Alþýðublaðið - 29.09.1967, Blaðsíða 6
DAGSTUND
100 Austurr. sch. 166.18 166.60
100 Pesetar 71.60 71.80
100 Reikningskrónur-
V öruskiptalönd 99.86 100.14
1 Reikningspund— V öruskiptaiönd 120.25 120.55
* Haustmót KAUSA.
verður haldið að Vestmannavatni í
Aðaldal 30. september — 1. okt. Lagt
verður af stað frá afgi'eiðslu Flug-
sýnar, Reykjavíkurflugvelli klukkan
9.00 f.h. Mæting á flugvelli kl. 8.30
ir Frá Guðspekifélaginu.
Aðalfundur í stúkunni Mörk verð-
ur haldinn í kvöld kl. 7.30 í Guðspeki
félagshúsinu, Ingólfsstræti 22. Dag-
skrá samkvæmt félagslögum. Almenn
ur fundur hefst kl. 8.30. Gretar Fells
flytur erindi: Lífið og lögmál þess.
Hljóðfæraleikur. Utanfélagsfólk vel
komið.
Skrá um ósótta vinninga í skyndi-
happdrætti Kvenfélags Bústaðasókn-
ar að Hótel Sögu 24. 9. 67.
n SJÓNVARP
£0.00 Fréttir.
20.30 Blaðamannafundur.
I Umræðum stjórnar Eiður Guðna-
son.
<21.00 Skemmtiþáttur Lucy Ball.
ísl. texti: Óskar Ingimarsson.
21.25 Á rauðu Ijósi.
Skemmflþáttur í umsjá Steindórs
l Hjorlcifssanar. í þættinum koma
fram: Pétur Einarsson, Róbert
Arnfinnison, Rúrik Haraldsson,
j Lárus Sveinsson, Heimir Sindra-
son; .Jónas Tómasson, Þóra Kristín
Johansen, Páll Einarsson o. fl.
£2.05 Ðýrlingurinn.
Roger Moore í hlutverki Simon
Ternplar.
ísl. textí: Bergur Guðnason.
22.55 Dagskrárlok.
[Tl HUÓÐVARP
7.00 Morgunútvarp.
Veðbrfrögnir. Tónleikar. 7.30
Frc-ttir. Xuíilcuvdi. 7.55 Bæn. 8.00
Morgunieikfimi. Tónleikar. 8.30
Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar.
8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr
forushífrreinunr daTblaðanna. 9.19
Spjallað við bændur. Tónleikar.
9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.05
Fréttir. 10.10 Veöurfreginr.
12.00 Hádegisútvarp.
Tónleikar. 12.25 Fréttir og veður-
fregnir. Tilkynningar.
13.15 Lesin dagskrá næstu viku.
13.30 Við vinnuna: Tónleikar.
14.40 Við, sem heima sitjum.
Kristín Magnús lýkur lestri sög-
unnar Karólu eftir Joan Grant.
15.00 Miðdegisútvarp.
Fréttir. Tilkynningar. Létt lög:
Adriano leikur frönsk harmoniku-
lög. Kjeld Ingrisch syngur og leik
ur á gítar. Ted Heath og hljóm-
sveit -hans leika lög úr söngleikn-
um Sound of Music eftir Rodgers.
Lenny Dee leikur á orgel. The New
Vaudeville Band syngur og leikur.
Nelson Riddie og hljómsveit hans
leika vinsæl sjónvarpslög. André
Kostelanetz og hljómsveit hans
leika lög frá N. Y.
16.30 Síðdegisútvarp.
Veðurfregnir. íslenzk lög og klass
ísk tónlist. (17.00 Fréttir. Dagbók
úr nmferðinni). Stefán íslandi
syngur lög eftir Sigvalda Kalda-
lóns, Karl O. Runólfsson og Sigurð
Pórðarson. Roger Voisin og Uni-
cornhijómsveitin leika Trompet-
konsert eftir Haydn. Fílharmoníu-
sveit Vínar leikur ungverska dansa
í útsetnir.gu Brahms og slavneska
dansa eftir Dvorák. Walter Berry,
Jon Vickers, Christa Ludwig o. fl.
syngja lokaatriði óperunnar Fid-
elio eftir Reethoven.
17.45 Danshljómsveitir leika.
The Shaclows og hljómsveitir Hans
19.20 Tilkynningar.
19.30 Efst á baugi.
Björn Jóhannsson og Björgvin
Guðmundsson tala um erlend mál-
efni.
20.00 Björt mey og hrein.
Gömlu lögin sungin og leikin.
20.30 íslenzk prestssetur.
Séra Ingimar Ingimarsson flytur
erindi um Sauðanes á fcanganesi.
