Alþýðublaðið - 13.10.1967, Blaðsíða 11
íslandsmeistarar Fram í handknattleik innanhíiss 1937.
Fram og Partizan
leika hér 12. nóvember
SíBari leikur liðanna fer
fram í Júgóslavíu 19. nóv.
hingað, einn hefur leikið 63 lands
leiki og fjórir 33 til 35 landsleiki.
Leikmenn eru mjög ungir eða
flestir um tvítugt.
NÚ HEFUR verið ákveðið, hve
nær leikir Fram og Partizan frá
Bjelovar í Júgóslavíu í Evrópu-
bikarkeppninni fara fram. Fyrri
leikur félaganna verður háður í
Skemmtileg keppni
í körfuknattleik
Um síðustu helgi voru spenn-
andi og skemmtilegir leikir í bik
arkeppni KKÍ og urðu úrslit leiki
anna sem hér segir:
KR vann Ármann með 40 stig
um gegn 36.
UMF Tindastóll vann Knattspyrnu
félag Akureyrar með 31 stigi
gegn 25.
Körfuknattleiksfélag ísafjarðar
vann UMF Snæfell með eins stigs
mun þ. e. 52:51.
Leikurinn UMF Selfoss — UMF
Laugadæla fór ekki fram á Lauga
vatni eins og til stóð, þar sem að
Selfosslið mætti ekki til leiks.
Liðin sem munu keppa til úr-
slita á Akureyri um næstu helgi,
14.—15. október, eru því þessi:
KR, Körfuknattleiksfélag ísafjarð
ar, UMF Tindastóll og ef til vill
UMF Laugdæla.
Leikirnir á Akureyri verða í
nýja íþróttahúslnu og byrja kl.
3.00 e. h. báða dagana
Reykjavík 12. nóvember og síðari
leikurinn viku síðar eða 19. nóv-
ember.
Fram fór fram á það við Part
izan, að liðið léki aukaleik hér
heima og þá við FH. Þessu hafa
Júgóslavar ekki svarað ákveðið.
þar sem hugsanlegt er, að flug
vél sú, sem flytur leikmennina
hingað bíði eftir þeim. Þetta er
sem sagt ekki ákveðið ennþá.
Fram bauðst til að leika aukaleik
í Júgóslavíu.
Liðið Partizan er mjög sterkt
og fimm landsliðsmenn koma
HANDBOLTI
í KVÖLD
í KVÖLD kl. 20,15 fara fram
leikir í Reykjavíkurmótinu í hand
knattleik í íþróttahöllinni í Laug
ardal. Fyrst leika KR og Víking
ur og síðar Ármann og Fram í
meistaraflokki kvenna. Síðan
verða háðir þrír leikir í 2. fl.
karla, Víkingur—Þróttur, Valur —
Fram og KR—Ármann.
Vestur-Þýzkaland sigraði Júgó
slavíu í knattspyrnu á laugardag
með 3 mörkum gegn 1. í hléi var
staðan 2:0.
Partizan varð Júgóslavíumeistari
síðast árið 1960 og tók þátt í
Evrópubikarkeppni 1961. Félagið
komst í úrslit og tapaði fyrir
Göpping 11:13.
Frjálsíþróttaæf-
ingar KR innanh.
Æfingar Frjálsíþróttadeildar
KR fram til áramóta verða sem
hér segir og hefjast mánudaginn
9. þ. m.
íþróttahúsi Háskólans:
Mánudagur kl. 3-9. Stúlkur.
Þjálfari Halldóra Helgadóttir.
Mánudagur og föstudagar kl.
9-10. Karlar — lyftingar. Þjálfari
Valbjörn Þorláksson.
KRheimilið:
Þriðjudagar kl. 5,15-6,05: Karlar-
stangarstökk og ýmsar tækniæfing
ar. Þjálfari Valbjörn Þorláksson.
Miðvikudagur kl. 6,55-8,10: Byrj
endur — stangarstökk og ýmsar
tækniæfingar. Þjálfarar: Halldóra
Helgadóttir og Valbjörn Þorláks
son.
Laugardagur kl. 1,40—3,00: Byrj
endur — þrekæfingar pilta. Þjálf
ari Einar Gíslason.
