Alþýðublaðið - 11.08.1967, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 11.08.1967, Blaðsíða 4
LEITIÐ UPPLÝSINGA GERIÐ PANTANIR í TÍMA Gevafoto hf. HAFNARSTRÆTI 22 SÍMI 24202. HVERT SKAL HALDA í SUMAR? ÚRVAL GÓÐRA MYNDAVÉLA Bauer Super 8 Rolleiílex SL 66 Linhof Baillard Bolex 16 mm Leicaflex Rolleiflex 3.5F. Voigtlander Ultramatics Hasselblad 500 CC Sumarauki í sólarlöndum Bíllinn nam staðar og ég þaut eins og fætur toguðu eftir stígn um, þar sem ég hafði séð Medda íhverfa ásamt hvítklæddri sen- orítu. Þau hurfu inn um kirkjudym- ar og ég á eftir. Hurðin skall aftur fyrir framan nefið á mér. Og ég, sem hafði haldið að ka- þólskar kirkjur væru opnar hverjum sem væri allan sólar- hringinn. Ég rauk á svartklædda mann- inn, sem stóð á kirkjutröppun- um og sagði: — Do you speak English? Maðurinn kinkaði kolli og mér leið strax betur. — The young man, who just went in is a friend of mine, sagði ég. - ' — Oh, yes? sagði maðurinn spyrjandi. - * Það var líka alveg satt, að hann Meddi væri vinur minn. Höfðum við' kannski ekki þolað saman súrt og sætt í kokkteil- boði og á alls konar börum er- lendum sem innlendum. Pálmatrén suður á Spáni uxu heggja megin við kirkjustíginn. Löng laufblöðin bærðust í léttri gölunni. Ég vafði peysunni þéttar að mér. Það fór hrollur um mig, þó að heitt væri úti. Hvernig átti ég að vita, hvað væri að gerast þarna inni í kirkj unni? Meddi kunni hvorki orð í spönsku né ensku og gat alls ekki gert sig skiljanlegan. Ég varð að komast inn. Ég greip í handlegg svartklædda mannsins á tröppunum. — I must get in the church, sagði ég. Bílstjórinn flautaði óþolinmóð ur á veginum. Hann áleit áreið- anlega að ég væri að reyna að komast undan að borga. Það var nú ein ástæðan fyr- ir því enn að ég mátti til með að ná í Medda. Svartklæddi maðurinn á kirkjutröppunum tók ofan hatt- inn. Ég tók í hurðarhúninn. — Kirkjan var þá opin eftir allt saman! Hurðin var bara svona stirð í vöfum. Ég gekk hægt inn marmara- gólfið. Mér finnst alltaf hátíð- legt í kirkju. Þarna voru hpkk- irnir sín hvoru megin við kirkju gólfið ljós í stjökum, stórar ljósa krónur og marglitir gluggar. Ég komst bilátt áfram í stemn ingu um stund. En það stóð ekki lengi. Fyrir framan gráturnar krupu þau Meddi og stúlkutetr- ið sunnan frá Spáníá og yfir _ þeim stóð klerkurinn. — Dö ypu take this women Maria Andalúsía to be your lawful wedded wife for better and worse? spurði klerkurinn og það lá við að ég skildi hann ekki, hvað þá Meddi, scm skildi alls ekki baun í ensku. Ég hef aldrei á æfi minni heyrt annan eins frambu-rð. — Yes, oh yes, sagði Meddi og kinkaði kolli ákaft. — S-top, öskraði ég og þaut að altarinu um leið og ég greip í handlegginn á senjórítunni og -henti henni frá altarinu. — Þú ert að giftast henni, asninn þinn! — Hvað. með það? spurði Meddi hinn irólegasti. — Mig hefur alltaf langað itil að gift- ast. . Það var þá, sem ég tók til minna ráða. Ég . . . Framh. í næsta blaði. SERVÍETTU- PRENTUN SÍMI 32-101. Nýir h]ólbarðar H]ólbarSaviðgerð Kappkostum að veita góða þjónustu. Viö liöfum ávallt fyrir- liggjandi belgvíð dekk (Ballon dekk). v/VITATORG sími 14113 VfiÐ SELJUM ar, gluggalög, og margt margt fleira. Látið okkur setja munst- ur á slitnu hjólbarðana. Hringið og spyrjist fyrir. Við kappkostum að -gera alla viðskiptavini vora ánægða og óskum þeim góðrar ferðar í sumarleyf- inu. Opið daglega frá kl. 8.00—24.00. Laugardaga frá kl. 8.00—01.00. Sunnudaga frá kl. 10.00—24.00, Benzin- og hjólbarðaþjónustan v/Vitatorg. VI© SELJUM benzín og olíur Smurolíur — bón — bremsuvökva, viftureim- 4 11. ágúst 1967 — HELGARBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.