Alþýðublaðið - 13.10.1967, Blaðsíða 6
DAGSTUND
n SJÓNVARP
Föstudagur 13. október.
20.00 Fréttir.
20.30 Vatnsdalsstóðið.
Kvikmynd gerð af sjónvarpinu
um stóðréttir í Vatnsdai.
Kvikmyndun: Rúnar Gunnarsson.
Textann samdi Indriði G. I*or-
steinsson og er kann jafnframt
þulur.
20.40 í brennidepli.
Umsjónarmaður: Haraldur J. Ham
ar. Að þessu sinni fjallar þáttur-
inn um kvenréttindamál.
21.05 Stravinsky.
IVIyndin sýnir Igor Stravinsky æfa
CI5C-hljómsveitina í Kanada og
brugðið er upp myndum úr ævi
hans.
21.55 Dýrlingurinn.
Roger Moore í hlutverki Simon
Tcmplar.
ísl. texti: Bergur Guðnason.
22.45 Dagskrárlok.
m HUQÐVARP
Föstudagur 13. olcóber.
Veðurfregnir. Xónleikar. 7.30
Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00
Mo.'gimleikfimi. Tónleikar. 8.30
Fréttir og veðurfregnir. Tónleik-
ar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur
úr forustugreinum dagblaðanna.
9.10 Spjallað við bændur. Tónleik-
ar. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar.
10.05 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
12.00 Hádegisútvarp.
Tónieikar. 12.25 Fréttir og veður-
fregnir. Tilkynningar.
13.151.e ín dagskrá næstu viku.
13.30 Vio vinuuna: Tónleikar.
14.40 Við> sem heima sitjum.
Guðjón Guðjónsson les framhalds-
söguna Silfurhamarinn eftir Veru
Henriksen (10).
15.00 Míðdegisútvarp.
Fréttir og tilkynningar. I.étt lög:
Manfred Mann, Phil Tate, Gunter-
Kallmann kórinn, Eric Johnson,
Peter og Gordon, John Molinari,
Val Doonican o. fl. skemmta með
söng og hljóðfæraleik.
16.30 Síð iegisútvarp.
Veðurfr.ígnir. fslenzk lög og klass-
ísk tónl st. (17.00 Fréttir. Dagbók
úr umferðinni.
Kailakó'- Iteykiavfkur syngur lag
eftir K:.rl o. Runólfsson; Sigurð-
ur Þórðarson stj. Tékkneska fíi-
harmo.nfusveitin leikur Karneval-
forleik cftir Dvorák. Tamás Vás-
áry leikur tvö píanóverk eftir
Uszt. Eínsöngvarar, kór og hljóm-
sveit Sadlcrs Wclls óperunnar
flytia atriJSi órcrunni n trova-
tore eftir Verdi.
Deon Fleisher leikur á píanó Valsa
op. 39 eftir Brahms.
17.45 Danshljómsveitir leika.
18.20 Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.20 T'lkynningar.
19.30 Efst á baugi.
Kvöldsímar AlbvAi.i>iaðsins:
Afgreiðsla: 14900
Ritstiórn: 14901
Prófarkir: 14902
Prentmyndag’erð: 14903
Prentsmiðja: 14905
Aiiglýsingar og framkvæmda
stjóri: 14906.
Björn Jóhannsson og Björgvin
Guðmundsson tala uin erlend mál
efni.
20.00 Ennþá roðna þér rósir á vöngum.
Gömlu lögin sungin og leikin.
20.30 íslenzk prestsetur.
21.00 Fréttir.
21.30 Víðsjá.
21.45 Einleikur á gítar: Laszlo Szendrei-
Karper leikur. a. Prelúdíu í C-
dúr eftlr Bach.
b. Prelúdía í c-moll eftir Villa-Lo-
hos.
c. Pastorale op. 29. eftir Bene-
venuto Terzi.
d. Aihambra, stúdia eftir Tarrega.
e. Fantasíu eftir Jose Vinas.
f. Á leiði Debussys eftir de Fella.
22.10 Vatnaniður cftir Björn J. Blön-
dal. Höfundur flytur (9).
