Alþýðublaðið - 21.09.1967, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 21.09.1967, Blaðsíða 1
Fimmtudagur 21. september 1967 — 48. árg. 210. tbl. — Verð 7 kr. Vill auknar loft- árásir á N-Víetnam Washinsrton, 20. 9. (ntb-reuter) NÆSTÆÐSTI yfirmaður herafla BandaríkJanna í Víetnam, Ulys- ses Sharp, affmíráll, hefur lagt fram „sigruráætlun“ í Víetnam- stríðinu fyrir hermálanefnd öld- ungadeildar Bandairíkjaþings. — Sliarp leggur til, að' liöfninni í Haiphong verði algjörlega lokað, sex mikilvæg skotmörk í Norður- Víetnam gjöreyðilögð og fleiri bandaTískar herdeildir verði send ar til Víetnam.. — Sharp sagði, að Ioftárásirnar skyldu sérstak- Aflinn me5 bezta móti SÍLDARAFLINN s. 1. viku var með bezta móti það sem af er ver- tíðinni. í vikubyrjun var veiði- svæðið á svipuðum slóðum og ver ið liefur á undanförnum vikum, en faerðist til suðvesturs þegar leið á vikuna og' var í vikulok um 72 gráður 45 mín. norðurbr. og 3 —4 gr. austurl. ' í vikunni bárust á land 21.612 lestir. Saltað var í 1449 tunnur og 21.400 lestir fóru til bræðslu. Auk þess fréttist um 182 lestir, sem landað var erlendis. Heild- araflinn er nú 198.903 lestir, en var á sama tíma í fyrra 380.762 lestir. í bræðslu hafa farið 191- 974 lestir, í fyrra 330.092 lestir, í salt 1697 tunnur, í fyrra 49.140, í frystingu 41 lest, í fyrra 1530 lestir. lega hertar við Ilanoi og Haip- phong og nálægt landamærum N.- Víetnam og Kína. Sharp kom með þessar tillögur, þegar hermálanefndin bað hann að gera grein fyrir því, hvað hann vildi gera til þess að sigra í Víet- nam-styrjöldinni, ef Johnson, for- seti léti hann liafa frjálsar hend- ur í því efni. Shan> hélt því fram, að ef Bandaríkjamenn hertu ekki sókn sína í Víetnam gæti tekið minnst fimm ár að binda endi ó styrjöld- ina. Hann sagði og, að á miklu riði að stöðva birgðaflutninga Sov étmanna til Norður-Víetnam. Fundur var haldinn í hermála- nefndinni snemma í ágúst, en það var ekki fyrr en í dag, sem til- kynnt var um niðurstöður her- foringjans. Ýmislegt hafði verið fellt niður vegna ritskoðunar, svo sem svar hans við spurningu þess efnis, hvort hann væri hlynntur því, að sovézku birgðirnar væru eyðilagðar jafnskjótt og þær kæmu í ihöfn í Norður-Víetnam. Sharp sagði, að nauðsyn bæri Framhald á 6. síðu. Undanfarna daga hefur lögreglan í Reykjavík st íivkið eftirlit með umferð í borginni, serstak- lega við gangbrautir, en slys liafa verið óhugn lega tið að undanförnu. En þrátt fyrir gangbraut- areftirlitið hafa aðrar hliðar umferðareftirlits ekki verið vanræktar. Myndina hér að ofan tók Bjarn leifur síðdegis í gær á Miklubrautinni í Reykjavík, i þar voru lögregluþjónar við mælingar á öku- hraða bifreiða, og þeir sem reyndust fara með ó -filegum hraða voru stöðvaðir. Aldrei verður of ofí brýr.t fyrir fólki, bæði gangandi og akandi, að sýna fyllstu aðgæzlu í umferðinni, og sízt veitir af því á þessum árstíma, sem reynslan hefur sýnt 5 cr æííð mjög hættulegur. Eftirtaldir löndunarstaðir hafa tekið við langmestum afla: Seyð- isfjörður, 47.366 lestir, Siglufjörð ur, 41.145 lestir; Raufarhöfn, 31.