Alþýðublaðið - 29.09.1967, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 29.09.1967, Blaðsíða 15
Samkeppni Framhald at 3 siðu. að saman í Osló, en þar er mið- stöð upptökunnar. Plöturnar eru spilaðar þar, og er um beina út- senóingu að ræða til hinna út- varpsstöðvanna. Unglingarnir mega ekki greiða atkvæði lagi frá sínu landi. Klukkan 14.00 á laugardag verð ur svo dagskránni útvarpað beint um öll Norðurlöndin. Kynnir og stjórnandi af hálfu Ríkisútvarpsins ér Jónas Jónas- son, en aðalstjórnandi er Norð- maðurinn Vidar Lönn Arnesen. Þetta er í fyrsta sinn, sem Rík- isútvarpið tekur þátt í slíkri sam- vinnu við útvarpsstöðvarnar á Norðurlöndum, og i fyrsta sinn, sem íslenzkir unglingar fá tæki- færi til þess að greiða atkvæði um vinsælasta dægurlagið á Norð urlöndum, og í fyrsta sinn sem íslenzk lög eru send í slíka keppni. iRADI®MEnE í Sjónvarpstækin skila aíburða hljóm og mynd FESTflVAL SJALUSI Þetta nýja Radionette-sjón- varpstæki fæst einnig með FM-útvarpsbyigju. — Ákaf- lega næmt. — MeS öryggis- læsingu. ÁRS ÁBYRGÐ Radionette-verzlunin Aðalstræti 18, sími 16995. eykur gagn og gieði Dansskoli Framhaid af bls. 2. nýrri dansa sem í vetur verða 'kenndir við skólann. Flestir þeirra koma frá Englandi. Má nefna dansa eins og Topol, Puppet Dance, Sneekers, Ooh, la, la, o.fl. Þessir dansar eru bróðskemmtileg ir og eiga áreiðanlega eftir að öðlast vinsældir þeirra er þá reyna. Þau Guðrún og Heiðar munu sýna þessa dansa í veitinga íhúsinu Lídó um næstu helgi. Kennsla hefst 2. október í dans skólanum. Kennarar við skólann eru 10 og eru 5 þeirra aðalkenn- arar en hinir aðstoðarkennarar. Kennarar frá skólanum hafa á undanförnum árum farið víða um landið og haldið námskeið í dansi. Hafa þau mælzt mjög vel fyrir úti á landsbyggðinni og þátttaka hefur verið mikil. Námskeiö'um þessum verður fram haldið í vetur Hér í Reykjavík fer kennsla fram í hinum stórglæsilegu húsakynn- um skólans að Brautarholi 4. Kennsluárinu er skipt í tímabil og stendur hið fyrsta þeirra til loka janúramánaðar. Kennsla stendur yfirleitt yfir í IV2 klst. og eru að meðaltali 15—20 pör saman í flokki. IVliinnmg Framhald af bls. 7. þar hinn sami sómi. í röðum sjómanna er nú skarð fyrir skildi. Þeir eru fjölmargir, sem minnast nú Garðars með virðinfu og söknuði. Sjálfur minnist ég kynna okkar með sér stöku þakklæti. Það var ekki ein göngu á sjónum, sem við áttum góða samleið, heldur miklu frem ur eftir að við báðir vorum komnir í land. í Slysavarnafélaginu, þar sem hann veitti oft mikilsverða að- stoð við merkjasölur og útisam- komur, en þó síðast en ekki sízt í Sjómannadagssamtökunum, þar sem við unnum í mörg ár saman bæði í bygginganefnd D. A. S. og í aðalstjórn Sjómanna- dagsráðs. Þar var hann, eins og alls staðar sem hann kom við, hinn traustasti og nýtasti samstarfsmaður. Með Garðari Jónssyni er fall in ein af hinum traustu stoð- um sjómannasamtakanna. Því skal hans minnzt með sökn uði og af heilum hug. Eftirlif andi ástvinum hans senda Sjó- mannasamtökin shljóðar samúð- arkveðjur. Henry Hálfdansson. Llngt fólk Frh. af 10. slðu. dráttlistarnámskeiði fyrir félaga sína og hefur það haft ótrúleg áhrif meðal nemenda, hvað varð- ar áhuga á greininni. Kennari er Balthazar og hefur