22.30 Veðurfregnir.
Kvöldhljómleikar: Frá tónleikum
Sinfóníuhljómsveitar íslands í Há-
skólabíói kvöldið áður.
Stjðrnandi: Bohdan Wodiczko.
Einleikari á píanó: Valentin Ghe-
orghiu frá Rúmeníu.
a. Hinn cilífi söngur eftir Karlo-
wicz.
b. Píanókonsert nr. 1 í C-dúr op.
15 eftir Beethoven.
23.20 Fréttir i stuttu máli.
Dagskrárlok.
S K í P
★ Skipaútgerð rfkisins.
M.s. Esía er á Norðuriandshöfn-
um á vesturleið. M.s. Herjólfur 7er
frá Reykiavík kl. 21.00 í kvöld til
Vestmannaey.ja. M.s. Blikur er í
Reykjavík. M.s. Herðubreiö fer frá
Reykjavík á morgun austur um land
í hringferð.
★ Hafskip hf.
M s. Langá fór frá Gautaborg H.
til Islands. M.s. Laxá fór frá Norð-
firði 10. til Belfast og Hull. M.s.
Rangá er á lelð til Bilbao. M.s Selá
fór frá Hull 10. til fslands. M.s.
Marco er í Fredrlkstad. M.s, Jörgen
Vesta er í Revkiavik.
yr Hf TOandg.
Bakkafoss fór frá Revkiavík :
til Sevðisfiarðar. Antu-erpen. Lc
og Hull, Brúarfoos fór frá Re
vík 7. 10. tirnarnt'ridíte. Norfo
N V notnfoos fór f.-i Gautabor
01 til RevViflVÍkur Fiflilfoss fó
RevViarfv VI ,1 no f eærkvm,
Sevðisfiarðar. Avonmouth, B<
Norfoik o<? N Y Goðafoss fó
Grimsby í prr tii Rotterdam.
borgar og Revkíavfkur. Gullfos
frá Kaupmannahöfn 11. 10. til
og Revkiavíknr. Lagarfoss fói
.- r— 'n vnoa. Vetr
nuvnn l-o-var ns R,
Mánafoss fór Cró Ardrossan í
dar til siovðicf.*„rfi,r Og Raufa
ar. Revkiafoss kom til Rvíkur
frá Kristiansad Reifocs fer frá
York í dag til Rvfkur. Skói
c-r r~A Tjot'o-,1,^ 1/1/in til R
Tungnfoss fór Revðarftrðj
til Moss. Gfliitflbnrgar. Kaupn
hafnar. Krirti„oQ„nd og Bi
Askia kom til RvfVur 4/io frá
mannaeviiini n„ Ventspils. Ram
frá tlmes 12/10 til Kot.ica o? R
SeeaHier fór frá T.ondo„ í g£er
til Huij or RevViav/kur.
Fi iie
-*■ Loftleiðir hf.
Ríarni Horínifcgon er væntanlegur
frá N Y kl. 10 no. Heldur áfram til
Luxemborgar kl. 11.00. Er væntanleg
ur til baka frá Luxemborg kl. 02.15.
Heidnr áfr?im *M N Y kl. 03.15.
Vilbiáiinur Stefánp<v>n er væntanleg
ur frá LuxemVtor^ kl. 12.45. Heldur
áfram til N Y kl. 13.45.
Eiríkur rauði er væntanlegur frá
Amsterdam og GJasgow kl. 02.00.
£ 13. október 1967 - ALÞÝÐUBLAÐIO
Flugfélag íslands hf.
Millilandaflug:
Gullfaxi fer til Lundúna kl. 08.00 í
dag. Væntanlegur aftur til Kefla-
víkur kl. 14.10 í dag. Vélin fer til
Osló og Kaupmannahafnar kl. 15.20
í dag. Væntanleg aftur til Keflavík
ur kl. 23.30 í kvödl.
Flugvélin fer til Lundúna kl. 08.00 á
morgun.
