Alþýðublaðið - 11.08.1967, Blaðsíða 9
SKELFINGU LOSTINN
færingu. — Þarna sérðu, þú
varst röngu megin á veginum.
Þetta er þín sök.
Drengurinn heyrði hvað hann
sagði, en hann leit alitaf á stúlk
una. — Hvað gera þeir við mig?
spurði hann. — Lögreglan, á ég
við. Hvað gera þeir við mig?
— Hvernig ætti ég að vita
það? (hvæsti hún. Hún hafði
verið svo róleg, en nú var ró-
semi -hennar á þrotum. Nú var
hún hrædd og taugaóstyrk.
— Þó að ég hafi verið röngu
megin á veginum, sagði dreng-
urinn, — drap ég hann ekki.
Þetta var samt slys. Ég ireyndi
ekki að aka á hann. Ég reyndi
ekki að drepa hann.
— Það er satt . . .
— Þú les,t um þetta í blöð-
unum. Það kemur ekkert mikíð
fyrir ökumanninn. Hann fær
sekt, kannske. En pabbi -getur
borgað hana. Og þó þeir dæmdu
mig í fangelsi þá væri það varla
lengi, Arlene. Heldurðu að það
geti verið meira en þrjátíu dag-
ar?
— Kannske sextíu. Það er
ekkert mikið . . .
Santin hlustaði á þau. Reið-
in svall í brjósti hans. Kannske
níutíu daga, langaði hann til að
bæta við. Tryggingafélagið borg
aði. En morðinginn sjálfur yrði
ekkert að borga. Níutíu dagar
fyrir morð.
— Það er bara eitt, sagði
drengurinn allt í einu.
- Hvað?
— Þetta vprðu-r að kallast
slys. Kannske mér verði kennt
um það. Pínulítið. Ef þessi karl
hérna kjaftar ekki frá.
— Kétt, Rödd stúlkunnar
hafði gjörbreytzt.
VERÐ FRÁ AÐEINS KR.5950-
fæðiskostnaður og þjónustugjold, ósomt söluskbtti er innifalið i verðinu,
Ennfremur morgunverðir og hódegisverðir meðan staðið er við i
Kaupmann'ahöfn.
I. FERÐ: Frá Reyk'javík 30. september. Til Kaupmannahafn- ar 5. október. Staðið við í Kaupmannahöfn í dag. — Komið til Leith í báðum leiðum.
2. FERÐ: Fró Reykjavlk 21. okt., Til Hamborgar — Kaupmannahafnar og Leith.
3. og 4. FERÐ: Frá Reykjavik 11. nóv. og 2. des. — Til Hamborqar eða annarra hafna á meqm» landinu — Kaupmannahöfn og Leith.
í haustferðum Gullfoss gefst kostur á kærkomn-
um sumarauka. Dragið ekki að tryggja yður far-
miða. Nánari upplýsingar í farþegadeild vorri.
H.F. EtMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS.
— Hann verður að d-repast.
Skilurðu mig, Arlene?
— Hann sagðist vera að deyja.
— Jamm, en hann veit það
ekki. Við ekki heldur. En hann
verður að deyja. Við verðum að
ganga úr skug-ga um, að hann
deyi. Rödd drengsins varð skræk
og hvell af taugaóstyrk.
Santin sá að stúlkan greip
dauðahaldi um handlegg drengs
ins. Allur líkami hennar endur.
speglaði ótta og hræðslu.
— Það er annað líka, sagði
drengurinn hratt og ákafur.
— Pabbi hefur sagt mér um
tryggingar. Þeir borga meira
fyrir lemstrun en dauða. Ör-
yrkjar fá rosalega mikið. Ég
veit ekki, hvort við erum svo
hátt t-ryggð. Ef karlinn drepst
ekki, heldur er alvarlega særð-
ur, -þá verðum við að -borga mik-
ið meira en itrygginguna. Og
þá sleppir pabbi sér.
Stúlkan var dauðh-rædd núna.
— En hann deyr, hvíslaði hún
rám.
— Hvernig vitum við það, Ar-
lene? Hvernig vitum við það?
Sahtin var hættur að finna
til. Þau buðust ekki rtil að hjálpa
honum. Þau vildu hann dauðan.
Þau voru eigingjörn, ótrúlega
sjálfselsk. Og þau voru svo
grimm að ræða þetta fyrir fram
an hann.
