Alþýðublaðið - 20.06.1967, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 20.06.1967, Blaðsíða 11
Gubmundur vann bezta afrek 17. júní varpaði kúlunni 11,17m. Helgi Hólm, ÍR 61,6 Sigurður Lárusson, Á. 64,3 Stangarstökk: Páll Eiríksson, KR 3,50 Hreiðar Júlíusson, KR 3,50 Magnús Jakobsson, UBK 3,21 Kúluvarp: Guðm. Herm. KR 17,17 Erlendur Vald., ÍR 14,76 Arnar Guðm., KR 13,97 100 m. hlaup sveina: Rúdólf Adoifsson, Á. 13,9 Elías Sveinsson, ÍR 13,9 Friðrik Þór Óskarsson, ÍR 14,0 Stefán Jóhannsson, Á. 14,2 Gústaf A. Gústafsson, Á. 100 m. lilaup drengja: Ævar Guðm. FH Finnbjörn Finnbj. ÍR Þórarinn Sigurðsson, KR Snorri Ásgeirsson, ÍR 100 m. hlaup stúlkna: Guðný Eiríksdóttir, KR Bergþóra Jónsdóttir, ÍR Anna Jóhannsd., ÍR 14,4 13,5 13,5 14,1 14,3 15,4 16,0 16,2 100 m. hlaup: Trausti Sveinbjörnss. FH 12,8 Einar Hjaltason, Á. 12,8 Jón Örn Arnarson, Á. 13,0 Magnús Jónsson, Á. 13,2 800 m. hlaup: Þorsteinn Þorst. KR 1:58,8 Halldór Guðbjörnss., KR 2:00,3 Guffný Eiríksdóttir, KR sigraffi í 100 m. og 200 m. hlaupi. Þórarinn Arnórsson, ÍR 2:06,9 Jón Guðlaugsson, HSK 2:37,4 4x100 m. boðhlaup sveina: Sveit KR 51,4 Sveit Ármanns 52,2 Sveit ÍR 52,7 4x100 boðhlaup: Sveit Armanns 48,6 Drengjasveit ÍR 51,0 Öfnkranar, Tengikranar, Slöngukranar, Blöndunartæki. Burstafell bygglngavöruverzlun Réttarholtsvegi S. Simi 3 88 40. Enn tapar Akranes nú fyrir Fram 1:2 ÞAÐ HORFIR nú heldur þung lega fyrir Skagamönnum í 1. deildinni iþví í gær töpuðu þeir fyrir Fram í leik á Akranesi. Það voru Skagamenn, sem skor uðu fyrsta mark leiksins eftir um það bil 3. mínútur. Löng sending kom upp miðjan völlinn og missti miðframvörður Fram, Sigurður Friðriksson af knettinum til Guð- jóns Guðmundssonar, sem skor- aði auðveldlega. Fleiri mörk voru ekki skoruð í fyrri hálfleik, þrátt fyrir góð tækifæri beggja liðanna. Á sjöundu mínútu síðari hálf- leiks brunaði Elmar Geirsson upp vinstri kantinn og lagði knöttinn vel fyrir markið þar sem Hreinn Elliðason var fyrir og skoraði. Þrem mínútum síðar skorar Helgi Númason með skalla, eftir Það fór ekki á milli mála, aff Framarar voru vel að sigrinum komnir, því þeir börðust allan tím ann og virtust ákveðnir í að sigra. Skagamenn voru hinsvegar mjög daufir og langt frá því, sem þeir hafa sýnt í undanförnum leikjum, sérstaklega á móti Val og Keflavík. í heild var leikurinn leiðinleg- ur á að horfa og bauð ekki upp 'ái góða knattspyrnu eða spennandi augnablik. Á löngum köflum var þetta þóf fram og aftur um völl- inn og virtist tilviljun ein ráða hvar knötturinn hafnaði. Kristinn Gunnlaugsson lék aft- ur með Akurnesingum eftir langt hlé og var hann bezti maður varn arinnnar, ásamt Einari mark- verði, sem ekki verður sakaður um mörkin. Guðmundur Hermannsson, KR Yann langbezta afrek þjóðhátíð- armótsins í frjálsum íþróttum að þessu sinni, varpaði kúlunnj 17,17 m. Veður var mjög óhagstætt til Sundmenn þreyttu keppni í sundlauginni í Laugardal á þjóð- liátíðardaginn. Allgóður árangur náðist, en beztu afrek vann Guð- mundur Gíslason, Ármanni, sem sigraði í 100 m skriðsundi og 200 m. baksundi. Helztu úrslit: 100 m. skriðsund karla. Guðm. Gíslason, Á. 1,00,7 Guðm. Þ. Harðarson, Æ. 1,02,2 Gunnar Kristjánss., SH 1,03,4 Finnur Garðarsson, ÍA 1,03,4 Logi Jónsson, KR 1,05,9 Ómar Kjartansson, SH 1,07,5 200 m. bringusund karla. Guðm. Gíslason, Á. 2,48,4 