Alþýðublaðið - 31.10.1967, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 31.10.1967, Blaðsíða 6
halda fund í Lyngási fimmtudaginn 2. nóv. Reykjavíkur Apötek og Holts nóv. n. k. Magnús Magnússon skólastj. Apótek. Höföaskólans flytur erindi. AGSTUND n SJÓNVARP Þriðjudatfur :il. 10. 20.00 Erlend raálefni. Umsjón: Markús Örn Atonsson. 20.20 Nýja stærðfræðin. Sjöiti þáttur Guðmundar Arn- laupssonar.- 20.40 Slys. Þessa kvikmynd gerði Reynir Odds son fyrir Siysavarnarfélag ís- laiuls. Hún hlaut viðurkenningu á kvikmyndahátíð í Cork 1962. 20.55 Húsbygg ingar. Þessi þáttur fjallar um húsgrunn imí og írágang á neðsta gólfi. Um sjóh.með þættinum hefur Ólafur Jensson, fulltrúi, en gestur þáttar ins verður Haraldur Ásgeirsson, forstjóri Rannsóknarstofnunar byggingariðnaðarins. 21.15 Fyrri lieimsstyrjöldin. (9. þáttur). Breiar hefja stríði á nýjum víg- stöðvum en bíða mikinn ^sigur við Gallipoli. I>ýðandi og þulur: Þorsteinn Thorarensen. 21.40 Heyrnar^ijálp. Fyrri lúuti myndar er lýsir kennslu ng meðferð heyrnardauf- / ra barna. (Nordvision Danska sjónvarpið). 22.10 Dagskrárlok. m HUÓÐVARP Þriðjudagur 31. oktcler. 7.00 Morgunútvarp. yeðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleik- ar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. 9.10. Veðurfregnir. Tónleikar. 9.35 Tilkynningar. Tónleikar.. 9.50 Þing ffréttir. Tónleikar. 12.00 Hádc§:isútvarp. Tónleikar. 12.15 Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynninfear. Tónleikar. 13.00 Við* vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum. Oerður Magnúsdóttir talar um Ól- öfu skáldkonu frá Hlöðum. 15.00 Miðdegisútvarp. Kvöidsímar Alþýðublaðsins: Afgreiðsla: 14900 Ritstiórn: 14901 Prófarkir: 14902 Prentmvidögerð: 14903 Prentsmiðja: 14905 Auglýsingar og framkvæmda stjóri: 14906. Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Hljómsveit Josefs Leos Grubers leikur valsa. The Now Christy Minstrels syngja lagasyrpu. Ed- mundo Ros og hljómsveit hans leika lög úr Porgy og Bess. Santo og Johnny leika á sítara. 16.00 yeðurfregnir^ Síödegistónleikar. Bandarískir hljóðfæraleikarar flytja Kadenza, kvintett fyrir hörpu, óbó, tvær klarínettur og fagott eftir Leif Þórarinsson. Ar- thur Ruhenstein leikur Carnival op. 9 eftir Schumann. 16.40 Framburðarkennsla í dönsku og ensku á vegum bréfaskc^i SÍS og ASÍ. 17.00 Fréttir. : Við græna borðiö. Bridgeþáttur. 17.40 Útvarpssaga barnanna: Alltaf ger ist eitthvað nýtt. Höfundurinn, sr. Jón Kr. ísfeld byrjar lestur nýrr- ar sögu (1). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfrcgnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál. Svavar Sigmundsson cand. mag. flytur þáttinn. 19.35 Víðsjá. 19.50 Píanósónata í f-moll eftir Howard Ferguson. Dame Myra Hess Ieik- ur á píanó. 20.15 Pósthólf 120. 'Gnðmundur Jónsson Ies bréf frá hlustendum. 20.40 Lög unga fé|j|:sins. Hermann Gunnarsson kynnir. 21.30 Útvarpssagan: Nirfillinn eftir Arn old Bennett. Geir Kristjánsson ís- lcnzkaði. Þorsteinn Hannesson les (17). 