Alþýðublaðið - 31.08.1967, Blaðsíða 9
arðu við ásakanir seinna-
Láttu hana aldrei bla«da kokk-
teil ef þú getur gert það eins vel
eða betur sjálfur.
Ef þú ert eins og ég að því leyti
að elska garðyrkju skaltu alls
ekki hætta við hana þegar þú gift
ir þig. Fáðu konuna þína til að
vinna með þér í garðinum. Sam-
eiginleg áhugamál styrkja hjóna-
bandið.
Og garðyrkju er hægt að hugsa
um allan ársins hring. Það er allt
af eitthvað að gera í garðinum,
og á veturna er hægt að panta fræ
til að sá á vorin.
Sannfærðu konuna þína um, að
hún sé ólík öllum öðrum konum.
Á þann ihátt verður hjónaband
ykkar hamingjusamara.
En fyrsta og síðasta reglan >er
þó þessi: — Fylgdu hvorki þessum
reglum né neinu öðru í blindni.
Ef kringumstæðurnar krefjast
þess hikaðu þá ekki við að breyta
þe'm öllum eða virða þær að vett
ugi-
Konan þin er gædd þeim töfra
mætti að geta hvenær sem er snú
ið á þig og vafið þér um fingur
sér, og þá duga engar hjónabands
reglur lengur (með því að fara í
kjól sem þú ert hrifinn af, hvísla í
j dsor
önd
eyra þér heitum ástarorðum, bera
fram uppáhaldsmatinn þinn, o.s,
frv-)
Hvað sjálfum mér viðvikur get
ég sagt ykkur í trúnaði, að ég hef
sett mér ofangreindar reglur fyrst
og fremst til að glata aldrei ein-
s’taklingseðli mínu.
HERTOGYNJAN AF WINDSOR
Til eigrinkvenna. Aðalatriðið fyr
ir eiginkonuna er þetta: að verða
alltaf fyrri til að taka ákvörðun
hversu lítilfjörlegt sem málið
kann að vera. Þegar þú ert búin
að því og veizt hvað þú vilt skaltu
spýrja um álit eiginmanns þíns.
Karlmönnum þykir ákaflega mik
ið til þess koma að vera spurð'r
ráða,- Þú færð hann auðvitað með
lagnj til að ráðleggja þér ein-
mitt það sem þú sjálf hafðir hugs-
að þér að gera.
Spurðu hann aldréi beinna
spurninga þegar þú ert forvitin
að komast að einhverju. -Byríaðu
á að búa til ljúffenga máltíð
handa honum og vel framreidda—
og áður en við er litið verður
hann búinn að segja þér allt sem
þig langar að vita. Þú hlustar nátt
úrlega alltaf á hann eins og þú
megir ekk' missa af einu orði sem
af vörum hans hrekkur.
Segðu honum að skoðanir móð
ur hans á hlutverki konunnar séu
hin dýpsta vizka- Haltu því sjálf
fram með sama eldmóði, að heim-
ilið sé starfsvettvangur konunnar,
og að út á við eigi karlmaðurinn
öllu að ráða. Maður'nn minn met
ur mikils þessa „valdaskiptingu“.
Reyndu að gera heimilið ykkar
svo vistlegt, að hann freistist
aldrei til að leita annað.
ÞÚ MÁTT ALDREI VITA MEIRA
EN MAÐURINN ÞINN.
Gættu þess að láta ekki í ljós
þínar persónulegu skoðanir og hug
myndir. Orðaðu þær alltaf eins og
'hann hefði áður komizt að þessum
niðurstöðum. Eiginmönnum líkar
frámunalega vel að vera varir
við andlega yfirburði sína í hjóna-
bandinu. Þú mátt aldre' sýna, að
þú vitinr meira en maðurinn þinn.
Það gæti reynzt háskalegt-
Hagaðu fatavali þínu í samræmi
við smekk hans. En ef þig dauð-
langar að klæða þig samkvæmt nýj
ustu og djörfustu tizkunni segðu
ihonum þá, að þú gerir það fyrir
hann og hann einaii.
