Alþýðublaðið - 31.08.1967, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 31.08.1967, Blaðsíða 10
pingeyirígar sigruBu Eyfirðinga 97-74st. íþróttakeppni milli HSÞ og UMSE fór iram laugardaginn 12. ágúst að Laug um, var veður mjög gott til keppni. Úrs lit urðu þessi: Rarlar: Í00 m. hlaup: •Jón Benónýsson, HSÞ 11,4 Aöskuldur Þráinsson, HSÞ 11,4 áigurður V. Sigmundsson, UMSE 11,6 Jóhann Friðgeirsson, UMSE 11,6 Reynir Hjartarson, ÍBA gestur 11,3 F 400 m. hlaup: llöskuídur Þráinnsson, HSÞ 53,4 iJóhann Friðgeirsson, UMSE 53,4 (Jóhann Jónsson, UMSE 56,0 ‘Jón Benónýsson, HSÞ 56,0 1500 m. hlaup: Þórir Snorrason, UMSE 4:33,7 Ármann Olgeirsson, HSÞ 4:34,9 Vilhjálmur Björnsson, UMSE 4:41,0 Gestur: Sigvaldi Júlíusson, UMSE 4:36,6 4x100 m. boðhlaup: HSÞ 46,5 ÚMSE 47,0 Hástökk: jóhann Jónsson, UMSE 1,60 Haukur Ingibergsson, HSÞ 1,55 Sigurður Sigmundsson, UMSE 1,55 Gugmundur Sigurðsson, HSÞ 1,55 Reynir Hjartarson, ÍBA gestur 1,65 Sigfús Illugason, HSÞ, gestur 1,60 úluvarp: roddur Jóhannsson, UMSE 13,50 ðuðmun<jur Hallgrímsson, HSÞ 13,46 Bór Valtýrsson, HSÞ 12,14 Sigurður Sigmundsson, UMSE 11,34 t Hringlukast: (juðmundur Haiigrímsson, HSÞ 43,07 tjór Valtýrsson, HSÞ 41,74 Þóroddur Jóhannsson, UMSE 36,56 áigurður Sigmundsson, UMSE 34,91 Spjótkast: áigurður Sigmundsson, UMSE 45,60 uðmundur Hailgrímsson, HSÞ 42,93 óhann Jónsson, UMSE 40,82 Haukur Ingibergsson, HSÞ 31,43 f ■ Langstökk: Jón Benónýsson, HSÞ 6,67 Sigúrður Friðriksson, HSÞ 6,66 Sigurður Sigmundsson, UMSE 6,48 Þóroddur Jóhannsson, UMSE 5,45 Gestir: Reynir Hjartarson, ÍBA 6,45 Ágúst Óskarsson, HSÞ 5,92 Þrístökk: Sigurður Friðriksson, HSÞ 13,26 Sigurður Sigmundsson, UMSE 12,90 Jón Benónýsson, HSÞ 12,79 Gestir: Þóroddur Jóhannsson, UMSE 11,08 Reynir Hjartarson, ÍBA 12,15 Halldór Matthíasson, ÍBA 11,64 Ágúst Óskarsson, HSÞ 11,38 Stangarstökk: Örn Sigurðsson, HSÞ 2,80 Jón Benónýsson, HSÞ 2,20 Gestir: Reynir Hjartarsón, ÍBA 3,00 Halldór Matthíasson, ÍBA 3,00 Ágúst Óskarsson, HSÞ 2,20 Konur: 100 m. hlaup. Guðrún Benónýsdóttir, HSÞ 13,3 Þorbjörg Aðalsteinsdóttir, HSÞ 13,5 Þorgerður Guðmundsdóttir, UMSE 13,6 Hafdís Helgadóttir, UMSE 14,1 4x100 m. boðhlaup. HSÞ 56,3 UMSE 57,5 Langstökk: Sigrún SæmundS(jóttir, HSÞ 4,82 Þorbjörg Aðalsteinsdóttir, HSÞ 4,68 Þorgerður Guðmundsd., UMSE 4,55 Hafdís Helgadóttir, UMSE 4,42 Gestir: Guðrún Benónýsd., HSÞ 4,67 Katrín Ragnarsdóttir, UMSE 3,91 Spjótkast: Þorbjörg Aðalsteinsdóttir, HSÞ 23,32 HSÞ met. Sigurlína Hreiðarsdóttir, UMSE 22,14 Sólveig Þráinsdóttir, HSÞ 22,00 Emelía Baldurscjóttir, UMSE 19,79 Hástökk: Sigrún Sæmundsdóttir, HSÞ 1,40 Hafdís Ilelgadóttir, UMSE 1,36 Guðrún Benónýsdóttir, 1,30 Framhald á 15. síðu Frá keppni tveggja beztu handknattleiksliða okkar, FH og Fram. Það er Ingólfur Óskarsson, sem er að skora. Heimsmeistararnir í hand- bolta. Tékkar. væntanleoir Heimsmeistararnir í handknatt- leik karla, Tékkar, eru væntanleg ir til Reykjavíkur í nóvember eða