. síöu. á þessu svæSi. Og um leið og fólk tók að streyma í einbýlis- og fjölbýlishúsin, mestmegnis ungt fólk, þá gerði félagið áhuga og hagsmunam'ál þessa fólks, að sínum og reynir nú að vinna sem bezt úr þeim vandamálum senv bygging á heilu hverfi á stuttum tíma hefur í för með sér. Að félagið hafi tafið fyrir því að eitt af helztu hagsmunamál- um sínum yrði hrundið í fram- kvæmd, er ekki rétt. Hitt er líka að athuga að mynd sú sem fylgir grein „Þjóðviljans", er af leikvelli við Rofabæ, en ekki af gæzluvellinum, það myndu kunn ugir hafa séð strax, gæzluvöllur- inn er afgirtur en leiktækjalaus með öllu. Vegna byggingar húss ins er það að segja að þar sem byggingarframkvæmdir voru ekki toafnar á húsinu, fór Fram- farafélagið fram á lítisháttar breytingu á teikningu þess, og veit ég ekki betur en að það toafi . verið vel í það tekið af toorgar- yfirvöldunum og sú toreyting samþykkt, þar Sem það hafði hvorki áhrif á slcipulag, né að það tefði á nokkurn máta bygg- ingu hússins. Um leikvöllinn er það að segja að honum er skipt í þrjá hluta, sparkvöll, útivistar svæði með leiktækjum (sem myndin er af í ,,Þjóðviljanum“) og völl ætlaðan fyrir körfuknatt- leik o.fl. Staðsetning á spark- velli taldi Framfarafélagið að væri ábótavant, með tilliti til þess að hann væri of nálægt verzlunum sem eru við enda svæðisins. Kom og síðar í ljós að þessi grunur félagsins var á rökum reistur, þegar margítrek uð rúðubrot hlutust af knattleik unglinganna. Einnig taldi félag- ið að völlurinn væri ekki heppi- legur fyrir knattleik vegna þess hve honum toallar mikið. Skipu- lagsbreytingu þessa ræddu stjórnarmeðlimir F.S.A. við for- ráðamenn borgarinnar og var álit félagsins þar ekki rengt, og mun skipulagsbreyting svæðisins framkvæmd fljótlega. Þannig er saga barnaleikvall- arins í Árbæjartoverfi, og gæzlu- svæðisins þar, en saga Framfara félagsins er lengri og margþætt- 'ari. Framfarafélag Selás- og Ár 1 bæjarhverfis er ópólitískt félag ;,sem berzt fyrir 'hagsmunamálum og átougamálum toverfisbúa sjálf ra, það er eina starfandi Fram- farafélagið í Reykjavíkurtoorg. Mörg jafnvel flest málefni sem félagið vinnur að er að einhverju leiti tengd Reykjavík. og yfir- völdum hennar, í öllum málum sem berst fyrir toagsmunamálum sér til forráðamanna borgarinn- ar eða stofnana toennar, toefur fé laginu mætt skilningur og vin- semd, yfirvöld Reykiavíkurborg ar hafa talið, eins og íbúar Selás- og Árbæjarhverfis, að tilvist og starfsemi féiagsins sé styrkur beggja. og með starfsemi slíkra félaga náist betra samband borg aryfirvalda við íbúa úthverfanna um ýmis sérhagsmunamál þei'-ra. Pób't'skpr skoðanir manna sem að félaginu starfa, hafa ekki og mega ekki toafa átorif á störf félagsins, um það hefur heldur ekki verið deilt. Ég vil að lokum tovetja hina nýju íbúa Árbæjarhverfis til að ganga í félag sitt. Jón Snorri Þorleifsson er einn hinna nýju íbúa hverfisins, ef honum hefði verið kunnir allir málavextir um starf félagsins, þá toefði grein um fyrirspurn hans á borgar- stjórnarfundinum margrædda verið á annan veg. Við