Alþýðublaðið - 31.10.1967, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 31.10.1967, Blaðsíða 1
Þriðjudagur 31. október 1967 — 48. árg. 248. tbl. — Verð 7 kr. Síldveiðiskipin hafa undanfarna daga koml ðmeð f allfermi til hafnar suðvestanlands, en nokkuð er erfitt að koma aflanum frá sér. Sumt fer að vfsn í frystingru. en síldarverksmiðjurnar á þessum lands- hluta eru lokaðar og neita að taka vfð síld tíl bræðslu. ÞA£) VAR góð síldveiði.bæði fyrir austan land og vestan um helgina. Yfir 5.000 lestir bárust á land fyrir austan og fór mikið af afla í salt, en einnig keyptu síldarverksmiðj urnar mikið magn fyrir verðið 1,21 króna. Góður síldarafli fékkst í Jök uldjúpi, og komu bátar að landi með hann til hafna úm allt Suðvesturland. En þar nelita , sfldativerksir .iðjur að taka við afla, þóíí verðið eigi aðeins að vera 87 aurar! Frystihús taka eitthvað af síldinni, en söltun getur ekki hafizt, fyrr en samningum lýkur um sölu. Neitun síldarverksmiðjanna á Suðvesturlandi að taka síld til bræðslu fyrir verð, sem er aðeins 87 aurar, hefur vakið furðu þjóðarinnar. Ágætis hráefni er veitt og flutt að landi, en þar taka við endalausir erfiðléik- ar, sem stafa af neitun verksmiðjanna að taka við síld inni. íslenzka þjóðin á nú í miklum erfiðleikum, eins og ^allir vita. Til að komast út úr þehn verða allir að vera samtaka um að framleiða sem mest og láta ekki verð- mæti fara til spillis. Þetta virðast forystumenn síldar- verksmiðjanna á Suðvesturlandi ekki skilja. Fyrir nokkrum vikum sendu þeir sjálfir skip langt austur í haf til að sækja sfld. Þeir greiddu fyrir hana 99 aura og flutningskostnað að auki. En nú neita þeir að taka sfld úr drekkhlöðnum bátum við verksmiðjuvegg fyrir 87 aura! Þjóðfélagið á að svara svoha atvinnurekendum með ÞAÐ VAR mikíð nm að vera á stjómmálasviðinn í gær, stuttir fundir i deilnm Alþingis en lang ir flokksfundir á bak við tjöldin. Tíu daga frestur verkalýðshreyf- ingarinnar er að enda kominn, og svo bættist við þrálátur orðrómur alla helgina um þjóðstjórn, sem mynda ætti. Enn hafa engar fregnir borizt uin viðræður ríkisstjórnarinnar við ráðherra. Má þó búast við þeim viðræðum þá og þegar. Mánaðarmót eru að koma og renna út verðstöðvunarlögin frá því fyrir elnu ári. Voru margir forvitnir að sjá, hvað þá mundi gerast, úr því að frumvarp ríkis stjórnarinnar um framlengingu verðstöðvunar með meiru var lát ið bíða eftir viðræðum. í gær kom svarið. Verðlagsnefnd samþykkti, Um helgina heyrðist orðrómur þess efnis. ag framsóknarmenn og alþýðubandalagsmenn hyggðust bjóða upp á fjögurra flokka „þjóðstjórn“ til að leysa vanda- mál þjóðarinnar. Vitað er. að framsóknarmenn hafa rætt þessa hugmynd allmikið í þingflokki sínum, og á sunnudag gaf Tíminn greinilegþ undir fótinn hvað snerti áhuga Framsóknarflokksíns því einu að þjóðnýta verksmiðjurnar. Ríkið ætti nú að taka þær af þeim og reka þær sjálft. Rekstur þess- ara verksmiðja verður að miðast við endanlega hags- muni þjóðarheildar, aíkomu bátaflotans og atvinnu- fólksins, en ekki við þröng sérhagsmunasjónarmið. I Geimskot Rússa við verkalýðshreyfinguna. Voru fulltrúar Alþýðusambandsins í gær enn að ganga frá sinum mál um og fóru ckki fram viöræður að óheimilar skyldu allar hækkan ir verðlags og þjónustu, nema með hennar leyfi, og heldur verð- stöðvuuin því áfram óbreytt. á allsherjar einingu — án þess að sagt væri, um hvaða Iausn vand ans ætti að sameinast. Framhald á 14. síðu. sjá frétt á 3. síðu 5 - imimmimmmMtmmmmimmimmMmMmmmtmmMmmMMMmmiiiMmmmmmmititmmitmmtnMmmii

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.