Alþýðublaðið - 24.06.1967, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 24.06.1967, Blaðsíða 11
Sundmeistaramót Isiands hefst í Laugardal kl. 3 Sundmótið markar tímamóf í sögu sundíþróttarinnar hér Sundmeistaramót íslands fer fram um helgina í hinni nýju laug í Laugardalnum. Keppnin hefst kl. 3. báða dagana. Þetta er fyrsta íslandsmótið, sem háð verður í nýju sundlaug- inni í Laugardal og á vafalaust eftir að marka timamót í sögu sundíþróttarinnar í landinu. Sund íþróttin hefur verið vetraríþrótt Unglingamót Islands 1. og 2. júli í Rvík Unglingameistaramót íslands í frjálsum íþróttum 1967 fer fram dagana 1.-2. júlí n.k. og hefst báða dagana kl. 3. Þátttökutilkynningar þurfa að berast til Einars Frímannssonar, c/o Samvinnutryggingum, fyrir 28. þ.m. Keppt verður í eftirtöldum grein um: Fyrri dagur: 100 m. hlaupi, 110 m. grinda- hlaupi, 400 m. hlaupi, 1500 m. íhlaupi, Kúluvarpi, 'hástökki, lang Stökki, spjótkasti, 1500 m. hindr- unrahlaupi og 4x100 m. boff- hlaupi. Seinni dagur: 200 m. hlaupi, 800 m. lilaupi, 400 m. gridahlaupi, 3000 m. hlaupi, kringlukasti, stangar- stökki, sleggjukasti, þrístökki og 1000 m. boðhlaupi. hér hingað til, en keppnistíma- bilið á sennilega eftir að flytjast meira yfir á sumarið eins og í flestum löndum öðrum. Mest á- hrif á getu sundfólks á það samt eftir að hafa, að nú er komin 50 m. laug í höfuðstaðnum, en eins og kunnugt er fara öll stórmót fram í slíkri laug og töluverður munur er fyrir sundfólk að keppa í 50 m. laug heldur en 25 m. Þátttaka er mikil í mótinu, sér- staklega utan af landi, en kepp endur eru frá Selfossi, Akranesi, Keflavík, Stykkishólmi, ísafirði og Hafnarfirði auk Reykjavík. í dag verður keppt í 100 m. skriðsundi karla, (20 keppendur), 100 m. bringusundi karla (15 kepp endur), 200 m. bringusundi kvenna (11 keppendur), 400 m. ísland, Belgía og írland kl. 15 í dag íslendingar taka þátt í Ev rópukeppni landsiiða í frjálsum íþróttum, sem hefst í dag. ísland er með Belgíumönnum og írum í riðli, en keppnin fer fram í Dýflynni, írlandi og hefst kl. 3. Ekki verður hægt að skýra frá úrslitum í keppn- inni fyrr en á þriðjudag. skriðsundi kvenna (4 keppendur), 100 m. skriðsundi telpna (4 kepp- endur), 100 m. skriðsundi sveina (14 keppendur), 200 m. skriðsundi karla (6 keppendur), 100 m. bak- sundi kvenna (12 keppendur), 200 m. fjórsundi karla (11 keppendur), 4x100 m. skriðsundi kvenna (6 sveitir) og 4x100 m. fjórsundi karla (5 sveitir). Af keppendum mótsins má nefna Guðmund Gíslason, Ár- manni, Guðmund Þ. Harðarson, Ægi, Fylki Ágústsson, Vestra, ísa firði, Hrafnhildi Kristjiánsdóttur, Ármanni, Árna Þ. Kristjánssyni, SH, Finn Garðarsson, ÍA og Davíð Valgarðsson. GJAFABRÉP PRÍ 8 U N O t. A U O A R 6 «1 6 Ðl s kAlatún«hei«iuisinb ÞETTA BRÉF ER KVITTUN, EN ÞÓ MIKIU FREMUR VIÐURKENNING FYRIR STUÐN* ING VID GOTT MÁLEFNI. IIIHAVlK, ». rt. r.k. SuntUa.janJMt Skil<rtl>Bih*lmBt»m KR.