tojóðum hann, ásamt öðrum, velkominn í hópinn sem eintouga vinnur að toagsmunamálum 'hverfisins, og þar með íbúa þess. Sigurjón Ari Sigrurjónsson, formaður Framfarafélags Selás- og Árbæjarhverfis. Frímerki Frh. af 5. síðu. j-firprentunin 10 kr. á 1 kr., sem núna er virt í verðlistum á 2200,00 kr. og „hópflug ítala“ — 3 frímerki frá árinu 1933, sem virt eru á 38 þúsund kr. — En nú er „öld konunganna" lokið á íslenzkum frímerkjum, en eins og áður er sagt kom mynd fyrsta forseta okkar, Sveins Björnssonar á frímerkj- um okkar árið 1952. — Verður e.t.v. rætt um þau merki síðar hér i þættinum, en alls voru þau 4. — Æskulíðsvika Framhald af 10. síðu. um þó aldrei svo vel upp í því heilaga stríði eins og þessum' bar- áttuglöðu hermönnum Heimdallár, að smíða sj'álfur sínar vindmyllur og lumbra svo á þeim á eftir. Stórisannleikur Það má segja, að í einu skiptin sem ræðumönnum Heimdallar tókst að ná sér nokkurn veginn á strik var er þeir tóku að vitna í toann „Stórasannleik". Færðust þeir þá allir í aukana og þuldu ut- an bókar heila 'kafla eftir Eykon með punktum, kommum og grein- arskilum á réttum stað. í fundarlok varpaði einn ræðu- manna þeirra, sá sem gerði Bis- mark að krata, fram inntaki þess „Stórasannleiks" er toann toafði í vitnað og dró fram úr þokutojúpn um þær niðurstöðúi- sem jafnvel tougsjónafræðingur iþeirra ung- íhaldsmanna hefur hingað til lát- ið undir höfuð leggjast að 'opin- bera almenningi. Þetta inntak var í stuttu máli á þessa leið: Draga ber úr greiðslum og verk sviði Almannatrygginga, enda eru áhrif þeirra til félagslegs öryggis takmörkuð og gildi þeirra vafa- samt. Sú eina rétta leið, sem fara ber til þess að stuðla að sem fyllstu frjálsræði og öryggi er, að einstaklingnum gefist færi á að lifa af rentum eigna sinna. — Þetta er hin þjóðlega stefna Sjálf stæðisflokksins. Þessum vísdómsorðum var vel tekið af klappliðinu enda ekki laust við að þeir fyndu til hug- sjónalegs styrks samtaka sinna er augu þeirra og hugskot upplukust fyrir jafn áhrifamiklum sannind- um. Það eru toeldur ekki ónýt ííðindi þeim fjölda ungs fólks og aldraðs er kýs að efla þessa ungu íhalds- menn fil áhrifa að þurfa ekki í framtíðinni að sækja sér aura nið ur í Tryggingastofnun ríkisins toeldur geta lifað í vellystingum praktuglega af afrakstri „eigna“ sinna og nota jafnvel hluta þess afraksturs til kaupa á tolutatoréf- um í almenningstolutafélögum, sem góðviljaðir framtaksmenn icoma á stofn til þess eins að al- menningur geti komið afgangs- rentunum sínum í öruggan stað. Árangursríkt uppeldi. Þessi sjónarmið ungra íhalds- manna, sem toér komu fram, eru engan veginn ný af nálinni. Ein- hver svipur er með þeim og því sem eldri ráðamenn þessa flokks héldu fram toér áður og fyrr meir. Svo virðist sem, a.m.k. þessi tegund manna, vitkist nokkuð þeg- ar árin og ábyrgðin færast yfir. i Alþýðuflokkurinn og önnur vinstri I ófl í landinu toafa sýnt ráðamönn um íhaldsins fram á fánýti þessara æskuhugsjóna svo ekki verður um villzt. Margir þeirra hafa tekið pessum vinsamlegu leiðbeiningum aí skilningi