hann haldið fróðlega fyrirlestra um svartlist, litauppbyggingu og annað, er varð ar myndlist. Einnig kynnti hann og útskýrði verk frægra málara. Þá tóku nokkrir nemendur þátt í myndlistarsýningu, sem haldin var á vegum Heimdallar. Tónlistardeildin hafði eitt kvöld og voru þá kynnt verk Johann Sebastian Bachs, bæði í uppruna- legri útgáfu og jazz útgáfu. Áður .var flutt erindi um höfundinn eft- ir Erling Ólafsson, nemenda í lær- dómsdeild. SKÓLARITVÉLAR KR. 2.475.00 Eriiin fiisttir að Skéia^örÓustíg 23 Af þessu tilefni og afmælis fyrirtækisins næsta laugardag gefum við 10% afslátt af BROTHER skóla- og ferðaritvélum, meðan birgðir endast, ef þær eru greiddar fyrir 4. október n.k. BROT- HER seldust upp fyrir helgi, en verða til af- greiðslu miðvikudaginn 4. október. BROTHER skólaritvélin er létt, falleg og traust. Stálkápa og leðurlíkistaska. — 2ja ára ábyrgð. Verð vélanna með afslættinum verður kr. 2.475.- BargarfeH hf. Skólavörðustíg 23. — Sími 11372. Listafélagið er enn á bernsku skeiði og því ógjörningur að dæ- ma um árangur þess, enn sem komið er. Kosning í stjórn Lista- félagsins fer fram á fyrsta mál- fundi skólans ár hvert. Verður starfssemi þessa unga og uppvax- andi félags vonandi árangursrík á komandi árum. Með það í huga óskum vér Listafélagi Verzlunar- skóla íslands góðs gengis í fram- tíðinni. Bækur -nejs -Q IB uaj að ýms kurl komi til grafar áður en lýkur ef siíkar sögu- sagnir verða almennur siður; f bókum að minnsta kosti. Um ævi og list Magnúsar Árnasonar sjálfs segir hins veg- ar fátt í bókinn1 éróðlegust kann að vera frásögn hans af viðureign við Vilhjálm frá Ská- holti: gera, Magnús, og bað er a8 kompónera, því það tefur þig frá að mála.” — Ég hafði ná- kvæmlega sömu umsvif og Vil- hjálmur, rak hnefann 1 brjóst og sagði með mikium þjósti: „Það er eitt sem þú ekki mátt „Einu sinni mætti ég.. Vil- hjálmi á Laugaveginum. Hann var við vín, en ekki mjög drukk- jnn. Hann gekk rákleitt til mín, rak hnefann fyrir brjóst mér honum og reyndi að segja með jafn miklum þjósti: „Og það er eitt sem þú mátt ekki gera, Villi, og það er að yrkja, því það tefur þig frá að drekka.” — Með þessu svari þykist ég liafa svarað í eitt skipti fyrir öll þeim sem legið hafa mér á hálsi fyrir að skipta mér of mik- ið. Það verður hver og einn að vinna eins og andinn blæs hon- um inn, og það er hægt að skipta sér á marga vegu.” Magnús Árnason hefur skipt sér á marga vegu um dagana, myndhöggvari meðal málara, tónskáld meðal myndhöggvara, og rithöf. meðal tónskálda eins og önnur saga hans í bókinni sýnir. Vel má vera að öll þessi umskipti hafi spillt fyrir list hans, út á við að minnsta kosti meðal almennings, þó þau séu honum náttúrleg, — málarinn skyggt á myndhöggvarann og myndhöggvarimi á tónskáldið. En þótt Magnús Árnason sé að líkindum meiri málari, tónskáld og myndhöggvari en hann er rithöfundur, þá er þessi bók hans vissulega skemmtileg, höf. hennar notalegur viðkynningar við lesturinn. Bókin er myndarlega úr garði gerð — nema prófarkalestur nokkuð hirðuleysislegur. — ÓJ. VELTUSUNDI 1 Sírni 18722. Ávallt fyrirlig-gandi LOFTNET og XOFTNETSKEBFI mnt ÆJÖLBÝLISHÍJ&. 29. september 1967 - ALÞÝ0UBLAÐIC 15

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.