Alþýðublaðið - 04.06.1967, Qupperneq 11

Alþýðublaðið - 04.06.1967, Qupperneq 11
Sunnudags AlþýSublaðið -- 4. júní 1967 11 Sundmeistaramót ís- Mikil þátttaka í Víðavangshlaupi IBK 57 keppendur í víðavangshlaupi Keflavíkur. ANNAÐ Víðavangshlaup Í.B. K. fór fram miðvikudaginn. 30. maí s.l. Þátttaka \ hlaupinu var mjög góð eða alls 57 keppendur sem kepptu í fjórum aldursflokk- um. Keppt var um vandaða verð- launagripi sem sigurvegarar í hverjum aldursflokki hlutu til eignar. , 2. Helgi Hólm Í.R. (gestur) 6:03.2 3. Ástráður Gunnarss UMFK 6:27.0 4. Ragnar Ragnarss. UMFK 6:31.9 2. flokkur 15 og 16 ára. Hlauplengdin ca. 1500 metrar. 1. Helgi Jóhannss. UMFK 4:32.2 2.Steinar Jóhannss. íllMFK 4:32.5 3. Hans Hafsteinss. K.F.K. 4:41.7 4.1ngólfur Matthíasson UMFK 4:43.3 Úrslit (fjórir fyrstu í hverjum aldursflokki). 1. flokkur 17 ára og eldri. Hlauplengdin ca. 2000 metrar. l.Einar Gunnarsson K.F.K 5:37.7 VÍKINGUR SIGRAÐI / / Koparpípur og Rennilokar. Fittings. Ofnkranar, Tengikranar, Slöngukranar, Blöndunartæki. Burstafell bygglngavöruverzlun Réttarholtsvegi 3. Simi 3 88 40. Víkingar og ísfirðingar léku í 2. deild á Melavellinum í fyrra- kvöld. Yfirburðir Víkinga voru allmiklir í leiknum og þeir sigr- uðu með 5 mörkum gegn 1. Þórarinn Ólafsson hinn kunni bandknattleiksmaður Víkings skoraði tvö mörk, Hafliði Péturs- son tvö og Brynjar eitt. ísfirðing- ar skoruðu sitt mark úr víta- spyrnu rétt fyrir leikslok. í dag fara fram tveir leikir í 2. deild, í Kópavogi leika Breiða blik og Selfoss kl. 4 og í Hafnar- firði Haukar og ísfirðingar kl. 2. BARNADÝNUR og RÚMDVNUR BÓLSTURIÐJAN Freyjugötu 14, sími 12292. 3. flokkur 13 og 14 ára. Hlauplengd ca. 1200 metrar. 1. Gunnar Jónsson K.F.K. 3:49.1 2. Helgi Hermannss. UMFK 3:57.5 3. Einar Leifsson UMFK 4:02.6 4. Hjálmtýr Baldursson UMFK 4:02.7 4. flokkur 12 ára og yngri. Hlauplengd ca. 800 meírar. 1. Hilmar Hjálmarss. KFK 2:50.0 2. Bragi Sigtryggss. K.F.K. 2:55.0 3 Jón Þ. Viðarsson K.F.K. 2:57.0 4. Þórður Ragnarsson KFK 3:01.3 UNGLINGASUND- MÓI í DAG Unglingasundmót verður haidið í sundlaug Vesurbæjar, í dag, og hefst kl. 3.30 e.h. Keppt verðitr í eftirtöldum greinum. Telpur fæddar 1955 og síðar: 50 metra bringusund; 50 m. flugsund. Svejnar fæddir 1955 og síðar: 50 m. baksund; 50 m. flug- sund. Telpur fæddar 1953 og 1954: 100 m. fjórs.; 100 m. bringu- sund; 50 m. flugsund. Sveinar fæddir 1953 og 1954: 50 m. baks.; 100 m. fjór- sund. Stúlkur fæddar 1951 og 1952= 200 m. fjórs.; 100 m. skrið- sund. Drengir fæddir 1951 og 1952; 200 m. bringus.; 50 m. flugsund; 200 m. fjórsund. STJÓRN S.S.Í. hefur ákveðið að þing Sundsambands íslands verði haldið laugardaginn 24. júní kl. 17.00. Ennfremur hefur verið ákveðið að Sundmeistaramót islands fari fram í hinni nýju 50 m laug í Laugardal dagana 19., 24. og 25. júní n.k. Ðagskrá Sundmeistara- mótsins fylgir hér með. Dagskrá Sundmeistaramóts íslands. Mín. 1. dagur. 1500 m skriðsund karla 26.00.0 800 m skriðsund kvenna 15.00.0 400 m bringusund karla 7.00.0 2. dagur. 100 m skriðsund karla 1.13.0 100 m bringusund karla 1.30.0 200 m bringusund kvenna 3.45.0 200 m flugsund karla 3.00.0 400 m skriðsund kvenna 6.50.0 200 baksund karla 3.05.0 100 m baksund kvenna 1.40.0 200 fjórsund karla 3.10.0 4x100 m skriðsund kvenna. 4x100 m fjórsund karla 3. dagur. 400 m skriðsund karla 6.00.0 100 m flugsund kvenna 1.40.0 200 m bringusund karla 3.15.0 100 m bringusund kvenna 1.42.0 100 m baksund karla 1.24.0 100 m skriðsund kvenna 1.25.0 100 m flugsund karla 1.28.0 200 m fjórsund kvenna 3.59.0 4x200 m skriðsund karla 4x100 m fjórsund kvenna At'b. Röð keppnisgreina er sem að ofangreinir. Stjórn S.S.Í. telur, að þeir sundmenn, sem ná tíma þeim sem tilgreindur er í sviga 'á eftir við- komandi sundgrein eigi fullt er- indi á mótið. Þátttökutilkynningar berist S.S.Í. iþróttamiðstöðinni, Laugardal, Siggeir Siggeirssyni síma 10565 eða Guðmundi Gísla- syni síma 17060 fyrir 16. júní 1967.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.