Alþýðublaðið - 04.06.1967, Side 13

Alþýðublaðið - 04.06.1967, Side 13
Sunnudags AlþýðublaÖið — 4. júní 1967 13 KOMMgsbÍOí Sbat 4198Í |<.eynignnrásin (The Secret Invasion) Hörkuspennandi og vel gerð ný, amerísk mynd í litum og Panavision. Stewart Granger Mickey Rooney. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Allra síðasta sinn. Komesipr frum- skégarsna BARNASýNING kl. 3. ALFIE Heimsfræg ný amerísk mynd. íslenzkur texti. Aðalhlutverk: Michael Caine. Sýnd kl. 5 og 9. Líf b fuskunum Sýnd kl. 3. Allt til raflagna Rafmagnsvörur Heimilistæki. Útvarps- og sjónvarps- tæki. RAFMAGNSVÖRU- BÚÐIN S.F. Suðurlandsbraut 12 Sími 81670 BÆNDUR Nú er rétti tíminn til að skrá vélar og tæki sem á að selja. TRAKTORA MÚGAVÉLAR BLÁSARA SLÁTTUVÉLAR ÁMOKSTURSTÆKI Við seljum tækin. Bíia- ©g BúvéSasalan v/Miklatorg, sími 23136. BÍLAMÁLUN - RÉÍTINGAR BREMSUVEÐGERÐIR O. Í'L. BIFREIÐAVERKSTÆÐH) VESTURÁS HF. Súðavogi 30 — Síml 35746. HÖFUM FLUTT skrifstofur okkar að Borgartúni 1. (hús Vátryggingafélagsins h.f.) og eru viðskiptavinir vinsamlega beðnir að snúa sér þangað. TRYGGINGAFÉLAGIÐ HEIMIR H. F. Borgartúni 1, símar 21260 og 18200. Frh. úr opnu. Raquel Welch.” Hayley hefur búið smekklega jam sig í íbúðinni sinni, og þar eru margir fagrir munir sem for- eldrar hennar gáfu henni meS sér. Fjölskyldumýndir eru um alla veggi innan um dýrmæt mál- verk, skrautlampa og spegla. Á borði er handritið að næstu mynd hennar, Pretty Polly. Hún er oft spurð hvort hún KJÖRFUNDUR verður haldinn í Reykjavík, sunnudaginn 11. júní 1967 og hefst hann kl. 9 árdegis. Kosnir verða ialþingismenn fyrir Reykjavík, 12 aðalmenn og jafnmargir varamenn, fyrir næsta kjörtímabil. Sex listar hafa komið fram við kosningar þessar og eru listarnir merktir þannig: A listi Alþýðuflokksins. B listi Framsóknarflokksi ns. D listi Sjálfstæðisflokksins. G listi Alþýðubandalagsins. H listi Óháða lýðræðisflokksins. I listi utan flokka. Yfirkjörstjórnin vill benda á, að fram hafi komið álit landskjörstjórnar • um merkingu I-listans, og hefir landskjörstjórn látið þá skoðun í ljós, að lista þennan bæri að merkja GG-lista Alþýðubandalagsins. Yfirkjörstjórn gat ekki fallizt á þessa skoðun landskjörstjórnar, enda tekur yfirkjörstjórnin það fram, að hún telur sig hafa haft fullan rétt, svo sem á stóð, að merkja listann eins og gert hefur verið. Kosið verður í Álftamýrarskóla, Austurbæjarskóla, Breiðagerðisskóla, Lang holtsskóla, Laugarnesskóla, Melaskóla, Miðbæjarskóla og Sjómannaskóla, svo og Elliheimilinu Grund og Hrafnistu. Borgarstjórinn í Reykjavík mun auglýsa skiptingu milli kjörstaða og kjördeilda. Kjörstöðum verður lokað kl. 11 síðdegis á kosningadaginn. Aðsetur yfirkjörstjórnar verður í Austurbæjarskóla, rneðan kosning fer fram. Talning atkvæða hefst í Austurbæjarskóla, þegar að kosningu lokinni. Yfirkjörstjórnin í Reykjavík, 1. júní 1967. Kr. Kristjánsson, Sveinbj. Dagfinnsson, Páll Líndal, Jónas Jósteinsson, Eyjólfur Jónsson. VANTAR BLAÐBURÐAR- FÓLK fi EFTIRTALIN HVERFI: SKJÓLIN SH3 AEraífiiHWBJl ætli ekki að fara að gifta sig. En hún vill sem minnst um slíkt hugsa. ,,Ég er ekki svo gömul — mér liggur ekkert á. Það myndi þýða, að ég yrði að hætta við leiklistina — a.m.k. að miklq leyti — og það get ég ekki hugs- að mér ennþá. Ég elska starf mitt’, og ég er viss um, að ég tími ekki að hætta fyrr en eftir mörg ár.” Og hvernig vill hún hafa mann- inn sinn? „Útlitið er ekkert aðalatriði,” segir hún hugsi. ,,En hann yrði að vera góður og hlýr og hafa kímnigáfu. Ég myndi ekki kæra mig sérstaklega um að giftast leik- ara, en ég vildi auðvitað helzt, að hann skildi ást mína á leiklist. Kannski væri aðalatriðið, að hann elskaði mig heitt og sýndi það. Ég er því vön — ég á‘ ákaf- lega ástríka fjölskyldu, og eng- inn í henni er dulur á tilfinning- ar sínar.” -SERVÍETTU- ÍRENTUN SÍMX 32401. BÍLAR TIL SÖLU. Buick árgerð 1951, Chevrolet station árgerð 1954, 2 Chevrolet fólksbifreiðir árgerð 1953, Lincoln árgerð 1954. Seljast ódýrt. Sími 36051. Ökukennsla- æfingatímar Get bætt við mig nemendum. Kenni á Ford Consul Cortina. Sími 41104. V5 SR'OeViHUt&r zt 8MURSTÖÐIN Sætiíni 4— Sími 16-2-27 Blllinn ev smurðnr' flJÓR cíT W. 8öjuni allar tcguaalraí smuroHtf

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.