desember og munu leika hér tvo leiki. Samkvæmt upplýsingum stjórnar HSÍ er ákveðið, að lið- ið komi, en vegna heimsóknar til Víkings í nóvember, en til þeirra kemur liðið Stadion, eru erfið- leikar á að koma leikjunum fyr- ir. Það hlýtur þó að takast. Aust- ur-þýzka landsliðið er einnig vænt anlegt hingað fljótlega eftir ára- Þorsteinn þri5ji í 400 m. í Stokkhólmi Þorsteinn Þorsteinsson og Guðmundur Hermannsson tóku þátt í alþjóðlegu frjólsíþrótta móti á Stadion í Stokkhólmi í gærkvöldi. Keppendur voru frá mörgum þjóðum, m.a. Banda ríkjunum, Póllandi, Noregi, Frakklandi, Englandi, Sviss 1 o.fl. Þorsteinn tók þátt í 400 m. hlaupi, hljóp á 48,5 sek., sem er næstbezti tími, sem hann hefur nálð á vegalengdinni. Unglingamet hans er 48,2 sek. Pólverjinn Badenski, sem varð annar á EM í fyrra sigraði, hljóp á 47,6 sek. Annar varð Eriksson, Svíþjóð á 48,4 sek. Heimsmethafinn Randy Mat son, USA sigraði í kúluvarpi, varpaði 19,91 m. Annar varð Bengt Bendéus, Svíþjóð, Norð urlandamethafinn, varpaði 18,04 m. Guðmundur Her- mannsson varð fjórði, varpaði 17,38 m. Myndin er af Þor- steini. mót. Eins og kunnugt er eiga A.- Þjóðverjar á að skipa einhverju bezta handknattleiksliði heims. íslenzka landsliðið mun einnig verða á faraldsfæti eftir áramót. Um mánaðarmótin febrúar/marz verður farið til Vestur-Þýzkalands og Rúmeníu og leikið þar, þá fer íslenzka landsliðið til Spánar í apríl og leikur landsleik. Loks getur komið til mála, að danska landsliðið komi liingað í vor. Segja má, að handknattleiks- menn ráðist ekki á garðinn, þar sem hann er lægstur. Liðin, sem léku til úrslita um heimsmeistara- titilirin sl. vetur koma bæði hing- að og auk þess verður leikið við fyrrverandi heimsmeistara, Rúm- ena og Vestur-Þýzkaland. Von- andi bera handknattleiksmenn gæfu til nð búa sig vel undir þessi miklu átök. 22 stúlkur valdar til æf- inga fyrir Norðurlandamót LANDSLIÐSNEFND kvenna í handknattleik hefur valið 22 stúlkur til æfinga fyrir Norður- landameistaramót í handknattleik, sem fram fer í Næstved í Dan- mörku dagana 17, —19. nóvember næstkomandi. íslendingar eru Norðurlanda- meistarar í handknattleik kvenna, sigruðu ó mótinu, sem fram fór í Reykjavík 1964. Stúlkurnar, sem valdar voru til æfinga eru: Ármann: Díana Óskarsdóttir, Ása Jörgensdóttir, Jóna Þorlá'ks- dóttir, Kristín Harðardóttir og Rut Guðmundsd. — Valur: Sig- rún Guðmundsdóttir, Sigrún Ing- ólfsdóttir, Björg Guðmundsdóttir og Ragnheiður Lárusdóttir. — Fram: Edda Jónsdóttir, Geirrún Theódórsdóttir og Regína Magnús dóttir. — KR: Jenný Þórisdóttir, Hansína Melsted og Kolbrún Þor- móðsdóttir. — Víkingur: Margrét Jónsdóttir og Elín Guðmundsdótt ir. — FH: Jónína Jónsdóttir og Valgerður Guðmundsdóttir. — Breiðablik: Edda Halldórsdóttir og Arndís Björnsdóttir. —. ÍBK: Hanna María Karlsdóttir. Þjálfari liðsins verður Þórarinn Eyþórrison. 10 31- ágúst 1967 - ALÞÝÐUBLADIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.