Innanlandsflug:
í dag er áætlað að fljúga til Vest-
mannaeyja (2 ferðir), Akureyrar (2
ferðir), Egilsstaða (2 ferðir), ísa-
fjaröar, Homafjarðar og Sauðár-
króks.
ÝMISLEGT
TÍr Húsmæðraorlof Kópavogs.
Myndakvöldið verður fimmtudag
inn 19. okt. kl. 8.30 í félagsheimilil
Kópavogs niðri. Mætið allar.
Orlofsnefnd.
★ Lyftingadeild Ármanns.
Æft verður í vetur í Ármannsfelli
við Sigtún æfingar verða tvisvar í
viku, mánudögum kl. 7-8 og fimmtu
dögum kl. 8-9. Þjálfarar verða Óskar
Sigurpáisson og Guðmundur Sigurðs-
son.
★Næturvarzla lækna.
í Hafnarfirði aðfaranótt 14. október.
Grímur Jónsson sími 52315.
-^Konur f styrktarfélagl vangefinna.
halda fjáröflunarskemmtanir á Hótel
Sögu, sunnudagLnn 29. okt. Þar
verður efnt til skyndihappdrættis og
eru þeir sem vilja gefa muni til þess
vinsamlega beðnir að koma þeim á
skrifstofu félagsins, Laugavegl 11
helzt fyrir 22. okt.
Frá Barðstrendingafélaginu.
munið fundinn hjá málfundadeild-
inni í Aðalstræti 12 fimmtudaginn 12
okt. kl. 8.30. Litmyndasýning að vest
an. Takið með ykkur gesti.
■fc Minningaspjöld i minningarsjóði
Jóns Guðjónssonar skátaforingja fást
1 Bókaverzlun Olivers Steins, Bóka-
verzlun Böðvais og Verzlun Þórðar
Þórðarsonar Hafnarfirði, Hjálparsveit
skáta, Hafnarfirði.
■fc Minningarspjöld Geðverndunarfé-
lagsins eni seld í Markaðinum, Hafn
arstræti og Laugavegi, verzl. Magn-
úsar Benjamínssonar og í Bókaverzl.
Olivers Steins, Hafnarfirði.
ir Munið frímerkjasöfnun Geðvernd-
arfélagsins (íslenzk og erlend). Póst-
hólf 1308, Reykjavík.
* Upplýsingaþjónusta A-A samtak-
anna, Smiðjustig 7, mánudaga, mið-
vikudaga og föstudaga kl. 20 til 23,
sími 16373. Fundir á sama stað mánu
daga kl. 20, miðvikudaga og föstu-
daga kl. 21.
+ Keflavíkurapótek er opið vi:fta
daga kl. 9 til 19, laugardaga kl. 9 til
2 og sunnudaga frá kl. 1 til 3.
Framvegis verður tekið á móti
þeim er gefa vilia blóð í Bióðbank-
ann scm hér segir: Mánudaga, þriðju
daga, fimmtudaga og föstudaga frá
kl. 9 til 11 f.b. og 2 tu 4 e.h. Mið-
vikudaga frá kl. 2 til 8 e.h., laugar-
daga frá kl. 9 til 11 f.h. Sérstök aÞ
hygli skal vakin á miðvikudögum
vegna kvöldtímans.
ir Minningarspjöld Dómkirkjunnar
eru afgreidd á eftirtöldum stöðum:
Bókabúð Æksunnar, Kirlijuhv.; Verzl
unin Emma, Skólavörðustig 3; Verzl-
unin Reynimelur, Bræðraborgarstíg
22; Ágústu Snæiand, Túngötu 38 og
prestskonunum.
if Kópavogsapótok er opið alla daga
frá kl. 9 Ul 7, nema laugardaga frá
kl. 9 til 2 og sunnudaga frá kl. 1
Ul 3.
GENGISSKRANING.
