Alþýðublaðið - 11.08.1967, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 11.08.1967, Blaðsíða 7
ins <Mach 2,2) Pan American bað um 8, sem verða afhe'ntar árið 1971. Árið 1974 fá þeir 15 hijóðfrá- ar þotur til viðbótar. Þotur frá Boeing verksmiðjunum, sem nefnast Boeing 2707 og verða enn hraðfleygari en Concorde þoturnar. Þá verður fljótlega að ferð- ast vestur um haf. ■ Skrúfuhverfilvélar eru sjö og hálfa klukkustund frá Keflavík til New York, þoturnar í - dág eru fimm klukkustundir. Hljóðfráu þóturnar verða að- eins einn og hálfan klukkutjma. Samt segja þeir hjá Pan Ameri- can ekki, að þeir séu fyrstir með nýjungarnar. § Þeir hafa það orðtak, að þeir séu reyndasta flugfélag helms- ins. Það eru fáir, sem efast um sannleiksgildi þessa orðtaks. Tíu manna þotur Pan American hefur skrifstof- ur í fjölmörgum löndum og þeir fljúga til 86 landa. Þeir, sem ferðast með Pan Ameriean komast á áfangastað sinn á fáum klukkustundum_ Það er því ekki að undrá þótt mikið sé að gera á skrifstofum þerrra. Ætli íslenzkum forst'jóra þætti ekki mikið að hafa 37.000 starfsmenn í þjónustu sinni? : •■> Þó er þetta risafyrirtæki vel rekið, en viðgangur og vöxtur pan American er jafnframt við- gangur og vöxtur starfsmanna þeirra, allt frá þeim lægst laun- aða til þess æðsta. Það er unnt að reka risafyrir- tæki vel, þegar hver einstakur starfsmaður hugsar fyrst ■ og fremst um hag fyrirtækisins í vinnutímanum en ekki um 'eig- in áhyggjur. Þrátt fyrir stóran flugflota /115 þotur auk smærri véla) hafa forráðamenn Pan American tíma til að sinna öðrum áhugamálum og auka starfsemi flugfélagsins á öðrum sviðum. t Þeir reisa til dæmis hótel, Int- ercontinental Hotel, um allan heim fyrir ferðamenn. Ekki aðeins fyrir þá, sem ferð- can í Nevv York ast á vegum Pan American, held ur fyrir ferðamenn almennt. Nú eiga þeir 34 hótel og af þeim voru þrjú reist á þessu ári. Þeir reka líka flugvélasölu. Það eru ekki stóru þoturnar, sem þeir kaupa annarsstaðar frá heldur litlar tíu manna þotur, sem fljúga jafn hratt og Boeing 727 Þessar þotur heita Fan Jet Falcon og eru ætlaðar forstjór- um og framámönnum f.vrirtæk- tækja, sem þurfa að senda starfs menn sína óvænt og oft í ferða- lög. í ár seldi Pan American 56 Falcon þotur og fyrir liggja pant anir um 115 í viðbót auk 52 pantana, sem ekki hefur enn unnist tími til að ákveða hven- ær unnt verður að afgreiða. Pan American einbeitir sér ætíð að því þrátt fyrir risastærð sína, að bæta og auka þjónustu við ferðamenn. Þeir reyna að vera ekki 'ópersönulegt fyrirtæki þrátt fyrir stærð sína heldur gefa sér far um að láta farþeg- um líða sem bezt og finna að fyrirtækið er til fyrir farþeg- ana ekki farþegarnir fyrir fyr- irtækið. andi hér á landi í dag, sem bæði fljúga yfir úthöfin og eru þar af leiðandi bæði keppinaut- ar Pan American. Við spurðum Mr. Sjmon, hvernig samvinnan væri við að- aðkeppinautinn Loftleiði, sem einnig fljúga vestur um haf. Mr. Simon taldi hana óvenju góða og sagði okkur, að hvergi bæri á neinum ríg. Hann sagði, að starfsmenn Loftleiða væru hæfir menn og gerðu allt til að auðvelda þeim starfsemina á ís- , landi, jafnvel þó að Pan Ameri- can keppi við þá um farþegana. Það eru ótal margir, sem kjósa heldur að fljúga í þotu þessa löngu leið og stytta þar með flug tímann. Aðalumboðið í Reykjavík og skrifstofa Pan American í Kefla- vík gera einnig sitt bezta til að auka farþegafjöldann með Mr. Simon í fararbroddi Við efumst ekki um, að betrl fulltrúa gæti Pan American naumast átt hér á landi. Samvinnan mjög góð Mr. Simon sagði okkur, að hann gerði ekki ráð fyrir að fleiri flugleiðir yrðu teknar upp af Pan American hér á fslandi. Hann bjóst heldur ekki við nein um breytnigum á núverandi flugleiðum. Árið 1967 varð farhegafjöld- inn hvað mestur á flugleið Pan Ameriean um ísland og gilti það bæði um ferðir vestur og austur um haf Það má vera mikil aukning, því að árið 1966 jókst farþega- fjöldinn um 33% og flugfarm- ur um 27%. Söluskrifstofa Pan American. Nú eru tvö flugfélög starf- Bolli Gunnarsson. FERÐASKRIFSTOFA Hafnarstræti 5 símar 21720 ~ 11964 Enn sem fyrr býð'ur Ferðaskrifstofa Zoega M. yður beztu og hagkvæmustu ferðir, sem völ er á. ÖII ferðaþjónusta INNAM LANDS og UTAN veitt ÁN NOKKURS AUKAGJALDS fyrir farþegann. Glæsilegt úrval ferða með skemmtiferðaskipum um allaro heim. Ferðizt með beztu skipum, sem völ er á í eigu þekkt ustu og viðurkenndustu skipafélaga heims. E Sem einkaumboðsmenn heimsferða- skrífstofunnar COOKS bjóðum við fjölbreytt úrval bópferða á sérstak- lega hagkvæmum verðum. Einnig úr- vals leiguferðir með brezkum ag dönskum fyrirtækjum. Látið ekki hjá líða, að hafa samband við Zoega áður en iagt er upp í ferðina. FERÐIZT ÁHYGGJULAUST Látið Zoega sjá unt ferðitta 11. ágúst 1967 HELGARBLAÐIÐ y

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.