Alþýðublaðið - 08.10.1967, Side 3

Alþýðublaðið - 08.10.1967, Side 3
Sunnudags Alþýðublað — 8. október 1967 3 Mtmiíi'ííis |g|Pg|g| nokkra starfsmanna bústaði, Við Búrfell hefnr myndazt myndarlegt þorp. Sést hér yfir Framkvæmdinnar v/ð Búrfellsvirkjun Verkfræðingarnir Árni Snævar, Steinar Ólafsson, Söresen og Larsson. Larsson lengst til hægri er æð sti yfirmaður framkvæmdanna við Búrfell. Stöðvarhúsið í byggingu. Framiiald af bls. 1. maklega viðhöfð. Vonast stjórn fyrirtækisins eftir ,því, að þessi hvimleiðu skrif verði ekki til þess að varpa skugga á það góða sam starf, sem hér hefur ríkt“. Trúnaðarmaður starfsmanna við Búrfellsvirkjun sagði ennfrem ur vegna þessara fyrrnefndra blaðaskrifa, að þeir útlendingar, sem ynnu við framkvæmdirnar við Búrfell Ihefðu látið í ljós undrun sína og harmað þessi skrif í Dagens Nyheter. Starfsmannafélag hefur verið ; stofnað austur við Búrfell og eru allir starfsmenn í félaginu. Eins og gefur að skilja er mjög mikilvægt að byggja upp eitt- , hvert félagSlíf á stórum vinnu- stöðum eins og austur við Búr- fell. Kvikmyndasýningar fyrir starfsmenn eru tvisvar í viku. Larsson yfirverkfræðingur og æðsti ráðamaður við virkjunar- framkvæmdirnar hefur beitt sér fyrir ýmsu til að lífga upp fé.lags !íf á staðnum til að nefna bridge mótum og helgarferðalögum um nágrannasveitirnar. Menn að störfum við stífluna niður við Þjórsá.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.