______________ SERVÍETTU- PRENTUN Stm 32-10!. AUGLÝSID í AlþýðublaðiiHi ísland komst í 3:2 en úthaldið brást EINS og skýrt var frá á íþróttasíðunni í gær sigruðu Spánverjar íslendinga í síðari leik þjóðanna í undankeppni Olympíuleikanna með 5 mörk- um gegn 3. Staðan í leikhléi var 2:1 fyrir Spán, en leikur- inn fór fram í Madrid í 30 stiga hita. Spánverjar skoruðu fyrsta mark leiksins, en Magnús Torfason jafnaði með ágætu marki. Áður en fyrri hálfleik lauk gerðu Spánverjar annað mark sitt. í upphafi síðari hálfleiks léku íslendingai; vel og skor- uðu tvívegis, mörkin gerðu Ey- leifur Hafsteinsson og Kári Ámason. En dýrðin stóð ekki lengi, þreyta fór að segja til sín hjá íslenzku leikmönnunum og áður en leik lauk höfðu Spánverjar gert þrjú mörk og sigur þeirra 5:3 var verðskuld- aður. ísland er nú úr leik í þess- ari Olympíukeppni og úrslit leikjanna eru eftir atvikum góð. Spánverjar eru eitt bezta áhugamannalið Evrópu og 1:1 og 3:5 gegn slíku liði er góð frammistaða. s Næstu leikir og mót / Reykjavík 24. júní 24. júní 26. júní 27. júní 28. júní 28. júní 28. júní 28. júní 28. júní 28. júní 29. júní 30. júní 1. júlí 1. júlí 1. júlí 1. júlí 1. júlí L júlí 1. júlí 1. júlí 1. júlí L júlí 1. júlí 1. júlí 1. júlí 2. júlí 3. júlí 3. júlí 4. júlí 4. júlí 5. júlí 5. júlí 5. júlí 6. júlí 6. júlí 6. júlí 6. júlí 6. júlí 7. júlí Laugardalslaug Sundmeistaramót íslands Laugardalslaug Sundmeistaramót íslands Laugardalsvöllur 1. deild Valur — KR Laugardalsvöllur 1. deild Fram — ÍBK Melavöllur Msm 1. fl. KR — Víkingur Háskólavöllur Lm 4. fl Þróttur — FH Háskólavöllur Lm 2. fl. Þróttur — Breiðablik Valsvöllur Lm 4. fl. Valur — Breiðablik KR-völlur Lm 4. fl. KR — ÍBK Víkingsvöllur Lm 2. fl Víkingur — Fram Melavöllur Msm 1. fl. Valur — Fram Melavöllur 2. deild Þróttur — KS Laugardalsvöllur Unglingameistaramót íslands Melavöllur Rm 2. fl. Valur — Þróttur Melavöllur Fram — Víkingur Háskólavöllur Rm 2. fl. B Fram — Víkingur Framvöllur Rm 3. fl A Fram — Víkingur Framvöllur Rm 3. fl. B Fram — Víkingur Valsvöllur Rm 4. fl. A Valur — Þróttur Valsvöllur Rm 5. fl. A Valur — Þróttur Víkingsvöllur Rm 4. fl. A Víkingur — Fram Víkingsvöllur Rm 4. fl. B Víkingur — Fram Víkingsvöllur Rm 5. fl. A Víkingur — Fram Víkingsvöllur Rm 5. fl. B Víkingur — Fram Víkingsvöllur Rm 5. fl. C Víkingur — Fram Laugardalsvöllur Unglingameistaramót íslands Laugardalsvöllur Landsleikur ísland — Noregur Víkingsvöllur Lm 4. fl. Víkingur — Hörður Laugardalsvöllur Landsleikur Noregur — Svíþjóð Háskólavöllur Lm 3. fl. KR — ÍBV Laugardalsvöllur Landsleikur ísland — Svíþjóð Framvöllur Lm 4. fl. Hörður — Grótta Háskólavöllur Lm 4 fl. Þróttur — ÍBV Laugardalsvöllur Meistaramót Reykjavíkur Framvöllur Lm 4. fl. Fram — ÍBK Framvöllur Lm 3. fl. Fram — Víkingur KR-völlur Lm 4. fl. KR — Valur KR-völlur Lm 3. fl. KR — Valur Laugardalsvöllur Meistaramót Reykjavíkur kl. 15.00 kl. 15.00 kl. 20.30 kl. 20.30 kl 20.30 kl. 19.30 kl. 20.30 kl. 20.00 kl. 20.00 kl. 20.30 kl. 20.30 kl. 20.30 kl 14.00 kl. 14.00 kl. 15.30 kl. 14.00 kl. 14.00 kl. 15.15 kl. 14.00 kl 15.00 kl. 14.00 kl. 15.00 kl. 14.00 kl. 15.00 kl 16.00 kl. 14.00 kl. 20.30 kl. 18.30 kl. 20.30 kl. 19.00 kl. 20.30 kl. 18.30 kl. 18.30 kl. 20.00 kl. 19.30 kl. 20.30 kl 19.30 kl 20.30 kl. 20.00 24. júní 1967 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ ^

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.