21.00 Fréttir.
21.30 Víðsjá.
21.45 Sönglög eftir Jónas Tómasson.
Flytjendyr: Liljukórinn undir stj.
Jóns Ásgeirssonar, Jóhann Kon-
ráðsson, Kristinn Þorsteinsson,
Guðmundur Jónsson og Sigurveig
Hjaltested. Á píanó leika Guðrún
Kristinsdóttir, Páll ísólfsson og
Ólafur Vignir Albertsson.
22.10 Kvöldsagan: Vatnaniður eftir
Björn J. Blöndal. Höfundur flyt-
ur (3).
22.30 Veðurfregnir.
Kvöldhljómleikar: Sinfóníuhljóm-
sveit íslands leikur í Háskólabíóí;
fyrri hluti tónleikanna frá kvöld-
\inu áður. Stjórnandi: Bohdan Wo-
diczko. Píanóleikari: Augistin An-
icvas.
23 20 vréttir í stuttu máli.
S IC B P
yr Skipaútgerð rxkisins.
M.s. Esja fór frá RReykjavík ki. 17
1 gær vestur um land í hringferð. M.
s. Herjólfur er í Reykjavík. M.s. Blikur
er á Austfjarðahöfnum á norðurleið.
M.s. Herðubreið fer frá Reykjavík kl.
19.00 í kvöld til Vestm'annaeyja.
★ Hafskip hf.
M.s. Langá fór frá Gautaboig í gær
til Helsinki. M.s. Laxá er á Akureyri.
M.s. Rangá er í Reykjavík. M.s. Selá
er í London. M.s. Marco er í Reykja-
vík. M.s. Jorgen Vesta fór frá Stettin
í gær til íslands.
M.s. Arnarfell er í St. Malo, fer það
+ Skipadeild S. f. S.
an til Rouen. M.s. Jökulfell lestar á
Eyjafjarðarhöfnum. M.s. Dísarfell lest
ar á Austfjörðum. M.s. Litlafell er í
oliuflutningum á Faxaflóa. M.s. Helga
fell fer i dag frá Hull til íslands. M.s.
Stapafell er væntanlegt til Brussel 1.
kjallara Laugarneskirkju hvern fixstu
dag kl. 9—12. Símapantanir á sama
tíma í síma 34516 og á fimmtudögum
í sima 34544.
•k Minningarspjöld Dómkirkjunnar
eru afgreidd á eitirtöldum stöðum:
Bókabúð Æksunnar, Kirkjuhv.; Verzl
unin Emma, Skólavörðustíg 3; Verzl-
unin Reyniinelur, Bræðraborgarstíg
22; Ágústu Snæland, Xúngötu 38 og
prestskonunum.
+ Upplýsingaþjónusta A-A samtak-
anna, Smiðjustíg 7, mánudaga, mið-
vikudaga og föstudaga kl. 20 til 23,
simi 16373. Fundir á sama stað mánu
daga kl. 20, miðvikudaga og föstu-
daga kl. 21.
-jr Kópavogsapótek er opið alla daga
frá kl. 9 til 7, nema laugardaga frá
kl. 9 til 2 og sunnudaga frá kl. 1
til 3.
■fr Keflavíkurapótek cr opið virka
daga kl. 9 til 19, laugardaga kl. 9 til
2 og sunnudaga frá kl. 1 til 3.
-jlr Framvegis verður tekið á móti
þeim er gefa vilja hlóð í Blóðbank-
ann sem hér segir: Mánudaga, þriðju
daga, fimmtudaga og föstudaga frá
kl. 9 til 11 f.h. og 2 til 4 e.h. Mið-
vikudaga frá kl. 2 til 8 e.h., laugar-
daga frá kl. 9 til 11 f.h. Sérstök at-
hygli skal vakin á miðvikudögum
vcgna kvöldtímans.
GENGISSKRANING.
1 Sterlingspund 119.55 119.85
1 Bandar.dollar 42.95 43.06
1 Kanadadollar 39.90 40.01
100 Danskar krónur 619.55 621.15
08Z09 9S*I09 Jnupj^i JB21SJOM 00I
100 Sænskar krónur 833.65 835.80
100 Finnsk mörk 1.335.30 1.336.72
100 Fr. frankar 875.76 878.00
100 Belg. frankar 86.53 86.75
100 Svissn. frankar 989.35 991.90
100 Gyllini 1.194.50 1.197.56
100 Tékkn. krónur 596.40 598.00
100 V.-þýzk mörk 1.073.94 1.076.70
100 Lírur 6.90 6.92
f.h. Komið aftur á sunnudegi um
kvöldmatarleytið. Enn er mögulegt
að tilkynna þátttöku í símum 35638,
13169 og 40338.