1 Sterlingspund 119.55 119.85
1 Bandar.dollar 42.95 43.06
1 Kanadadollar 40,00 40,11
100 Danskar krónur 619.55 621.15
100 Sænskar krónur 832.10 834.25
100 Norskar krónur 600.46 60200
100 Finnsk mörk 1.335.30 1.338.72
100 Fr. frankar 875.76 878.00
100 Belg. frankar 86.53 86.75
100 Svissn. franlcar 989.35 991.90
100 Gyllini 1.194.50 1.197.56
100 Tékkn. krónur 596.40 598.00
100 V.-þýzk mörk 1.072.84 1.075.60
100 Lírur 6.90 6.92
100 Austurr. sch 166.18 166.60
100 Pesetar 71.60 71.80
100 Reikningskrónur
VöruslEÍptalönd 99.86 100.14
1 Reikningspund— V öruskiptaiönd 120.25 120.55
ýr Kvöldvarzla apótelca 7. til 14.
okt. Apótek Austurbæjar og Garðs
Apótek.
★ ÍR. Öldungaleikfimi verður fram
vegis í ÍR-húsinu miðvikudaga kl.
18.10 og laugardaga kl. 14.50.
Rafvirkjar
Fotosellurofar.
Rakvélatengla*-
Mótorrofar,
HöfuProfar, Koíúí, tenglw,
Varhús, Vartappar.
Sjáifvirk vör, Víí, „iapall
og Lampasnúra öieirr 'all,
margar gerðis
Lampar í baðherbe
ganga, geymslw
Handlampar.
Vegg-,loft- og iampet’„iu
inntaksrör, járnrör
1” 1V4," IW' op.
í metrataii
Einangrunarbanu, marglr
litlr og önnur smávara.
— Allt á einum stað.
Rafmagnsvörubúöln s.J
SuSurlandsbraut 12.
Sími 81670
— Næg bílastæðl
0 N D U L A
HÁRGREIDSLUSTOFA
Aðalstrti 9. — Sími 13852.
HÁRGREléSLUSTOFA.
ÓLAFAR BJÖRNSDÓTTUR.
Hátúni 6. Sími 15493.
ANDLFTSBÖÐ
Sími. 406ll.
Kvöldsnyrting. Diatermi. Handsnyrt-
ing. Bóluaðgeröir.
STELLA ÞORKELSSON, snyrtisérfræð-
ingur. Hlégerði 14, Kópavogi.
Skólavörðustíg 21a. — Sími 17762.
v
REYKJAVÍK, á marga ágæta m3t- og
skemmtistaði. Bjóðið unnustunni,
ciginkonunni eðe gestum á einhvern
eftirtalinna staða, eftir þvf (ivort
þér viljið borða, dansa - eða hvort
tveggja.
NAUST við VesturgStu. Bar, mat-
salur og músik. Sérstætt wnhverfi,!
sérstakur matur. Sími 17759.
ÞJÓÐLEIKHÚSKJALLARINN við Hverf
Isgðtu. Veizlu og fundarsalfr -
Gestamóttaka - Slmi 1-96-36.
KLÚBBURINN við Lækjarteig. Mat-
ur og dans. ftalski salurinn, veiðl-
kofinn og fjórir aðrir skemmtisaiir.
Sími 35355.
HÁBÆR. Kínversk restauration.
Skólavörðustíg 45. Leifsbar. Opið
frá kl. 11 f.h. til 2,30 og 6 e. h.
tit 11.30. Borðpantanir 1 tíma
21360. Opið alla daga.
INGÖLFS CAFE við HverfisgBtu. -
Sðmlu og nýju dansarnir. Sími 12826.
HÖTEL BORG við Austurvðll. Rest
uration, bar og dans I Gyllta saín-
um Sfmi 11440.
HÖTEL L0FTLEI0IR:
BLÚMASALUR, opínn alla úaga vik-
unnar. VÍKINGASALUR, alla daga
nema miðvikutiaga. matur, dans
og skemmtikraftar eins og auglýst
ar hverju sinni. eorðpantanir I sfma
22-3-21. CAFETERIA, veitingasalur
með sjálfsafgreiðslu qpinn aila
daga.
HÓTEL SAGA Grillið opfð alla
daga. Mímis- og Astra bar opið alla
daga nema miðvikudaga. Sími 20600.
ÞÓRSCAFÉ. Opiö á hverju kvðldL
SfMI 23333.