Alþýðublaðið - 31.08.1967, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 31.08.1967, Blaðsíða 6
DAGSTUND -r . . . ' • ’ ■ - ■■• 1 OTVARP FlMMl’UDAGUR 31. ÁGÚST. 7.D0 M jrgunútvarp. Veðurfregnir. Tónleikar 7.30 Fréttir Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleik ar 8.55 Fréttaágrip og útdrátt ur úr forustugreinum dagblað- anna. Tónleikar. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónieikar. 10.05 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veð- urfregnir. Tilkynningar. 13.00 Á frívaktinni. Kristín Sveinbjörnsdóttir stjórn- ar óskalagaþætti sjómanna. 14.40 Við, sem heima sitjum. Kristín Magnúss les framhalds- söguna Karóla eftir Joan Grant (2). 15.00 Miðdegisútvarp. Fréttir. Tilkynningar. Létt lög. 16.30 Síðd^gisútvarp. Veðurfregnir. íslenzk lög og klassísk tónlist. (17.00 Fréttir). 17.45 Á óperusviði. Atriði úr óperunni Marta eftir Flotow. 18.15 Tilkynningar. ' 18.45 Veöurfr. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál. Árni Böðvarsson flytur þáttinn. 19.35 Efst á baugi. Björgvin Guðmitfidsson og Björn Jóhannsson tala um erlend mál- efni. 20.05 Þrjú andleg lög eftir Giuseppe Verdi. Kór og hljómsv. Tónlist- arliátíð arinnar 1 Florenz 'flytja. 20.30 Útvarpjsagan: Nirfillinn eftir Araold Bennett í þýðingu Geirs Kristjáiissonar. Þorsteinn Hann- esson ies (1). 21.00 FnSttir. 21.30 Heyrt Dg séð. Stefán Jónsson á ferð með hljóð nema í Vestur-Skaftafellssýslu, seinni hluti. 22.30 VeSurfregnir. Jazzþát;ur. Jón Múli Árnason kynnir. 23.05 Fr<íttir í stuttu máli, Dagskrtirlok. SKIPAFRÉTTIR -A- Eimiikipafélag íslands hf. Bakkafoss fór frá Rvík 29. 8. til SeyðisfjarðaAntwerpen, London og Hull. B-úarioss fór frá Keflavík 26. 8. til Camb-idge, Norfolk og N. Y. Ðettifoss kom til Rvíkur í gær frá Þorláksliöfn og Immingham. Fjall- foss kon tii Reykjavíkur 29. 8. frá Keflavík. Coðafoss fór frá Vest- mannaeyjum í gær til Þorlákshafn- ar, Keflavíkur og Rvíkur. Gullfoss fór frá Leith 29. 8. til Kaupmanna- hafnar. Lagiirfoss kom til Hamborg- ar í gær fré Ventspils. Mánafoss fór frá Gdynía :>9, 8. til Rvíkur. Reykja- foss kom til Rvíkur 28. 8. frá Kaup- mannah jfn. Selfoss fer frá N. Y. 2. 9. tii Rvíkur. Skógafoss fór frá Rotterdíim í gær til Hamborgar og Rvíkur. Tungufoss fer frá • Gauta- borg í dag til Bergen og Rvíkur. Askjr fór f á Seyðisfirði í gær til Avomnoith, Newhaven, London, Fuhr og Gdynia. ic Skipaútg srð ríkisins. M.s. Esja fer frá Akureyri ki. 12.00 á hádegi ídigá austurleið. M.s. Herj ólfur fer fj’á Vestmannaeyjum kl. 21.00 f kvöld til Reykjavíkur. M.s. Blikur (r í Reykjavík. M.s. Herðu- breið er á Norðurlandshöfnum á vesturleið. M.s. Baldur fer til Snæ- fellsness- og Breiðafjju^larhaAna I kvöld. liíí * Skipadeild S. í. S. M.s. Arnarfell átti að fara frá Ayr 29. þ. m. til Archangelsk. M.s. Jökul- fell le6tar á V Austfjörðum. M.s. Dís- arfell er væntanlegt til Kaupmanna hafnar á morgun, fer þaðan tii Riga og Ventspils. M.s. Litlafell er á leið inni frá Akureyri til Reykjavíkur. M. s. Helgafell er væntanlegt til Pól lands í dag. M.s. Stapafell er væntan legt til Rotterdam á morgun. M.s. Mælifell er í Dundee. M.s. Ulla Dan ielsen losar á Vestfjörðum. M.s. Sine Boye er væntahlegt til Þórshafnar á morgun. ir Hafskip hf. M.s. Langá fór frá Gautaborg 29. 