og þykja menn að meiri fyrir, enda margir toverjir orðið nokkuð frjálslyndir í skoð- unum og farsælir í störfum. Þótt leiðigjarnt toljóti að vera að vinna slíkt verk í annað sinn munu Alþýðuflokksmenn og aðrir vinstri menn ekki skorast undan þeirri ábyrg(ð og veita fúslega þessum ungu ítoaldsmönnum sama farsæla „uppeldið“ og foreldrar þeirra toafa áður notið, enda er það hlutverk í samræmi við eðli jafnaðarstefnunnar, — að gleyma aldrei einstaklingnum í barátt- unni fyrir toag heildarinnar. Ræöa Eggerts Frh. úr opnu. syn til að aðstaða skapist til raun hæfrar þjálfunar skipstjórnar- manna og sjómanna, svo mikil verðmæti sem nú eru komin um borð í hvert fiskiskip, umfram það, sem áður var. Þá þjálfun, sem hér er um rætt, er ekki unnt að veita í landi, og ber því brýna nauðsyn til að sérstakt skip — skólaskip, — verði útbúið með öllum full- komnustu fiskileitartækjum og helstu veiðarfærum. til að geta til hlítar gegnt hlutverki sínu undir færustu manna leiðsögn í þágu lands og þjóðar. Samhliða þessari ráðstöfun er nauðsynlegt að nota hina bættu aðstöðu sem skapast hefur til að vekja athygli almennings, með hinu áhrifaríka fjölmiðlunartæki sem sjónvarpið er, til kynningar á hinum margvíslegu störfum við sjálfa veiði og vinnslu aflans í landi. Til að tryggja nauðsynlegan undirbúning þessa máls, fól sjáv- arútvegsmálaráðuneytið, mennta- málaráðuneytinu í nóvember sl. að leggja fyrir útvarpsráð að á- ætla kostnað slíkra fræðslu- þátta og gera tillögur um þá'. V. Til að tryggja rekstur ört stækkandi fiskiskipaflota, er nauðsynlegt að tillit til þeirrar þróunar verði tekia í opinberri aðstoð ríkis og bæjarfélaga við hafnarmannvirkjagerð. Allt fram til síðustu ára var af sjómönnum sjálfum talið, að einn erfiðasti hluti sjóferðarinn- ar væri sjálf landtakan. Með sí- fellt' stækkandi skipum hljóta hafnarframkvæmdir og eldri á- ætlanir í sambandi við þær, að verða að meira eða minni leyti úreltar, hvað rými hafnanna á- hrærir. Engum, jafnvel ekki þeim sem mesta framsýni hafa haft, hefur til hugar komið, að þær stökkbreytingar um skipastærð eða byltingar, gætu átt sér stað, sem raun er nú á orðin á allra síð- ustu árum. Allur öryggisútbúnaður við landtöku hefur nú verið bætt- ur til stórra muna þannig að til- tölulega v^l er fyrir þeirri hlið ■miála séð nú. — Þau örfáu ár,! sem nú eru hins vegar liðin frá því að hin almenna stærð fiski- báta okkar var 25 — 40 rúmlestir og til þess að vera nú 150—510 rúmlestir eins og síðustu fiski- skipin okkar eru, þegar frá eru reiknaðir togararnir. Sérstök nefnd, sem skipuð var af hafnarnullaráðunieyttmjJ / samdi riýtt frumvarp til hafnar- laga, sem. fram var lagt á síð- ari hluta Alþingis, og fékkst með nokkrum breytingum samþykkt og var afgreitt sem lög fyrir þing- lokin. Hin nýju lög sem gildi taka 1. janúar næstk. gera ráð fyrir stór- aukinni aðstoð ríkisvaldsins við hafnarmannvirkjagerð, sér í lagi þann hluta hafnanna er marka stærð þeirra, en þar er gert rá'ð fyrir að opinber aðstoð hækki úr 40% í 75% af kostnaðarverði framkvæmdanna. Oft áður