Alþýðublaðið - 24.06.1967, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 24.06.1967, Blaðsíða 14
IÐNÓ IÐNÓ Dansleikur Hinir vinsælu Iaugardaés-dansleikir byrja aftur í kvöid kl. 9. HKjómsveif usiga félksins MODS leikur og syngur öll vinsælustu lögin. Fjöriö veröur í Bönó í kvöld. Sundnámskeið Sundnámskeið fyrir börn og unglinga hefst í sundlaug Breiðagerðisskóla mánudaginn 3. júlí. Innritun fer fram í sundlauginni miðvikudaginn 28. júlí og fimmtudaginn 29. júlí kl. 4—6 e.h. báða dagana. Námskeiðsgjald er kr. 150.00 (20 kennslustundir). FRÆÐSLUSKRIFSTOFA REYKJAVÍKUR. Frá Hitaveitu Reykjavíkur Athygli húseigenda á hitaveitusvæðinu er vakin á því, að bráðabirgðaákvæði í gjaldskrá um heimæðagjöld fyrir eldri húsin renna út 1. júlí n.k. Þeir húseigendur, sem ekkj hafa hitaveitu en hyggjast tengja hús sín nú, eru beðnir að snúa sér til skrifstofu Hi-taveitunnar í Drápuhlíð 14, • og ganga frá umsóknum og samningum um tengingu fyrir næstu mánaðamót. HITAVEITA REYKJAVÍKUR. Deildarhjúkrunarkonur óskast Deildarhjúkrunarkonur vantar í Vífilsstaða- hæli. UpplÝsingar gefur forstöðukonan í síma 51855. Reykjavík, 22. júní 1967. Skrifstofa ríkisspítalanna. AÖalfundur Fi-amhald af 2. síðu. inni um verðstefnu raforkuvera og rafveitna. Að loknu erindí hans urðu nokkrar umræður og tóku til máls m.a. Gísli Jónsson, Hafn- arfirði, Eiríkur Briem, fram- kvæmdastjóri Landsvirkjunar, og Kári Þóröarson, Keflavík og reif uðu verðstefnumálið. í gær flutti einnig Steingrím- ur Jónsson, fyrrv rafmagnsstjóri erindi um Vesturíslendinginn Hjört Þórðarson, sem fæddur var á Stað í Hrútafirði, en starfaði og gat sér frægð í Ameríku fyrir rafmagnsstörf. í dag koma svo saman nefndir, sem starfa mi-lli aðalfunda og verða álitsgerðir þeirra ræddar og fundi slitið í kvöld. Á sunnudag fara svo þátttak- endur að skoða virkjunarfram- kvæmdir við Búrfell og komið verður við í Sogsvirkjunum. Nýr Faxi Frh. af 1. síðu. 4800 km eða eins og frá Reykjavík til Washington í Bandaríkjunum án viðkomu. Eldsneytismagn er um 30 þús. lítrar. Boeing þotan er knúin þrem forþjöppu hverfil- hreyflum (fan-Jet) af gerð- inni Pratt & Withney JT8D—7. Samanlögð orka þeirra er 16 þús. hestöfl. í þotunnj er hægt að boma fyrir sætum fyrir 130 far- Hópferðir á vegum L&L MALLORKA 21. júli og 18. ágúst NORÐURLÖND 20. júní og 23. júli FÆREYJAR Ólafsvakan, siglt með Kronprins Frederik 24. júli RÚMENÍA 4. júlí og 12. september MIÐ EVRÓPUFERÐIR 4, júlí, 25. júli og 16. ágúst RÍNARLÖND 21. júlí, 8. ágúst og 6. sept SPÁNN 30. ágúst og 6. september HEIMSSÝNINGIN 17. ágúst og 28. september SUÐUR UM HÖFIN 27 daga sigling með vestur- þýzka skemmtiferðaskipinu Regina Maris. Ferðin hefst 23. september Ákveðið ferð yðar snemma. Skipuleggjum einstaklingsferðir, jafrrt sem hópferðir. Leitið frekarr upplýsinga í skrifstofu okkar. Opið í hádeginu. BQ LÖND & LEIÐIR Aöalstræti 8,simi 24313 14 24. júní 1967 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ þega, en á fluglciðum Flug- félags íslands munu verða 108 sæti. Flughraði þotunnar og fullkominn búnaður gerir mögulegt að' hún fari tvær ferðir á dag milli íslands og útlanda Þotan byrjar áætlunarferð- ir 1. júlí og fer þá fyrst til London og síðdegis til Kaup mannahafnar fram og aftur. Branth Framhald af 1 síðu. önnur mál, svo sem viðskiptamál og bætta sambúð landa okkar, Að móttökuatliöfninni lokinni var ekið að Hótel Sögu, þar sem ráðherrann og föruneyti lians sagði Willy Brandt að lokum. mun dvelja á meðan á heimsókn- inni stendur. Klukkan 20 í gær- kvöld bauð Emil Jónsson, utan- ríkisráðherra, gestunum til kvöld verðar í ráðherrabústaðnum. Dagskrá heimsóknarinnar er annars þannig: Fyrir hádegi í dag á Brandt viðræður við utanríkis- ráðherra, viðskiptamlálaráðherra og forsætisráðherra, en fer að þeim loknum til Bessastaða, þar sem hann snæðir íhádegisverð í boði forseta íslands. Klukkan þrjú síðdegis mun utanríkisráð- herrann ræða við formann stjórn arandstöðunnar, Eystein Jónsson, en klukkan fimm hefst svo fund- ur með fréttamönnum sjónvarps og útvarps. Strax að honum lokn um, eða klukkan 5,30 er blaða- mannafundur. í kvöld klukkan 8 býður Willy Brandt til kvöldverðar í þýzka sendiráðinu við Laufásveg. Eiginkona Brandts, sem er í för með honum, mun fyrir hádegi skoða borgina en að því loknu fara til Þingvalla verði veður hagstætt og snæða þar há- degisverð. Að því búnu verður ekið til Reykjavíkur, og verður hún við stödd blaðamannafund- inn síðdegis. Héðan fara gestirnir á sunnu- dagsmorgun áleiðis til Oslóar eins og fyrr segir. Hvert viljið þér fara? Nefnið staðinn. Við flytjum yður, fljótast og þœgilegast. Hafið samband við ferðaskrifstofurnar eða PART AIVfEREOAM Hafnarstrætí-1? — sínw 10275 UPPBOÐ Fundnir munir í vörzlum lögreglunnar verða seldir á opinberu uppboði í Góðtemplarahús- inu í dag. Eru þvi síðustu forvöð fyrir rétta eigendur að vitja muna sinna. Jafnframt verður selt á. frjálsu uppboði nokkuð af kven- og barnafatnaði. Ennfremur verða seldir nauðungarsölu sem síð asti liður lögsóknar ýmsir munir, svo sem: raf reiknivél, gosdrykkjakista, ísskápur, sjónvarps viðtæki, útvarpsplötuspilari, húsgögn o. fl. B«!jarfógetinn í Hafnarfirði, 24. júní 1967. Steingrímur Gautur Kristjánsson. ftr. AUGLÝSING um breytt símanúmer lögreglu- stjóraembættisins í Reykjavík. Frá og með 19. júní verða símanúmer embætt- isins sem hér segir: Aðalsimi 10 (línur) 10200 Lögregluvarðsfofan 11166 Skráning bifreiða 16834 Sjá nánar í símaskrá. LÖGREGLUSTJÓRINN í REYKJAVÍK, 15. júní 1967.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.