8. til íslands. M.s. Laxá er í Reykjavík. M.s. Rangá fór frá Norðfirði 26. 8. til Concameau, Lorient, Les Sables, Bordeaux og Rouen. M.s. Selá er í Hull. FLUG ic Flugfélag íslahds hf. MiUilandaflug: Gullfaxi fer til Glasgow og Kaup mannahafnar kl. 08.00 í dag. Vélin er væntanleg aftur til Keflavíkur kl. 17.30 i dag. Flugvélin fer til Lundúna kl. 08.00 í fynamálið. Innanlandsflug. í dag er áætlað að fljúga til Vest mannaeyja (3 ferðir), Akureyrar (4 ferðir), Egilsstaða (2 ferðir), ísafjarð ar, Húsavíkur og Sauðárkróks. ■*• Loftleiðir hf. Bjarni Herjólfsson er væntanlegur frá N Y kl. 10.00. Heldur áfram til Luxemborgar kl. 11.00. Er væntan legur til baka frá Luxemb. kl. 02.15. Heldur áfram til N Y kl. 03.15. Þorfinnur karlsefni fer til Glasgow og Amsterdam kl. 11.15. Guðríður Þorbjarnardóttir er vænt anleg frá N. Y. kl. 11.30. Heldur á fram til Luxemborg kl. 12.30. Er vænt anleg til baka frá Luxemborg kl. 03. 45. Heldur áfram til N Y kl. 04.45. Vilhjálmur Stefánsson er væntanleg ur frá N Y kl. 23.30. Heldur áfram til Luxemborgar kl. 00.30. it Pan American. Pan American þota kom í morgun kl. 06.20 frá N Y og fór kl. 07.00 til Glasgow og Kaupmannahafnar. Þot an er væntanleg frá Kaupmannahöfn og Glasgow i kvöid kl. 18.20 og fer til N Y kl. 19.00. V MlS L E G T ir Ferðafélag íslands ráðgerir eft- irtaldar ferðir um næstu helgi: 1. KerliugarfjöU-IIveraveiilr-Hvítáiv nes, kl. 20 á föstudagskvöld. 2. Landmannalaugar, kl. 14 á laug- ardag. 3. Þórtmörk, kl. 14 á laugardag. 4. Langavatnsdalur, kl. 14 á laug- ardag. 5. Gönguferð um Leggjabrjót, kl. 9,30 á sunnudag. Allar ferðirnar hefjast við Aust- urvöll. Nánari upplýsingar veittar á skrifstofu félagsins, Öldugötu 3, símar 19533 og 11798. Fótaaðgerðir fyrir aldrað fólk er í kjallara Laugarneskirkju hvern föstu dag ítl. 9—12. Simapantanir á sama tíma í síma 34516 og á fimmtudögum í síma 34544. it Minningarspjöld. Minningarspjöld Dómkirkjunnar eru afgreidd á eftirtöldum stöðum: Bóka búð Æskunnar, Kirkjuhvoli,, Verzlun in Emma, Skólavörðustíg 3, Verzlun- in Reynimelur, Bræðraborgarstíg 22, Ágústu Snæland, Túngötu 38 og prestskonunum. ií Farfuglar — Fcrðafólk. Ferð í Reykjadali og Hrafntinnu- sker um næs|.u helgi. Upplísingar á skrifstofunni, sín.i 24950 : Farfuglar. ic FerðaféJag íslands. 1. Keriingarfjöil ____ HveraveUir — Hvítárhes, kl. 20 á föstudags- kvöld. 2. Hlöðuvellir, kl. 14 á laugardag. 3. Landmannalaugar, kl. 14 á laugar- dag. 4. Þórsmörk, ,kl. 14 á laugardag. 