-fr Frá Bandalagi kvenna í Reykja
vík. Aðálfundur bandalags kvenna
í Reykjavík hefst í dag þriðjudag
kl. 10 árdegis að Hallveigarstöðum.
Dagskrá samkvæmt fundaiboði. Að
loknum fundarstörfum á miðviku-
dagskvöld verður miunst fimmtíu
ára afmælis bandalagsins með mið
degisverði að Hótel Boi-g kl. 7.30. Öll
um félagskonum bandalagsins heim-
ill aðgangur en þátttaka tilkynnist
í síma 14768 eða til fundarins að
Hallveigarstoðum.
Kvcnfélag Laugarnessóknar heldur
saumafund í kirkjukjallaranum
þriðjudaginn 26. sept. kl. 8,30.
Stjórnin.
ir Ármann.
Körfuknattleiksdeild.
Æfingatafla.
Sunnudaga. Hálogaland.
2.10 til 3.00 3 fl. karla.
3.00 til 3.50 2 fl. kai-la.
Mánudagur. Hálogaland.
10.00 til 11.00 M. fi. og 1. fl. karla.
Þriðjudag. íþróttahús Jóns Þor-
steinssonar.
7. til 7.50 4 fl. di’engja.
7.50 tii 8.40 3 fl. karla.
8.40 til 9.30 ICvennaflokkur.
Miðvikudagur. íþróttahöllin.
7.40 til 8.30 M. fl. og 1 og 2 fl. karla
Fimmtudag. Hálogaland.
7.40 til 9.20 ■ M. fl. og 1 fl.
Föstudag. íþróttahús Jóns Þorsteins-
sonar.
7.00 til 7.50 4. fl. drengja.
íþróttahús Jóns Þorsteinssonar opn
ar 1. okt. Mætið vel strax fi'á byrjun.
Nýír félagar velkomnir
ic Kvenfélag Laugamessóknar.
heldur fyrsta vetrarfund smn mánu-
daginn 2. október kl. 8.30 í kirkju-
kjallai-anum. Stjórnin.
Kvöldvinningar.
5663 Bakpoki.
5628 Hringflug yfir Reykjavík.
6246 Innanhússími.
5634 Handklæðasett.
5811 Vöi'uúttekt.
5914 Postulínsbakkl BG.
5974 Postulínsbakki BG.
6162 Postulínsstytta BG.
Vinninganna má vitja að Hlíðar-
gei'ði 17.
Leikfangahappdi'ætti.
Iívenfélags Bústaðasóknar aö Hót-
el Sögu 24. 9. 67.
V mningsnúmer.
1216 2582 2171 2845 1690 2870 4931
2349 2724 3888 2810 4556 3861 2847
2097 1619 1925 1673 ’2848 1331 1220
3105 3891 1427 1601 3173 4955 2131
1730 3598 3230 2599 4531 1377 3884
2593 3937 2597 4868 2624 1715 3763
1232 1543 1584 2840 2914 1559 1320
4980 2041 2826 3834 3738 2865 4805
3144 3506 2866 2779 3744 3758 3566
1281 1162 2698 3192 4894 4525 3643
1202 1421 2714 1902 2233 3720 2569
2780 3115 4977 2878 4528 2580 1034
3774 2773 1968 3436 4934 1518 2042
3927 2963 3723 1437 3956 3369 4844
3729 1616 2598 2281 3703 1749 4566
2056 3666 3317 1280 2286 1765 1640
3001 3098 1229 2395 2265 3138 2690
2749 1684 1032 1170 4976 1000 1355
2867 1330 3746 2254 4927 1078 2554
1290 1739 1958 3481.
137 vinningar.
Vinninga má vitja að Hlíðargerði
17.
f opnuna í gær slæddist leiðinleg
villa í 6. línu að ofan í 2, dálk.
Har stóð: Ijftirlismennlrnílr úl*
Biskupstungum, en- átti að standa
EFTIRLEITARMENNIRNIR úr
Biskupstungum. Hlutaðeigendur
eru beðnir velvirðingar á þessari
villu.
okt. M.s. Mandan er væntanlegt til
Þórshafnar 2. - 10. okt. M.s. Fiskö
fer væntanlega frá Helsingfors 29.
sept. til íslands. M.s. Meike fer vænt-
anlega frá London 3.- 10. okt. til fs-
lands.
F l il G
ir Flugfélag íslands hf.
Millilandafiug: ^
Gullfaxi fer til London kl. 08.00 í dag.
Vélin er væntanleg aftur lil Keflavík
ur kl. 14.10 í dag. Flugvélin fer til
Oslo og Kaupmannahafnar kl. 15.20 í
dag og kemur til Keflavíkur kl. 23.30
í kvöld.
Gullfaxi fer til London kl. 08.00 í fyrra
málið og til Kaupmannahafnar kl. 15
20 á morgun.