22.10 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Lúther á ríkisþinginu i Worms. Jóhann Hannesson prófessor flyt- nr erindi. 22.40 Der Heiland ist erstanden mót- etta eftir Anton Heiller. Kammer- kórinn í Vínarborg syngur. Söng- stjóri: Hans GtUiesberger. 22.50 Á hljóðbergi. • Björn Th. Björnsson llstfræðing- ur velur efnið og kynnir. Leikrit eftir Marlowe: The Tragical Hi- story of dr. Faustus. F LU G * Loftleiðir hf. Leifur Eiríksson er væntanlegur frá N. Y. kl. 09.00. Heldur áfram til Lux emborgar kl. 10.00. Er væntanlegur til baka frá uxemborg kl. 01.15 í uótt. Heldur áfram til N. Y. kl. 02.15. Bjarni Ilerjólfsson fer til N. Y. kl. 24.15 í nótt. Skipafréttir •jV Eimskipafélag íslands hf. Bakkafoss kom til Kvikwr í gær frá Hull. Brúarfoss er í N. Y.. fer það- an tii Rvíkur. Dettifoss fór frá Seyð- isfirði 25. 10. til Turku, Kotka, Riga Ventspils og Gdynia. Fjallfoss er. í Kðupur léreftsti n hreinar jskur Dublin, fer þaðan til Norfolk og N. Y. Goðafoss fer frá Akureyri í dag til Hríseyjar, Húsavíkur, Hofsóss, Grund- arfjarðar og Faxaflóahafna. Gullfoss fer frá Kaupmannahöfn í dag til Leith og Rvíkur. Lagarfoss fer frá Flckke- fjord í dag til Keflavíkur og Rvíkur. Mánafoss fór frá Lorient í gær til Kaupmannahafnar, Hamborga'r og R- víkur. Reykjafoss fór frá Hull 28. 10. til Rvíkur. Selfoss fór frá Akureyri í gær tll Siglufjarðar, Grundarfjarðar og Faxaflóahafna. Skógafoss fer í dag til Hamborgar og Rvíkur. Tungufoss kom til Rvíkur 29. 10. frá Bergen. Askja fór frá Runcorn í gær til Ham- borgar, Leith og Rvíkur. Rannö íór frá Bíldudal í gærmorgun til Súganda fjafðar, Bolungavíkur, ísafjarðar og Akureyrar. Seeadler fór frá Raufar- höfn í gær til Antwerpen, London og Hull. Coolangatta fer frá Gautaborg 6. 11. til Rvíkur. •fc Skipaútgerð ríkisins. Esja fór frá Rvík kl. 20.00 í gær- kvöldi austur um land í hringferð. Uerjólfur fer frá Rvík kl. 21.00 annað kvöld til Vestmannaeyja. Blikur fer frá Akureyri í dag til Austfjarðahafna. Herðubreið er á leið frá Djúpavogi tii Rvikur. Baldur fer til Snæfells- ness- og Breiðafjarðarhafna á fimmtu- daginn. Skipadeild S. 1. S. Arnarfell er í Borgarnesi. Jökulfell er i Uullj fer þaðan til Rotterdam. Dísarfell för í gær frá Rotterdam til Iiornafjarðar. Litlafcll er í olíuflutn ingum á Faxaflóa og Breiðafirði. Helgafell fór í gær frá Stettin til Rott erdam og HuU. Stapafell fer væntan lega á morgun frá Austfjörðum til Rotterdam. Mælifeil fór 28. okt. frá Raufarhöfn til Helsingfors. ■fc Flugfélag íslands hf. Millilandaflug: Gulifaxi fer til Lund úna kl. 07.00 í dag. yæntanlegur til Keflavíkur kl. 13.30 í dag. Vélin fer til Kaupmannahafnar lil. 14.20 í dag. Væntanleg aftur til Keflavíkur kl. 21.10 í kvöld Snarfaxi fer til Vagar, Bcrg en og Kaupmannahafnar kl. 9.40 í dag. Væntanlegur aftur til Rvíkur kl. 21.30 á morgun. Gullfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 08.00 á morgun. Innaníandsflug: í dag er áætlað að fljúga tll Vestmannaeyja (2 ferðir), Akureyrar (2 ferðir), ísafjarðar, Egils staða, Patreksfjarðar, Húsavikur, Rauf arhafnar