5. Ökuferð um Skorradalinn, kl. 9,30 á snnnudág. AUar ferðirnar hefjast við Austur- vöU. Nánari upplýsingar veittar á skrifstofu félagsins, Öldugötu 3, sím ar 1 95 33 og 1 17 98. GENGISSKRÁNING 1 Sterlingspund 119.70 no.oo 1 Bandar. dollar 42.95 43.06 1 Knnadadollar 39.00 40.01 100 Danskar krónur 618.60 620.20 100 Norskar krónur 601.20 602.74 100 Sænskar krónur 832.10 834.25 100 Finnsk mörk 1.335.30 1.338.72 100 Fr. frankar 875.76 878.00 100 Belg. frankar 86.53 86.75 100 Svissn. frankar 991.45 994.00 100 Gyllini 1.192.84 1.195.90 100 Tékkn. kr. 596.40 598.00 100 V. þýzk mörk 1.072.86 1.075.62 100 Lírur 6.88 6.90 100 Austurr. sch. 166.18 166.60 100 Pesetar 71.60 71.80 100 Reikningskrónur- V öruskiptalöndin 99.86 100.14 1 Reikningspund Vöruskiptalöndin 12.25 120.55 Upplýsingaþjónusta A-A samtak- anna, Smiðjustíg 7 mánudaga, mið- vikudaga og föstudaga kl. 20 tU 23. Oiml: 16373. Fnndir á sama stað mánu daga kl. 20, miðvikudaga og föstu daga kl- 21 if Ráðleggingarstöð þjóðkirkjunnar. Frá ráðleggingarstöð þjóðkirkjunn ar. Læknisþjónusta ráðleggingarstöðv arinnar t'ellur niður vegna sumar- leyfa um óákveðin tima frá og með 12. JúU. Kópavogsapótek er opið alla daga frá 9 tíl 7, néma laugardaga frá kl 9 til 2 og sunnudag frá kl. 1 tU 3. Keflavíkurapótek er opið virka daga kl. 9 tii: 19, laugardaga kl. 9 ö) 2 og sunnudaga frá kl. 1 til 3 . Framvegis jverður tekið á móti þeim er gefaj vilja blóð i Blóðbank- ann. sem Uér segir: Mánudaga. þriðjudaga, jfimmtudaga og föstu. dag frá kl. 9 iu 11 f.h. og 2 Ul 4 e.h. Miðvikudaga frá kl. 2 tU 8 e.h. laug- ardaga frá ki. 9 tíl 11 f.h. Sérstök athygli ska) éakin á miðvikudögum. vegna kvöidtímans. SVEINN H. VALDIMARSSON hæstaréttarlögmaSur. Sölvhólsgata 4 (Sambandshús 3, hæð). Simar: 23338 — 12343 SERVÍETTU- PRENTUN SÍMI 32-101. Lesið A/fjýðubíaðið Nauðungaruppboð annað og síðasta á húseign við Borgartún, talin nr. 25, þingl. eign byggingarfélagsins Brú hX, fer fram á eigninni sjálfri, þriðjudag inn 5. september 1967, kí. 3,30 síðdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Símvirkjanám Landssiminn vill taka nema í símvirkjun nú í haust. Umsækjendur skulu hafa gagnfræða- próf eða hliðstætt próf og ganga undir próf í ensku, dönsku og stærðfræði. Umsóknir ásamt prófskírteini sendist póst- og símamálastjórninni fyrir 10. september n.k. Póst- og símamálastjórninn, 24. ágúst 1967. Loftskeytaskólinn Nemendur verða teknir í I. bekk Loftskeyta- skólans nú í haust. Umsækjendur skulu hafa gagnfræðapróf eða hliðstætt próf og ganga undir inntökupróf í ensku, dönsku og stærð- fræði. Umsóknir ásamt prófskírteini sendist póst- og símamálastjórninni fyrir 10. september n.k. Póst- og símamálastjórnin, 24. ágúst 1967. Uppboð Eftir kröfu skiptaréttar Reykjavíkur í sam- bandi við skipti á dánar- og félagsbúi Þor- steins Ársælssonar og Kristínar Elíasdóttur, fer fram opinbert uppboð á húséigninni nr. 51 við Hvassaleiti, hér í borg, talin eign Krist ínar Elíasdóttur, á eigninni sjálfri þriðjudag- ínn 5. september 1967, kl. 2,30 síðdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Sendill óskast Piltur eða stúlka óskast hálfan eða allan dag- inn til sendilsstarfa við söluskrifstofur vorar í Reykjavík. Umsaekjendur snúi sér til skrifstofu starfs- mannahalds, Bændahöllinni, hið allra fyrsta. £ 31. ágúst 1967 — ALÞYÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.