íþróttahöllin í Laugardal:
Laugardagar kl. 3,50-5,30: Full
orðnir — ýmsar tækniæfingar og
Undankeppni Lands
Lokið er nú undankeppni og
undanúrslitum í handknattleik
kvenna vegna 13. Landsmóts U.
M. F. í. að Eiðum 1968. í undan
keppninni tóku þátt 9 iið og var
þeim skipt í 3 riðla. Úrslit leikjn
í þessum 3 riðlum urðu:
1. riðill:
HSÞ—UÍA 9:1
UÍA—UMSE 11:1
HSÞ—UMSE 6:2
2. riðill:
UMSS—HSH 11:4
UMSS—UMSB 11:2
HSH—UMSB 5:4
3. riðill:
UMSK—UMFK 10:3
UMSK—HSK 9:5
UMFK—HSK 9:5
2. Tvö efstu lið í hverjum rið'i
undankeppninnar komust áfram í
undanúrslit. Þau lið, sem kom
ust fram voru:
úr 1. riðli USÞ og UÍA
úr 2. riðli UMSS og HSH
úr 3. riðli UMSK og UMFK
Dregið var um hvaða lið léku
saman í undamírslitum og fram-
kvæmdu það leikstjóri og formað
ur undirbúningsnefndar knatt-
leikja. Úrslit í leikjum undanúr-
slitanna urðu:
Valbjörn Þorláksson
hlaup. Þjálfari Valbjörn Þorláks-
son.
Stjórn Fi-jálsíþróttadeildar KR
vill hvetja alla þá, sem æft hafa
hjá deildinni að undanförnu, tii
að mæta vel frá byrjun og taka
með sér nýja félaga.
13. C
UMSK—HSH. HSH gaf leikinn.
UÍÁ—HSÞ 6:5 (eftir tvíframlenp.d
an leik)
UMSS—UMFK 7:5.
Samkvæmt þessu komust sigur
vegararnir í ofangreindum leikj-
um undanúrslitanna í lokakeppn-
ina að Eiðum næsta sumar.
KNATTSPYRNA.
UNDANKEPPNI voru skráð 12
lið og var þeim skipt í 3 riðla.
Eitt lið, Ungmennafélag Keflavík
ur, sem leika átti í 3. riðli, hafði
engum leik lokið fyrir tilsettan
tíma og var þar með úr keppn
inni. Úrslit leikja í þessum 3
riðlum urðu:
1. riðill:
UMSS—UMSE 21
SH—UMSE 10:0
UMSS—HSH 2:1
UÍ A—UMSE 2:2
HSÞ—UÍA 3 2
UMSS—UÍA ' 2:2
2. riðill:
HSS—USVH 5:3
HSH—USVif 6:1
USAH—USVH 61
USAH—USVH 6:1
HSH—USAH 2:2
HSH—HSS 2:0
USAII—HSS 1:0
3. riðill:
UMSB—HSK 4:2
UMSK—HSK 0 0
UMSK—UMSB 6:0
íÞRórm
ERLENDIS
LISSABON: Benfica Lisaboa og
Atletico Madrid gerðu jafntefli
2:2 í knattspyrnukappleik í gær,
sem háður var til heiðurs mark-
verðinum Costa Pereira, sem nú
hættir keppni, en hann hefur var
ið mark Benfica í fjórtán ár. í
hléi var staðan 1:1. Eusebio og
Augusto skoruðu fyrir Benfica, en
Aldelardo og Glaria fyrir Athlet
ico.
LONÐON: Dregið hefur verið
um hvaða lið leika saman í fjórðu
umferð ensku deildarbikarkeppn-
innar. Úrslit urðu þessi:
Workington/Fulham gegn Mane-
hester City/Blackpool,
Derby gegn Lincoln,
Arsenal gegn Blackburn,
Sheffield Wed. gegn Stoke, .
Sunderland gegn Leeds,
Dalington gegn Northampton/Mill
wall,
Huddersfield/West Ham gegn
QPR/Burnley.
Umferðinni skal lokið fyrir 1.
nóvember.
ctóber 1967 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