og Þórshafnar. ÝMISLEGT Verkakvennafélagið Framsókn. Hinn vinsæli bazar félagsins verður þriðjudaginn 7. nóvember n. k. Félags konur vinsamlega komið gjöfum til skrifstofu félagsins í Alþýðuhúsinu sem fyrst. Skrifstofan er opin alla virka daga frá kl. 2 til 6 nema laug- ardaga. Laugardaginn 4. nóvember ^verður opið frá kl. 2 til 6 e. h.. Ver- um .samtaka um, að nú sem áður, verð ur bazar Vkvf. Framsóknar sá bezti. Bazarnefndin. Kvenfélagið Bylgjan. Konur loft- skeytamanna. Munið fundinn fimmtu- daginn 2. nóv. kl. 8.30 að Bárugötu 11. Jón Oddgeir Jónsson sýnir 2 fræðslu- myndir o. fl. Reykjavíkurdeild Rauða kross ís- lands, kvennadeild. Fundur verður 1 haldinn miðvikudaginn 1. nóv. kl. 8.30 aö Hótel Sögu, Átthagasal. Fundar- efni: Er ástæða til aukinnar heilsu- fræðikennslu í skólum? Jónas Bjarna- son læknir ræðir um vandamál ungra mæðra. Kvikmynd frá alþjóða Rauða krossinum. Ýmis félagsmál. Félagskon- ur fjölmennið. Kaffi. Stjórnin. Konur I styrktarfélagi vangefinna Næturvarzla lækna í Hafnarfirði aðfaranótt 31. okt. Sigurður Þorsteins- son, sími 52270. ^ Kvöldvarzla apóteka 28. okt. til 4. Slysavarnardeilé^ii Hraufiiprýði í Hafnarfirði heldur bazar fimmtudag- inn 2. nóv. kl. 8.30 I Gúttó. Þeir sem vildu styrkja bazarinn vinsamlega hringi í síma 50164, 50452, 50563, 50175, 50571 og 50733. TILKYNNING Frá Hótel Skjaldbreið Þar sem eignir félagsins hafa nú verið seldar hættir starfsemi Hótelsins frá og með 31. október 1967. Við þökkum öllum okkar mörgu viðkkipta mönnum samstarfið undanfarin 25 ár. f.h. Skjaldbreið h.f. Stjómin. Tilkynning um afvinnul eysisskráningu Atvinnuleysisskráning samkvæmt ákvörðun laga nr. 52 frá 9. apríl 1956, fer fram í Ráðn- ingarstofu Reykj'avíkurborgar Hafnarbúðum v. Tryggvagötu, dagana 1., 2. og 3. nóvember þ. á., og eiga hlutaðeigendur, er óska að skrá sig samkvæmt lögunum að gefa sig fram kl. 10-12 f. h. og kl. 1-5 e h. hina tilteknu daga. Óskað er eftir að þeir, sem skrá sig séu við- búnir að svara meðal annars spurningunum: 1. Um atvinnudaga og tekjur síðustu þrjá mánuði. 2. Um eignir og skuldir. Borgarstjórinn í Reykjavík. REGLUGERÐ um breytingu á reglugerð nr. 79 frá 27. maí. 1960 um skipan gjaldeyris- og innflutnings- mála o.fl. — 1. GR. Ný 3. málsgrein 7. gr. reglug. orðist svo: Viðskiptamálaráðuneytið ákveður, að höfðu samráði við Seðlabankann, skilyrði, sem inn- flytjendur hvers konar vara þurfa að fullnægja við gjaldeyriskaup eða innlausn vöruskjala, þar á meðal innborganir fjár, sem heimilt er að binda í bankareikningi um ákveðinn tíma. Ákvæði þetta getur einnig náð til gjaldeyris- kaupa til annars en vörukaupa, samkvæmt nánari ákvörðunar ráðuneytisins. — 2. GR. Reglugerð þessi er sett samkvæmt lögum nr. 30, 25. maí 1960, um skipan innflutnings- og gjaldeyrismála o.fl. og öðlast gildi nú þegar. Viðskiptamálaráðuneytið, 27. október 1967. Gylfi Þ. Gíslason (sign) Þórhallur Ássæirsson (sign) £ 31. október 1967 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ é

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.