Alþýðublaðið - 13.10.1967, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 13.10.1967, Blaðsíða 16
Einn, tveir, þrír, Þar er fyrst til að taka að fjög urraskrefareglan er of strangt túlkuð að dómi þeirra, sem gerzt anega vita og jafnvel of hastar- lega, eins og segir í einu dag- ibiaðanna frá í fyrradag. En hvar liggur þá Qiundurinn undir steini í þessu alvarlega ináli? Hjá hvcrjum og einum knatt ispymudómara fyrir sig, tjá oss feeimildir, sem liingað til hafa ver ið taldar áreiðanlegar og 'bera fyr ir sig tilkynningu frá Alþjóða- Itcnattspyrnusambandinu. í túlkun heimildanna er inntak tilkynning arinnar á þessa leið; „Flest lönd tóku —• að skipan FIFA — fyrirvaralítið upp hina tiýju reglu þess efnis að markvörð vr mætti ekki taka nema fjögur tskref í hvert sinn er hann varð'i. Víöa var iþetta túlkað svo að ef inarkvörður hálfverði, þ.e. fékk stegið knöttinn frá, án þess að tialda iionum, og hljóp svo eftir tíonum og náði honum t.d. eftir ■að hafa tekið sex skref, 'þá var á hann aukaspyrna. Atþjóðasambandið hefur nú til- tcynnt að þetta sé ranglega dæ-mt. Markvörður má taka knöttinn aft vr, en aldrei stíga fleiri skref með tcnöttinn en fjögur eftir að 'hafa fealdið á honum“. Undirstrikanir eru Baksíðunnar og ætlað það eitt að leggja enn frekari áherzlu á nauðsyn þess að reglur séu hafðar í heiðri yfirleitt. í lokin er svo skýrt tekið fram, að Danir séu meðal þeirra þjóða sem hafa misboðið réttlætinu í þessu efni, en það eru engar frétt ir á íslandi, Nú er oss að sjálfsögðu ljóst •að „agi verður að vera“, •eins og Svæik gamli sagði. Það væri t.d. engin 'hemja, að annar hvor mark vörðurinn fengi að halda á bolt- anum í fanginu hálfan eða allan leiktímann. Á fjögurra skrefa regl ’unni eru þó þeir agnúar að oss virðist ekki nema eðlilegt að dóm •arar yfirleitt veigri sér við að dæma bókstaflega eftir henni. Segjum sem svo, að markvörður feurfi að taka 10 skref til að ná knettinum eftir að hafa hálfvar- íð. Hann tékur knöttinn upp með ð.nnarri hvorri ‘hendinni eða báð iffli og spyrnir honum 'himinhátt f loft upp og yfir 'á vallarhelm- ing andstæðinganna. Eftir fjög- jirra ski-efa reglunni má hann þá tails ekki taka nema fjögur skref til baka í átt að markinu og að þeim loknum verður hann að standa eins og glópur miðja vegu milli vítateigs og marks, það sem eftir er leiktímans. Þá er 'heldur ekki tekið hið minnsta tillit til kloflengdar hinna ýmsu markvarða, sem getur ver- ið ákaflega mismunandi eftir sköpulagi þeirra. Þannig getur kloflangur markvörður farið í fjórum skrefum vegalengd, sem klofstuttur markvörður yrði að fara í sex. Og auðvitað mætti tína ýmislegt fleira til, en til þess er ekki rúm á knappri Baksíðu. Þó er rétt að geta þess í lokin og leggja á það megináherzlu, að Baksíðan getur ekki ætlazt til þess með nokkurri sanngirni, að dóm- arar dæmi eftir fjögurraskrefaregt unni af skynsamlegu viti, heldur verður hver að fara eftir sínu höfði. Ég á bara dálítið erfitt með að lilusta I gregnum svona þykkt handklæði hm.... Þótt þeir séu dálítið framandi í útliti þá eru þetta þó alltaf karlmenn tí hí... 1 j 1 ^ fí ys ■w Það er verst hvað hún mamma eyðir fljótt rafhlöðunum I heyrnartækjunum hans pabba. Á nokkrum stöðum hefur ver ið farið fram á að gefa verði frí í skólum. . . Tíminn, Það getur verið að það sé ekki alls staðar farið beint fram á það, en þá þekki ég ekki æskuna rétt, ef hún ósk aði þess ekki víðast hvar, að þörf yrði á því að grefa frí. . . Kallinn varð æfur í morgun, þegar hann heyrði um verð- hækkanirnar. Ilann sagði að annað hvort ætti að drepa ís lendinga úr kulda eða verið væri að gera ráðstafanir til að bjarga gæruúlpuiðnaðin- um, fyrst farið væri að hækka tvo beztu hitagjafa íslend- inga frá öndverðu: smjör og brennivin? Nú þýðir ckkert nema byrja aftur á því að búa til smjör fjall. . .

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.