Alþýðublaðið - 13.10.1967, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 13.10.1967, Blaðsíða 2
Starfsfólk rannsóknastöðvar Hjartaverndar. Fremri röð frá vinstri Elínborg Ingólfsdóttir, Svandís Jónsdóttir, Oddný Vilhjálmsdóttir. Efri röð frá vinstri: Ottó Björnsson, Sigurður Samúelsson stjórnarformaður Hjartaverndar, Ólafur Ólafsson, Þorsteinn Þorsteinsson og Nikulás Sigfússon. Hjartavernd skipulegg víðtækar rannsóknir Hjartavernd, landssamtök hjarta- og æðaverndunarfélaga, mun á skoðun og mælt sykurþol. Þessi mikilvægt, að þátttakendur komi næstunni hefja víðtækar hóprannsóknir vegna hjarta- og æðasjúk- heimsókn mun væntanlega taka til rannsóknar, þegar þeim verður dóma. Fréttamönum var nýlega gefinn kostur á að skoða húsnæði eina og hálfa klst. Þess má geta. i boðið, en ekki fyrr. það og tækjakost, er félagið hefur fest kaup á itil þessarar starf- að allar þessar rannsóknir eru j Fáar þjóðir hafa betri skilyrðx semi. Húsnæði þetta eru tvær 400 fermetra hæðir að Lágmúla 9 svo til óþægindalausar. Svo fliitt i en við, en til þess að öðlast við liér í borg, og hefur önnur hæðin verið innréttuð sem rannsókna- stofa. Er hún búin fullkomnum tækjum af vönduðustu gerð. Má þar nefna sjáifvirkan efnamæli til blóðrannsókna, þrekmæli af vönd- uðustu gerð, röntgentæki, hjartalínuritstæki og mörg önnur sem nauð synleg eru til slíkra hóprannsókna er um ræðir. Að sögn prófessors Sigurðar Samúelssonar, stjórnarformanns Hjartaverndar, hafa rannsóknir verið mjög vel undirbúnar og hafa tölfræðingar og læknar fé- lagsins unnið að undirbúningi hennar um fjögurra mánaða skeið. Einnig taldi prófessor Sigurður að iiér væri um að ræða einstakar rannsóknir í sögu heilsuvemdar á íslandi, þar eð ýmsir aðrir kvill ar en hjartakvillar gætu komið í ljós við rannsóknimar. Rannsókn irnar eru gerðar í samráði við Alþjóðaheilbrigðismálastofnunina. Markmið rannsóknarinnar eru m. a. þessi: 1. Að mæla algengi og útbreiðslu hjarta- og æðasjúkdóma, eink- um kransæðasjúkdóma. 2. Að finna og meta ýmis hættu- merki er auka líkur fyiúr þess- um sjúkdómum. Til þessara hættumerkja teljast ofmagn fitu í blóði, hár blóðþrýstingur, sykursýki, skyndileg þyngdar- aukning og offita, reykingar, lungnakvef, hreyfingarleysi, viss ar matarvenjur, kransæðasjúk- dómar í ætt, viss atvinna o.fl. 3. Að athuga þi-óun sjúkdómsins. 4. Að rannsaka ýmsar myndir sjúkdómsins og annari-a sjúk- dóma. 5. Að áætla meðaltíðni þessara sjúkdóma. 6. Að meta hlutlægt gildi ein- stakra aðferða okkar við hóp- rannsókn á heilsufari manna og þjóðhagslega þýðingu þessara rannsókna. Ef til vill er síðar árangursríkar og beita þeim I stærri rannsókn. 7. Að koma á fót vísi að skrán- ingu yfir hjarta- og æðasjúk- dóma með þjóðinni. 8. Að meta gildi lækningaaðferða og varnarráðstafana á hættu- hópum. Rannsóknin mun í aðalatriðum fara fram á eftirfarandi hátt: Þátttakanda verður sent boðsbréf, þar sem tilgangur og fi-amkvæmd rannsóknarinnar er skýrður. Ef viðkomandi þiggur boðið, mun hon um úthlutaður tími fyrir rannsókn ina og siðan sendur spurninga- listi um heilsufar, sem útfylla skal heima. Útfylling listans er áætluð taka hálfa 'til eina klukkustund, Þegar þátttakandi kemur til stöðvarinnar afhendir hann spurn ingalistann, en er síðan vísað til búningsklefa. Þar afklæðist þátt- ^takandi og fær hlifðarslopp og !skó. Næst mun þátttakandi ganga til þvagsýnisklefa