Alþýðublaðið - 31.10.1967, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 31.10.1967, Blaðsíða 14
HÁTÍÐAFUNDURF‘ -K Félag ungra jafnaðarmanna í Reykjavík efnir til hátí ðarfundar í tilefni af 40. ára 'afmæli félagsins, í Átt- hagasalnum, Hótel Sögu, miðvikudagskvöldið 8. nóvember kl. 20,30. Á dagskrá fundarins verður; 1. Minnst afmælisins. 2. Heiðraðir verða stofnfélagar F. U. J. í Reykjavík. 3. Lýst tillögum stjórnar um nýtt félagsmerki. Allir velunnarar F. U. J. í Reykjavík eru velkomnir á fundinn en þar sem húsnæði er takmarkað eru þeir sem áhuga hafa á því að sækja fundinn vinsamlegast beðnir að tilkynna þátttöku í skrifstofu Alþýðuflokks ins í símum 13374 og 16724 fyrir þriðjudagskvöld 7. nóvember. Á fundinum verða fram bornar veitingar. — Þátttökugjald er kr. 100,00. í F.U.J. STJÓRN F.U.J. í REYKJAVÍK Annir í stjórnm., Framhald af 1. síðu. Búizt var við, að þetta mál yrði rætt í þingflokki Framsóknar síðdegis í gær. Hugmyndin er vissulega ekki ný, en ef henni fylffja að þessu sinni ný úrræði, sem áður hafa ekki heyrzt, gæti verið tíðinda von í stjórnmálunum á næstunni. Augljóst er af viðburðum dags- ins í gær, að í þessari viku liljóti að koma í Ijós, hvort frestur verkalýðshreyfingarinnar og við- ræður við ríkisstjórnina bera ár angur eða ekki, og hvað þá taki við. Framsóknarmenn eru sýni- lega að reyna að komast inn í leikinn á ný og spurningin var í gær: Gera Framsókn og Alþýðu- TBLKYNNING Samkvæmt heimild í lögum nr. 54 frá 14. júní 1960 hefir verðlagsnefnd- í samráði við ríkis- stjórnina ákveðið, 'að frá 31. október að telja þegar ,,lög um heimild til iverðstöðvunar falla úr gildi, skuli fyrst um sinn óheimilt að hækka verð eða álagningu á hvers konar vörum og þjónustu, nema leyfi verðlagsnefndar komi til. Gildir þetta um allar vörur, sem ekki eru verðlagðar samkvæmt sérstökum lögum, eða eru seldar úr landi, enn fremur um alls konar þjónustu og greiðslur fyrir hvers konar verk, sem ekki hafa verið ákveðnar með samning um stéttarfélaga. Reykjavík, 30. október 1967 Verðlagsstjóri. bandalag stjórnarflokkunum til- boð um fjögurra flokka þjóð- stjórn? Ef svo — hverju mundi það breyta? f Sigrún A. Guðmundsdóttir FRÁ ARNARDAL F. 1. nóv. 1890. D. 10. okt. 1967 KVEÐJA FRÁ ÁSTVINUM Sofðu vært er vetrarlín vefur jörð og birtan dvín í svörtum sorgarranni. Leiði þig Drottins ljúfa mund um ijóssins helga dýrðargrund Guðdómsgeislinn sanni. Ástvinir munu minnast þín er morgunröðull bjartur skín og bros hans bræðir hjarnið. Þjökuð sál nú sigur ber, syngur lofgjörð, Drottinn, þér sem alsælt englabarnið. Kveðjuorðin, amma mín, eflaust geta náð til þín í nýjum náðarheimi. Með þökk um allt sem áður var og unaðsríku stundimar sem gull ég ávallt geymi. Guðbjörg Ólafsdóttir. Bílar til sölu og leigu bíloiscilci GUÐMUNDAR Bergþórugötu 3. Símar 19032 og 20070. • Daggjald kr. S00.00. Kr. yo á eklnn km. RAUÐARÁRSTlB 31 • Sf MI 220 22 Alúðarþakkir fyrir auðsýnda samúð og vináttu við frá- fall GUÐMUNDAR KNÚTSSONAR. Jóna B. Ingvarsdóttir, Kristjana, Gyða og Guðfinna Breið- fjörð, tengda og barnabörn. OLAFUR OLAFSSON, bóndi Skálavík, andaðist í Landspítalanum mánudaginn 30. okt. Fyrir hönd aðstandenda KRISTÍN ÓLAFSDÓTTIR. 14 31. október 1967 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.