Svo kraup drengurinn á kné
og birtan frá vasaljósinu féll
aft-ur á andlit Santins. Santin
deplaði augunum, en þrátt fyr-
ir ofbirtuna tókst honum að sjá
andlit drengsins. Ungur. Ungu-r
eins og stúlkan. En ekki róleg-
ur eins og hún. Ofsahræðsla
lýsti úr augum hans. Hann var
líka særður. Ljótt sár var á
vinstra gagnauganu og -hár hans
var kleprað af iblóði.
— Hvernig líður þér, manni?
spurði drengurinn.
Santin hirti ekki um að svara.
Hann vildi ekki gleðja þau aft-
ur. Hann vildi ekki segja þeim
f-rá kvölunum, sem voru byrj-
aðar aftur. Hann vildi ekki
segja þeim frá sársaukabylgj-
unum, sem fóru um líkamá
Oians og virtust ætla að drekkja
Ihonum. Hann vildi ekki segja
þeim, að hann heyrði dauðann
hvísla í eyra sér og lokka sig
■til að sleppa síðasta lífsneistan-
um.
En hann sá örvæntinguna í
andliti drengsins. Drengurinn
lét geislann frá vasaljósinu falia
á allan líkama hans leitandi að
meiðslum. Svo reis hann á fæt-
ur.
— Mér virðist hann ekki vera
svo meiddur, að hann deyi, sagði
hann við stúlkuna.
Nei, ég lít ekki út fyrir að
vera að deyja, hugsaði Santin.
Ég er sæ-rður innvortis. En ég
dey samt. Ég ætla ekki að segja
þeim það. Þau mega svitna. Ég
lifi kannske, þangað til einhver
kemur.
Skyndilegur sársauki rauf
hu-gsanir hans og olli því að við
lá að hann missti meðvitund.
Stúikan veinaði og honum
fannst hún veina sín vegna. —
Drengurinn hafði greinilega bar
ið hann.
— Hvað ertu að ge-ra? spurði
stúlkan.
- Drengurinn næstum öskraði
líka. — Hann verður að deyja.
Ég ætla að drepa hann.
Stúlkan var betur gerð en
drengurinn. Eða var það aðeins
kvenleg miskunnarsemi?
— Þú mátt ekki drepa hann,
sagði hún við drenginn.
— Hvaða máli skiptir það?
spurði hann móðursýkislega.
— Ég er búinn að drepa hann,
hann verður bara að deyja held
ur fyrr. Skilurðu það ekki, Ar-
lene?
Hún skildi það greinilega
ekki. Hún þrýsti sér að honum
og hélt aftur af honum.
— Það fær enginn að vita
muninn, sagði hann. Mótmæll
hans voru rökrétt. — Hann ei>
meiddur. Þeir halda að hann
hafi dáið í slysinu.
Þau þögðu smástund. Sanjtin
gat séð þau með því að sveigja
höfuðið eins og honum frekast
var unnt. Þau líktust dökkum.
skuggum við ljósari bakgrunn
himinsins, þau stóðu svo !þétt
saman að þau virtust renna út
í eitt. Santin fann örvæningur.ai
í faðmlögum þeirra. Stúlkan,
sem var kvenleg og fann til
miskunnsemi. Drengurinn, serrv
var dýr, sem hugsaði ekki un«
neitt nema sjálfsbjargarviðleitn-
Framh. á næstu síðu.
f
Spánarferð - Regina Maris
30. ágúst 22. september (24 dagar)
t
— Amsterdam — Costa del Sol —
Hamborg — Regina Maris.
Þetta er mjög athyglisverð
• ferð Flogið er héðan til Am-
sterdam, síðan dvalið hálfan
mánuð á fyrsta flokks hóteli,
með sundlaug og öllum þæg-
indum, á hjnum vinsæla bað-
stað TORREMOLINOS á
Spáni. Því næst er flogið aft-
ur til Ámsterdam (2 dagar), á-
fram tíl Hamborgar (1 dagur)
og þar stigið um borð í Reg-
ina Maris, sem siglir til Kanp
mannahafnar og Bergcn og
síðan til íslanðs. Dvalið er
heilan ðag í Kaupmannahöfn
og hálfan ðag í Bergen.
Leitið frekari upplýsinga um þessa fjöl-
breytilegu og skemmtilegu ferð.
LL
LOND & LEEÐiR
Aðalstræti 8,sími 2 4313 >
11. ágúst 1967
HELGARBLABIÐ cgk