Alþýðublaðið - 20.06.1967, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 20.06.1967, Blaðsíða 2
1 H.A.B HÁB. H.A.B. » ; Happdrætti Alþýðublaðsins * Það er á föstudaginn 23. júní sem dregið verð- ur í happdrætti Alþýðublaðsins. í ' Það eru aðeins 4 dagar eftir. Miðarnir fljúga út, dragið ekki lengur að kaupa miða. Á föstudaginn getur það orðið of seint. i Skrifstofan er á Hverfisgötu 4. Sími 22710. ‘ Opið kl. 9—21. Láti^ ekki HB A. B. úr hendi sieppa. HÁB HÁB. HÁB. Umkringja sendiráð hvors annars NÝJU DELHI, 19.6. Indverska stjórnin lét vopnaða lögreglu í dag umkringja kínversku sendi- ráðsbygginguna í Nýju Delhi. Ráðstöfun þessi er svar við um- sátrj því, sem rauðir varðliðar hafa í marga daga haldjö uppi við indverska sendiráðið í Pek- ing, og sem kínversk yfirvöld hafa ekki viljað gera neitt í. Indverskj landvarnaráðherrann Swaran Singh tilkynnti í dag, að indversk stjómvöld hefðu vísað á bug beiðni Kínverja um leyfi til að senda flugvél til Nýju Delhj að sækja þá sendiráðsstarfs menn, er særðust, þegar fólks- fjöldj gerði árás á kínverska sendiráðið í Nýju Delhi sl. föstu dag. 16. júní liófst hér á Iandi ráðstefna norrænna raf- virkja og lauk hennj í gær. Ráðstefnuna sóttu fulltrúar frá fimm Norðurlöndum, og var Óskar Hallgrímsson for- maður Félags íslenzkra raf- virkja kjörinn forseti henn- ar, en aðrir íslenzkir full- trúar á ráðstefnunnl voru Magnús Geirsson, Sigurður Sigurðsson, Sveinn V. Lýðs- son og Óskar Guðmunds- son. Myndin hér að neðan var tekin við setningu ráðstefn- unnar í Félagsheimili raf- virkja og múrara að Freyju götu 27, og er Óskar Hall- grímsson í ræðustól. (Ljósm Ilerdís Guðmundsdóttir). UNGLINGADANSLEIKUR Dansleikur verður haldinn fyrir þá unglinga er störfuðu fyrir A-listann í Reykjavík á kjördegi. Dansleikurinn verður haldinn í LIDO miðvikudaginn 21. júní. Hinir vinsælu Hljómar úr Keflavík leika frá kl. 20 til 23,30. A-LISTA HÁTÍÐ Fyrir stuðningsmenn og starfsfólk A-listans á kjördegi verður haldin í LIDO fimmtudaginn 22. júní. Hljómsveit Ólafs Ganks leikur fyrir dansi til kl. 1. Góðir skemmtikraftar. Kvikmyndasýning fyrir börn verður haldin í þessari viku, nánar auglýst í Alþýðublaðinu á morgun. Boðsmiðar að skemmtunum í LIDO verða afhentir á skrifstofu Alþýðu- flokksins eftir hádegi í dag. . A-LESTINN f RBYKMVSK. 2 20. júní 1967 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.