og afhenda þvag sýni. Þátttakandi gengur nú til næsta herbergis, þar sem teWð verður hjartalínurit og mældur blóðþi'ýstingur. Að því loknu verða gerðar mælingar á húðfitú, beinum, hæð, þyngd og tekið blóð sýni. Þegar ástæða er, mun einnig tekið hjartalínurit með þrekprófi Loks gengur þátttakandi til rönt genherbergis, þar sem tekin verð ur röntgenmynd af hjarta og lungum, gerð öndunarpróf og mældur augnaþrýstingur. Gert er ráð fyrir að þessi rann sókn taki um 1 klst. Fær nú þátt takandi tíma fyrir næstu heim- sem auðið er eftir þessa heimsókn, mun þátttakandi fá skriflegt svar um niðurstöður rannsóknanna og einnig mun heimilistækni viðkom andi send nákvæm skýrsla um all ar niðurstöður. Allar niðurstöður rannsóknanna verða færðar jafnóðum inn á gata spjöld. Verður x-afreikni beitt við úrvinnslu gagna jafnóðum og þau berast. Tekið skal fram, að farið verður með allar upplýsingar sem algjört trúnaðarmál. Það er mjög hlýtandi svör við mörgum þeim spurningum, sem enn eru óleyst- ar varðandi hjarta- og æðasjúk- dóma. En gild svör eru skilyrði þess, að hægt sé að nýta Rannsókna- stöð Hjartaverndar á sem árang- ursríkastan hátt í baráttunni gegn j hjarta- og æðasjúkdómum hér á , landi. l VAL ÁRGANGA. ' Þær kerfisbundnu hóprannsókn Framhald á bls. 15. liægt að velja úr fáar-og eín- sókn, sem verður 1-2 vikum síðai-. . Joliann Nielsson, framkvæmdastjóri Hjartaverndar, stígur þrek- faldari aðferðir en jafnframt Við þá heimsókn fer fram læknis- prófunarhjólið. 2 13. október 1967 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ Heimilt ð5 veita síldarfrí í skólum ÍSamkvæmt ósk Landssam J bands íslenzkra útvfegs- . manna hefur mennlamála- < ráðuneytið ákveðið að heim I ila fyrir sitt leyíi, að skóla J nemendur í unglinga- og ( framhaldsskólum á þeim ( stöð'um, þar sem skortur er J á starfsfólki til síldarsölt- , xmar, geti fengið leyfi frá ( skólavist til síldarvinnu, ef < hlutaðeigandi skólanefnd- J ir og skólastjórar æskja ( þess. ( (Menntamálaráðuneytið, 11. október 1967). Kvikmynda sýning Félögin Varðberg og Samtök um vestræna samvinnu efna til sameiginlegrar kxdkmyndasýning- ar í Nýja bíói kl. 14 á morgnn, laugardag. Sýndar verða þrjár kvikmynd- ir með íslenzku tali, og eru þær allar úr myndaflokknum „Atlant- ic Revie-w“, sem kvikmyndadeild Atlantshafsbandalagsins er að iáta gera. •! „Fjarskipti“ heitir ein kvikmynd anna. Rekur hún sögu bvers kon- ar fjarskipta- og fjarskiptatækni allt frá upphafi vega og til síma, hljóðvarps, sjónvarps, gervihnatta o.s.frv. Síðari hluti myndarinnar er í litum. „Varnir Eystrasalts“ nefnist önnur kvikmyndanna og sýnir hún skipulag nýs varnarsvæðis Atlants hafsbandalagsins, sem kallað er Vestur-Eytrasaltssvæðið ofc nær yfir Danmörku, Slésvík-Holstein og suður að Saxelfi. Kvikmyndin er í litum. Þriðja kvikmyndin heitir „Eld flaugar“. Þetta er mjög fróðleg mynd, þar sem saga eldflauganna er rakin allt frá upphafi og til vorra tima. — Öllum er heimill ókeypis að gangur að kvikmyndasýningu þess ari, meðan húsrúm leyfir. Ausfursfræti teppalagt Um áttaleytið í morgun var gangstéttin fyrir framan verzlun Silla og Valda í Austurstræti teppalögð. Er það Fransk-íslenzka verzlunarfélagið, sem hér er að verki, og vill með þessu auglýsa nýja tegund teppa, sem það hyggst flytja inn. Teppið verður Frh. á bls. 15.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.