Snarfaxi fer til Vagar og Kaupmanna
hafnar kl. 08.15 1 fyrramáilið.
INGÖLFS CAFE vi3 Hverfisgðtu. -
Sðmlu og nýjti dansarnir. Símí 1?82B.
REYKJAVÍH 4 marga ágæta m3t og
skemmtistaSi BjóSiS unnustunni,.
eiginkonunni e3a gestum á einhvern j
eftirtalinna staSa, eftir því fivort
þér viljiS borða. dansa - eða hvort
tveggja.
NAUST við VesturgStu. Ba', mat-
jalur og músik. Sérstætt umhverfi,
sérstakur matur. Sími 17759
ÞJÓÐLEIKHÚSKJALLARINN viS Hverf
isgötu. Veizlu og fundarsaffr -
Gestamóttaka - Sími 1-96-36.
KLÖBBURINN við Lækjarteig. Mat-
5 dans. ftalski salurinn, veiði-
kofinn og fjórir aðrir skemmtisalir.
rmi 15355.
HÁBÆR. Kfnversk restauration.
Skólavörðustig 45. Leifsbar. Opið
frá kl. 11 f.h. til 2,30 og 6 s. h.
til 11.30. Borðpantanir * síma
21360. Opið alla daga.
LfDÓ. Resturaíion. Bar, danssalur
og matur. Hljómsveit Ólafs Gauks.
HÓTEL BORG við Austurvöll. Rest
uration, bar og dans ( Gyllta saln-
um.-Sími 11440.
HÓTEL L0FTLEIÐIR:
BLÓMASALUR, opinn alla daga vik-
unnar. VÍKINGASALUR, alla daga
nema miðvikudaga matur, dans
og skemmtikraftar eins og auglýst
er hverju sinni. Borðpantanír f síma
22-3-21. CAFETERIA, veitingasalur
með sjálfsafgreiðslu opinn aíla
daga.
HÓTEL SAGA. Griilið opið alla
daga. Mfmis- og Astra bar opið aiia
daga nema miðvikudaga. Sími 20600.
ÞÓRSCAFÉ. Opið á hverju kvöldl
Sífvll 23333.
Carstes, Berts Kempferts, Johaim
esar Fehrings o. fl. leika.
18.20 Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir.
Kx' 11 : - ' '' -■-’- - IrjAcjníj;
Afgreiðsla: 14900
Ritstiórn: 14901
Prófarkir: 14902
Prentmyndagerð: 14903
Prentsraiðja: 14905
At-a-lv'-iip'ar ogr framkvæmda
stjóri: 14906.
Timanlandsflug:
í dag er áætlað að fljúga til Vest-
mannaeyja (3 ferðir), Akureyrar (4
ferðir), Egilsstaða (2 ferðir), ísafjaji'ð
ar. Horr.afjarðar og Sauðárkróks.
ÝMiSLEGT
je r-j-nmptuv.jnin; og sláturgerð.
slrfii™ Revkiavíkur cfnir
til fjögurra kvölda námskeiðs á ýms
um gráenmetisréttum og frystingu
Þess, einnig i sláturgerð. Nánari upp
lýsingar í símum 12683, 14617 og 14740.
"'e-- stfnaðarins.
Kirkjudagurinn er n. k. usnnudag,
24. sept. Félagskonur cru góðfúslega
X,. ' - ' ' vai.nni f Kirkjuhæ,
★ Næturvarzla í Hafnarfirði aðfara-
nótt 23. sept. Jósef Ólafsson, sími
51820.
Fótaaögerðir fyrir aldrað fólk er
FYRIR HELGINA
0NDULA
HÁRGREIBSLUSTOFA
Aðalstræti 9. - Siml 13852
HÁRGREIÐSLUSTOFA
ÓLAFAR B'ÖRNSDÓTTUR
Hátúnl 6. Sfmi 15493.
Simi rr
GUFUBAÐSTOFAN
HÓTEL L0FTLEIDUM
Kvenna- og karladelldlr:
Mánudaga til föstudaga 8-8
Laugardaga 8-5
Sunnudag-a 9-12 f.h.
Býður yður: Gufubað,
sundlaug, sturtubað, nudd
kolbogaljós, hvild.
Pantið þá þjónustu
er þér óskið i síma 22322.
Hótel Loftleiðum
GUFUBAÐSTOFAN
ANDLITSBÖÐ
Síini 40613.
KVÖLD-
SNYRTING
DIATERMI
IIAND-
SNYRTING
BÓLU-
AÐGERÐIR
STELLA PORKELSSON
sayrtisérfræðingur
Hlégerði 14, SópavofL
6 29. september 1967 - ALÞYÐUBLAÐiÐ