Alþýðublaðið - 07.06.1967, Page 10

Alþýðublaðið - 07.06.1967, Page 10
/■ Kosningasjóður ÞÓTT mikið starf sé unniö í sjálfboðavinnu fyrir Iiverjar kosningar, þá krefst undirbún- infpirinn mikilla fjármuna. Stuðningsmenn A-listans og aðrir velunnarar hans eru hvattir til að leggja eitthvað af mörkum í kosningasjóðinn. Tek ið er á móti framlögum á að- alskrifstofunni. Gerum sigur A-listans sem glaesilegastan baun 11. júni. Sjálfboðaliðar ÞEIR stuðningsmenn A-Iist- ans, sem vilja starfa fyrir hann á kjör-legi eða við undirbún- kosninganna fram að þeim tíma, eru vinsamlega beðnir að hafa samband við aðalskrif- stofu A-listans við Hverfisgötu, símar 15020 og 16724. Stuðn- ingsmenn! Vinnan fram að kosningum og á kjördegi getur haft úrslitaþýðingu. Enginn má Iiggja á Iiði sínu. Bílar á kjördag ÞEIR stuðningsmenn A-list- ans, sem vilja lána bíla sína á kjördegi, eru vinsamlega beðn- ir að hafa samband við aðal- skrifstofu A-listans, símar 15020 og 16724 og láta skrá þar bila sína. Það ríður á að A-list inn nafi nægan bílakost á kjör- degi. Stuðningsmenn! Bregðið skjótt við og látið skrá bíla ykkar strax. KOSNING ASKRIFSIOFU R REYKJAVÍK: Suðurlandsbraut 12, opið daglega kl. 5-10, sunnudaga kl. 2-6. SÍMAR: 81222 — 81223 — 81224 — 81228 — 81230 — 81283. Hverfisgötu 4 opið daglega kl. 10-10, sunnudaga kl. 2-6. SÍMAR: 11260 — 10671. Upplýsingar um kjörskrá og aðstoð vegna utankjörfundarat- kvæðagreiðalu er veitt á skrifstofunni að Hverfisgötu 4. REYKJANE9KJÖRDÆMI: HAFNARFJÖRDUR: Alþýðuhúsinu, Strandgötu 32. Opið dag- lega kl. 14-22. SÍMI: 50499. KÓPAVOGUR: Auðbrekku 50. Opið daglega kl. 16-19. SÍMI« 42419. GARUAHREPPUR: Smáraflöt 9. Opið eftir kl. 7 síðdegis. SÍMAR: 42556 og 42557. KEFLAVÍK; Hafnargötu 79. SÍMI:1212. SANDGERÐI: Vallargata 6. Opið daglega kl. 20-23. SÍMI: 7546 VESTURLANDSKJÖRDÆMI: Félagsheimilinu Röst, Akranesi, opið kl. 13-19 og 20-23. SÍMI: 1716. VESTFJARÐAKJÖRDÆMI: ísafjörður: Kosningaskrifstofan er í Alþýðuhúsinu. Opin kl. 10-10. SÍMI 702. NORÐURLAND VESTRA; Borgarkaffi, Siglufirði. SÍMI: 71402. Knarrarstíg 1, Sauðárkróki. SÍMI: 61. NORDURLAND EYSTRA: Strandgata 9, Akureyri opið kl. 9—10 og 20—22. SÍMI: 21322. AUSTURLANDSKJÖRDÆMI: Nesgata 3, Neskaupstað, opið kl. 20-22. SÍMI: 274. SUÐURLANDSKJÖRDÆMI: Heimagata 4, Vestmannaeyjum, opið. daglega kl. 17-19. SÍMI: 1060. Austurvegi (gömlu símstöðinni), Selfossi. Opið daglega kl. 17- 22. SÍMI 1630. Kosning-askrifstofurnar veita upplýsingar um kjörskrá og að stoða við utankjörfundarkosningu. — Alþýðuflokksfólk er hvatt til að hafa samband við skrifstofurnar og gefa allar þær upplýsingar, sem að gp.gni mega verða. XA-ÁBYRGÐ-ÁRANGUR-XA |_0 7. júní 1967 - ALÞÝ0UBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.