Alþýðublaðið - 24.06.1967, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 24.06.1967, Blaðsíða 6
DAGSTUND Ú T V A R P LAUGARDAGUR 24. JÚNÍ. 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnlr. Tónlelkar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónieikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleik ar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. Tónleikar. 9.30 Tiikynningar. Tónleikar. 10.05 Fréttír. 10.10 Veöurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veð- urfregnir. Tilkynningar. 13.00 Óskalög síúklinga. Sigríður Sigurðardóttir kynnir. 14.30 Laugardagsstund. Tónleikar og þættir um útilíf, ferðalög, um- ferðarmái og slíkt, kynntir af Jónasi Jönassyni. (15.00 Frétt- ir). 16.30 Veðurfregnir. Á nótum æskunn- ar. Dóra Ingvadóttir og Pétur Steingrímsson kynna nýjustu i dægurlögin. 17.00 Fréttir. Þetta vil ég heyra. Frið- rik Fálsson skrifstofumaður vel- ur sér hljómplötur. 18.00 Söngvar í iéttum tón: Delta Rhythm Boys syngja nokkur lög. 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar. 19.30Boðið upp i dans. Gamlir dansar sungnir og leikn- ir. 20.00 Daglegt líf. Árni Gunnarsson fréttamaður sér um þáttinn. 20.30 Frægir listamenn leika, syngja og stjórna. Fluttur verður Eld- ungir , velja 0 24. júní 1967 dansinn eftir de Falla, Pólonesa í As-dúr eftir Chopin, Dónár- valsinn eftir Strauss og Vesti la giubba eftir Leoncavallo og fleiri þekkt lög. 21.00 í kaupstað verður farið: Jóns- messuvaka bænda. Ámi Bjöms- son og Aðalgeir Kristjánsson sjá um dagskrána, þar sem fjallað verður um átrúnað, þjóðhætti o. þ. h. M. a. verður lesið úr skáldritum eftir Halldór Lax- ness, Jón Trausta og Þorgils gjallanda. 22.00Með kveðju frá Bæjaralandi. Þýzkir listamenn syngja og leika þjóðlög og dansa. 22.30 Fréttir og veðurfregnir. Danslög. 24.00 Dagskrárlok. SKIPAFRÉTTIR •jf Skipadeild S. f. S. Amarfell fór í gær frá Þorlákshöfn til Rotterdam og Hull. Jökulfell lestar á Vestfjörð um. Dísarfell fer væntanlega frá Rotterdam um 27. júní til Þorláks- hafnar og Rvíkur. Litlafell losar á Austfjörðum. Helgafel! fór í gær frá Gdynia til Leningrad. Stapafell fer í dag frá Rvík til Keflavíkur og Þor- lákshafnar. Mælifell er í Keflavík. Skipaútgerð ríkisins. M.s. Esja fór frá Reykjavík kl. 20 í gærkvöld austur um land í hring- ferð. M.s. Herjólfur fer frá Vest- mannaeyjum kl. 12,30 í dag til Þor- lákshafnar, fer þaðan aftur kl. 17 til Vestmannaeyja frá Vestmanna- eyjum kl. 21.00 til Reykjavíkur. M.s. Blikur er á Vestfjörðum á norður- leiö. M.s. Herðubreið er á Austfjarða höfnum á norðurleið.. M.s. Baldur fer til Snæfellsnes- og Breiðafjarða- hafna á þriðjudag. * Hafskip hf. M.s. Langá lestar á Austfjörðum. M.s. Laxá er á leið til Akureyrar. M. s. Rangá fór frá Hafnarfirði 20. 6. til Hamborgar, Antwerpen og Rotter- dam. M.s. Selá fór frá Hamborg 23. 6. til Reykjavíkur. M.s. Marco er í Reykjavík M.s. Elisabeth Hentzer er í Reykjavík. M.s. Carsten Sif fór frá Halmstad 22. 6. til Reykjavíkur. M.s. Jovenda fór frá Horten 21. 6. til Þorlákshafnar. -jý Hf. Eimskipafélag íslands. Bakkafoss fór frá Vestmannaeyj- um 20. 