hafa nefndir starfað að undirbúningi þessa máls og tilraunir verið gerðar með end- urbætur. Þess vegna hljóta allir að fagna framgangi málsins nú. hæð til greiðslu á kostnaðarhluta! vegna umræddrar sýningar. Ákvörðun þessi er tekin í þakk- lætis og virðingarskyni við störf Sjómannadagsráðs og önnur sam- tök íslenzkra sjómanna og frum- kvæði þeirra að félagslegum um-| bótum í má'lum sjómanna. íslenzkri sjómannastétt og fjöl-. skyldum þeirra óska ég alls hins bezta í von um að þjóðin í heild megi enn um ókomin ár njóta ávaxtanna af störfum þeirra. Kaffiborö Framhald af bls. 2. i verið lagt í jal'nmikið fyrirtæki af sama tagi. Allt mun verða gert til þess að afgreiðsla við þetta mikla toorð gangi snurðulaust fyr ir sig, og meðal annars mun af- greiðslufólkið standa í talstöðvar sambandi við toirgðageymslurnar og yfirstjórn veitinganna, svo að allt geti gengið með góðum hraða, en búizt er við að geyEimikil aðsókn verði að þessuum nýstár- lega veitingastað. Þennan dag verður gestunum boðið í kynnisför til Norður-Sjá lands og daginn eftir, 17. júní, munu þeir toorfa á þriggja kíló- metra langa skrúðgöngu, sem fer um götur Kaupmannahafnar, en um kvöldið, verður mikil útihátíð við eitt af vötnum borgarinnar, Sunnudaginn 18. júní verða há- tíðaguðsþjónustur í öllum kirkj- um og á þeim degi snúa gestimir toeim aftur, en það þýðir þó eng- an veginn að toátíðahöldunum ljúki í toorginni. Raunverulega standa afmælishátíöatoöldin í Kaupmannahöfn allt árið. Frá Reykjavík munu vera við- stödd þessi hátíðahöld Geir Hall- grímsson borgarstjóri og borgar- ráðsmennimir Auður Auðuns, Guðmundur Vigfússon og Kristján Benediktsson. Lokaorð í dag er hátíðlegt haldið 30 ára afmæli Sjómannadagsins. Sjómannadagsráð hefur á starfstíma sínum unnið mikið og gott starf, sem skylt er að minn- ast á þessum timamótum. Auk þess að sjá um hátíðahöld sjó- manna á þessum degi hefur ráðið yfirstjórn Hrafnistu dvalarheim- ilis aldraðra sjómanna, sem er samtökunum til mikils sóma. Hin mikla eftirspurn eftir dvöl á' heimilinu, sannar í senn þörfina ! fyrir þessa starfsemi, ásamt því | góða orði sem á starfseminni þar er. Þá hefur ráðið um árabil rekið sumardvalarheimili fyrir sjó- mannabörn, og tekst vonandi að tryggja þann rekstur í framtíð- inni, þótt húsnæðiserfiðleikar tefji það um sinn. Næsta vor er á vegum ráðsins fyrirhugað toér í Laugardal sýn ing sem helga á útgerð og sigl- ingum, en 29 ár eru síðan slík sýning hefur verið haldin hér á landi. Sýning þessi mun að sjálfsögðu verða all koetnaðarsöm. í tilefni þessara merku tíma- móta í störfum Sjómannadags- ráðs, hefur ríkisstjórnin ákveðið að beita sér fyrir, að á næstu fjár- lögum verði í samráði við Sjó- mannadagsráð heimiluð fjárupp- ÚRVáLSRÉTTIR á virkum dögum oghátiöum A matseðli vikunnar: STEIIT MFUE BÆSJáMBJÚUU KINDAKJÖT MUTáSMÁSTlIKl LIFBARKÆFA Á hverri dós er tillagp, um framreiðshi , , ^^KJÖTIÐNAÐARSTÖD^y AUGLÝSIÐ í AljtýðublsSinu 30. maí 1967 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Jg

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.