Setjum svo, að maðurinn þinn
fái nýtt tómstundagaman á heil-
ann eða vilji þjálfa sig í einhverri
list, til dæmis að spila á sekkja-
pípur eða básúnu. Vertu hugrökk!
Hrósaðu honum sýknt og heilagt
fyrir framfarirnár sem hann tek-
ur. Og huggaðu þig við, að þu
veizt að minhsta kosti hvar hann
er niðurkominn meðan iiann æfir
sig á hljóðfærið.
Hrósaðu hönum líka fyrir skap
styrk ög éi'nbéitiii. En minntu
hann á hversu nærgætinn liann sé
að leyfa þér alitaf að taka allar
meiri háttar ákvarðanir með hon-
um.
Hvettu hann til að gegna starfi
sínu af lífi og sál, en láttu hann
ekki fylgjast of náið með fjármál-
um he'milisins. Hann gæti orðið
of áhugasamur-
Heimtaðu aldrei nein loforð af
honum. Karlmönnum er meinilla
við að finna til ófrelsis. En
komdu honum í skilning um, að
þú verðir hræðilega óhamingju-
söm ef hann geri eitthvað sem þér
er á móti skapi.
Vertu ekki hræddd við að láta
hann stjana svolítið við þig.
Biddu hann öðru hverju að gera
þér smágreiða. Þannig örvarðu
verndartiifinningu hans gagnvart
þér.
Rifjaðu aldrei upp fortíðina,
að minnsta kosti ekki það sem
snertir gamla kunningja og vini.
Hann heldur þá kannski, að þú
sért að reyna að endurvekja
gamla ást sem löngu ætti að vera
kulnuð.
Fórnaðu aldrei einstaklingseðli
þínu, stattu vörð um persónuleika
þinn- Ef hann finnur að hárgreiðsl
unni þinni skaltu minna hann á,
að hann hafi einmitt verið hrifinn
af henni þegar hann kynntist
■ þér.
Gerðu þér far um að vera in-
dælli, fallegri og meira töfrandi
sem eiginkona en unnusta.
Mundu, að eiginkonan getur aldr
ei orðið nógu falleg og hrífandi.
Láttu hann halda, að þú sækir
stöðugt eftir honum, en sjáðu um
að hann sæki stöðugt eftir þér.
Og sannfærðu hann umfram
allt um, að ást ykkar sé hin sann
asta, fegursta og bezta sem lífið
hefur veitt ykkur, og að hún
muni vara að eilífu.
Hausttszkan 1967
kemur fram í dag:
ICapur,
með loðkrögum.
------★
Frskkar — Fermingarkápur
------★
Næienpeisar
------★
Dragtir,
með og án loðkraga.
Buxnadragtir
------★
Hettuúlpur,
loðfóðraðar.
------★
Loðhúfur,
úr skinni og næloni.
—-----★
Handtöskur,
úr gerviefnum og leðri.
Glæsilegt úrval.
BERNHARD LAXDAL
Kjörgarði — L'augavegi 59 — Sími 14422.
Iðnaðarhúsnæði
Iðnaðarhúsnæði óskast, jarðhæð. Tilboð legg-
ist inn á afgreiðslu blaðsins merkt 3748, fyrir
1. september.
ísaks Jónssonar
Viðkomandi foreldrar athugið: Skólasetning dregst nokkra
daga.
Tilkynning um fyrsta dag skólagöngu verður send hverju
heimiii, þegar þar að kemur.
SKÓLASTJÓRI.
Frá
Barnaskóla Garðahrepps
Barnaskóli Garðahrepps tekur til starfa á
morgun, föstudaginn 1. september. Nemend-
ur mæti í skólanum sem hér segir:
12 ára kl. 9 9 ára kl. 11
11 ára kl. 9,30 8 ára kl. 13
10 ára kl. 10 7 ára kl. 14
Læknisskoðun.
SKÓLASTJÓRI.
31. ágúst 1967 — ALÞÝÐU BLAÐIÐ 9