6. til Valkom í Flnnlandi. Brúarfoss var væntanlegur á ytri höfnina í Reykjavík kl. 05.00 í morg un frá New York. Dettifoss fór frá ísafirði í gær til Dalvíkur, Akureyr- ar og Húsavíkur. Fjallfoss fór frá Reykjavík 17. 6. til Norfolk og New York. Goðafoss fór frá Akranesi í gær til Reykjavíkur, Patreksfjarðar, Tálknafjarðar og ísafjarðar. Gullfoss fór frá Kaupmannahöfn í dag til Leith og Reykjavíkur. Lagarfoss kom til Reykjavíkur í fyrrakvöld frá Eskifirði Mánafoss fór frá Kristian- sand í fyrradag til Bergen, Leith og Reykjavíkur. Reykjafoss fór frá Ham borg í gær til Reykjavíkurf. Selfoss fór frá Akureyri í gær til Glasgow, Norfolk og New York. Skógafoss fór frá Gdynia í gær til Rotterdam, Ham fcorgar og Reykjavíkur. Tungufoss fór frá Gautaborg í fyrradag til Kaupmannahafnar. Askja er í Aal- fer þaðan til Gautaborgar. Rannö fór frá Reykjavík í gær til Bremerhaven, Cuxhaven, Fredriks- stad og Frederíkshavn. Marietje Böhmer fór frá Antwerpen í gær til London, Hull og Reykjavíkur. Seead ler kom tll Reykjavíkur 21. 6. frá Norðfirði. Utan skrifstofutíma eru skipaíréttir lesnar í sjálfvirkum símsvara 2-1466. VMISLEGT ýr Kvenfélagasamband íslands. Frá Kvenfélagasambandi íslands. Lelðbeiningastöð húsmæðra verður lokuð til 21. ágúst. •fc Verkakvennafélagið Framsókn. Verður með félagsfund í Alþýðu- húsinu n.k. þriðjudag 27. júní kl. 8.30. Félagskonur fjölmennið. Landsbókasafn ísiands, Safnhúginu við Hverfisgötu. — Lestrarsalur er opinn alla virka daga kl. 10—12, 13 — 19 og 20—22 nema laugardaga kl. 10—12. Útlánssalur er opinn kl. 13— 15 nema laugardaga kl. 10—12. Laugardaginn 18 marz voru gefin saman í hjónaband í Háteigskirkiu af séra Ólafl Skúlasyni, ungfrú Hrönn Helgadóttir og Hrannar Aðal- steinsson. Heimlli þeirra verður að Hraunbæ 72. Rvík. Á skírdag voru gefin saman í hjóna band í Langholtsskóla af séra Sig- urði Hauki Guðjónssyni, ungfrú Val- gerður Gunnarsdóttir og Jón B. Guð- mundsson. Heimili þeirra er að Bás- enda 17. Rvík. Kvenfélag Laugarnessóknar. Fjöl- mennum í Heiðmörk í dag. Farið verður frá Laugarneskirkju kl. 2 e.h. FRAMARAR. Stúlkur 2. fl. B og byrjendur, æfingar verða á mánu dögum kl. 7,30 á Framvellinum. Nýj- ir félagar velkomnir. - Stjómin. + Listsýning kvenna Hallveigarstöð- um. Er opin daglega frá kl. 2.10 e.h. til mánaðarmóta. 17. júní opinberuðu' trúiofun sína ungfrú Sesselja Bjamadóttir, Bjam- arhöfn, Snæfellsnessýslu og Rik- harður Ingólfsson búfræðingur, Óð- insgötu 17, Reykjavík. — Sama dag opinberuðu triilofun sína ungfrú Jó- hanna Karlsdóttir, Njálsgötu 10. R- vík (frá Kambi, Reykhólasveit) og Sigurður Karl Bjarnason, búfræðing ur, Bjamarhöfn Snæfellsnessýslu. Skrifstofustúlka ÓSKAST TIL STARFA. Kennaraskólamenntun eða hliðstæð menntun æskileff. Umsókn sendist fyrir 30. júní n.k. RAFMAGNSVEITUR RÍKISINS. Starfsmannadeild. — Laugavegi 116. INNI- HURÐIR Smíði á IIMNIHURÐUM hefur verið sérgrein okkar um árabil Kynníð yður VERÐ-GÆÐP lAFGREIÐSLUFRESTi SIGURÐUR i Á i ELÍ AS SON % 4*-4 Auðbrekku 52-54 , Kópavogi sími 41380 og 41381 —Sór—bllOiSCilQ turiu.i.v.iMiu.^Li Bergþórugötu 3- Símar 19032 og 20070. RAUDARÁRSTI6 31 ’ SÍHÍ 22022 Hverfisgötu 103. Súni eftir lokun 31160. ALÞYÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.