- 503 lestir; Reykjavík, 22.080 lestir og' Neskaupstaður 17.366 lestir. Vitað er um 131 skip á mið- unum norðan lands og austan, sem hafa fengið einhvern afla og af þeimi hafa 110 skip aflað 500 lestir og meira. Tvö skip hafa feng ið yfir 4000 lesfir. .Tón Kjartans- son frá Eskifirði 4.126 og Héð- inn frá Húsavík 4.003 lestir. Eftirtalin skip hafa fengið yfir 3000 lestir; Ásberg, Reykjavík, 3,023; Ásgeir, Revkjavík, 3.106; Dagfari, ' Húsavík, 3.748; Fylkir, Reykjavík. 3.483; Gfsli Árni, Rvík, 3.182; Hannes Hafstein, Dalvík, 3.135; Harpa, Reykjavík, 3.671; Jón Garðar, Garði. 3.460; Kristián Valgeir, Vopnafirði, 3.453; Nátt- fari Húsavík, 3.368; Örfirisey, Reykjavík, 3.049 og Örn, Reykja- vík, 3.114 lestir. Strassbourg, 20. september (ntb) FULLTRÚAR Noregs, Svíþjóðar og Danmerkur, lögðu í dag fram harðorða kæru á hendur grísku her- foringjastjórninni fyrir aðalritara Evrópuráðsins, Peter Smithers. En þrem klukkusundum áður lagði fulltrúi grísku stjórnarinnar fram fimm síðna yfirlýsingu sem svar við kæru skandinavísku landanna, sem von var á. Skandinavarnir voru ánægðir með, að kæran bar strax nokkurn árangur, meira að segja áður en hún var borin fram. En meðferð mála sem þessara tekur langan tíma, og talið er, að gildi þessarar kæru sé því fyrst og fremst sálfræðilegt, því að það geta liðið mörg ár, þar til komizt verður 'að niðurstöðu í málinu. Því var mjög vel tekið af öðr um aðildarþjóðum, að Skandínav ar báru fram þessa kæru, og full trúi Vestur-Þýzkalands sagðist gleðjast yfir kjark hinna norrænu þjóða. Vestur-iþýzkur ræðumaðúr spurði, hvers vegna. eitthvað svip að þessu hefðj ekki verið gert á árunum eftir 1930, þegar Hitler hóf ofsóknir sínar á hendur só'sí aldemókratískum þingmönnum. Varnarskrif grísku stjórnarinn- ar hafa ekki verið birt, en það var sagt, að grísku herforingj- arnir reyndu að réttlæta gerðir sínar með því að halda því fram, að þeir hefðu gert byltingu vegna þess, að öryggi innanlands hefði annars verið steypt í voða. í kærunni segja stjórnir Dan- merkur, Noregs og Svíþjóðar, að gríska stjórnin hafi svikist und an skyldum sínum, að því er varð ar mannréttindasáttmálann, sem grísk stjórnarvöld hafa undirritað. í kærunni eru nefndar þær grein ar, sem gríska stjómin hefur brot ið gegn, ni. a. persónufrelsi og persónuöryggi, réttur hvers manns til þess að óhlutdrægur dómstóll fjalli um mál hans, mál- og trúarfrelsi og frelsi manna til þess að hittast. Kæran hefur ekki verið birt í heild, en vitað er, að ömuríegt á- stand ríkir nú í Grikklandi á öll um sviðum mannréttinda. Stjórnmálaflokkar og öll stjórn málaleg starfsemi yfirleitt er bönnuð, og útsendarar stjómar- valdanna sitja um alla. Þúsundir manna hafa verið handteknir og hafðir í haldi tímunum saman, án þess að mál þeirra kæmi fyrir dómstóla. Kynþáfta- óeirðir : New York, 20. 9. (ntb-reuter) i FRIÐI og' ró hefur nú aftur verið komið á í borgímum. Bayton, Oliió og Hartford í Connecticut, en 110 manns voru handtckr.ir, og tveir lögreglumenn særffust í miklum Framhald á 6. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.