Árni Þ. Kristjánsson, SH 2,53,5 Leiknir Jónsson, Á. 2.54,6 Ólafur Einarsson, Æ. 2,59,0 Erlingur Þ. Jóh. KR 3,09,0 Jón Gunnlaugsson, KR 3,16,7 50 m. baksund telpna. Vilborg Júlíusdóttir, Æ. 42,2 Lára Sverrisdóttir, SH 42,8 keppni rigning og hvassviðri. Næst beztu afrek unnu Þor- steinn Þorsteinsson, KR, sem hljóp 400 m. á 49,7 sek. og Jón H. Magnússon, ÍR, sem kastaði Halla Baldursdóttir, Æ. 44,7 Katrín Gunnarsdóttir, SH 48,9 Ingibjörg Einarsdóttir, Æ. 49,1 Helga Gunnarsdóttir, Æ. 49,5 100 m. bringusund kvenna. Matthildur Guðm. Á. 1,28,7 Ingibjörg Haraldsd. Æ. 1,30,3 Helga Gunnarsd. Æ. 1,33,3 Sigrún Siggeirsd. Á. 1,34,2 Elín B. Guðm. Á. 1,36,4 50 m. skriðsund sveina. Einar Leifsson, ÍBK 34,7 Einar Guðvarðarson, SH 35,7 Kristbjörn Magnúss., KR 35,9 Þórður Ingason, KR 36,4 Guðfinnur Ólafsson, Æ. 36,7 Örn Geirsson, Æ. 36,9 100 m. skriðsund kvenna. Hrafnhildur Kristj.d. Á. 1,08,8 Matthildur Guðm. Á. 1,13,1 Sigrún Siggeirsd. Á. 1,16,0 | Ingibjörg Haraldsd. Æ. 1,17,2 Vilborg Júlíusd. Æ. 1,19,0 sleggju 51,20 m Auk frjálsíþróttakeppninnar voru fimleika- og glímusýningar, keppt var í knattspymu milli Vestur- og Austurbæjar, þeir fyrrnefndu sigruðu með 2 mörk- um gegn engu. Böm. sem þátt tóku í námskeiðum íþróttabanda lags Reykjavíkur kepptu í boð- hlaupi og þar ríkti hin sanna keppnisgleði. Áður en keppni og sýningar hófust fluttj Úlfar Þórðarson, for maður íþróttabandalags ávarp. Helztu úrslit frjálsíþróttakeppn innar: H eIztu úrslit: 110 m. grindahlaup: Sigurður Lárusson, Á. 17,2 Langstölck: Friðrik Óskarsson, ÍR 5,84 Hástökk kvenna: Margrét Jónsdóttir, HSK 1,35 Fríða Proppé, ÍR 1,35 Sigurlaug Sumarliðad. HSK 1,30 Anna Jóhannsd. ÍR 1,30 Sleggjukast: Jón H. Magnússon, ÍR 51,20 Þórður B. Sigurðsson, KR 48,95 Þorsteinn Löve, ÍR 48,07 Óskar Sigurpálsson, Á. 45,80 110 m. grindahlaup drengja: Guðm. Ólafsson, ÍR 17,0 Snorri Ásgeirsson, ÍR 18,1 1500 m. hlaup: Halldór Guðbjörnss., KR 4:13,2 Þrístökk: Ólafur Unnsteinsson, HSK 13,26 Friðrik Þór Óskarsson, ÍR 12,90 200 m. hlaup: Trausti Sveinbjörnss. FH 24,7 Einar Hjaltason, Á. 24,9 Sigurður Jónsson, HSK 25,0 Spjótkast kvenna: Valgerður Guðm., FH 31,26 200 m. hlaup kvenna: Þuríður Jónsd. HSK 29,3 Guðný Eiríksd. KR 29,9 Bergþóra Jónsd. ÍR 30,1 Sigrún Ólafsd. UBK 32,8 400 m. hlaup: Þorst. Þorst. KR 49,7 Þórarinn Arnórsson, ÍR 52,6 Trausti Sveinbjörnsson, FH 54,7 400 m. hlaup drengja: Ævar Guðm. FH 58,1 Þórarinn Sigurðsson, KR 62,6 Spjótkast: Björgvin Hólm, ÍR 55,82 Spjótkast drengja: Stefán Jóhannsson, Á. 41,08 Örn Petersen, ÍR 27,00 1000 m. boðhlaup: Sveit KR 2:07,2 400. m. grindahlaup: Trausti Sveinbjörnss. FH 60,6 góða sendingu frá hægri, en dóm- arinn dæmdi markið ógilt, þar sem línuvörður taldi að um rang stöðu hefði verið að ræða. Á 21. mínútu gera Framarar harða hríð að marki Skagamanna, sem björguðu naumlega í horn. Eftir hornspyrnuna kom sending frá hægri, yfir vamarmenn ÍA og til Hreins, sem sendi knöttinn með lausri spyrnu í markið. Hjá Fram voru þeir Baldur og Erlendur sívinnandi og skiluðu hlutverkum sínum vel. Þá áttu þeir Hreinn og Elmar ágætan leik. Áhorfendur voru margir og veð ur hið bezta til knattspyrnu keppni. Leikinn dæmdi Baldur Þórðarson og gerði það -vel. Hdan. Guðmundur Gísla- son sigraði / tveim- ur greinum 20. júní 1967 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.