Alþýðublaðið - 28.01.1968, Side 12
36 stundir
•miuJAMES
GARNER
EVAMARIE
SAINT
fr SESg^BM
Kardínálinn
Töfrandi og átakanleg ný am-
erísk stórmynd í litum og Cin
emaScope um mikla baráttu,
skylduraeknj og ástir. Aðalhlut
verk: leikin af heimsfrægum
leikurum.
Tom Tryon,
Carol Linley o. fl.
Sýnd kl. 5 og 8,30.
AthugiS breyttan sýningar-
tíma.
Bakkabræður
í hernaði
Sýnd kl. 3.
fSlENZKUR TEXTI
| ísiTnzkur~texti I
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Sýnd kl. 9.
Bölvaður
kctturinn
með Hayley MliHs.
Sýnd kl. 5.
Hláturinn
lengpr lífitt
(Gög og Gokke).
Barnasýning kl. 3.
Á Biætiumörkuan
(Red line 7000).
Hörkuspennandi amerísk lit-
mynd.
Aðalhlutvérk:
James Caan.
Laura Devon.
Gail Hire.
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 5 og 9.
Barnasýning kl. 3.
„Furðufuglinn“
með Norman Wisdom.
KQ.BAyiOÆSBÍ 0,
fVEcrðgátan
hræöilega
(„A STUDY IN TERROR”)
Mjög vel gerð og hörkuspenn-
andi ný ensk sakamálamynd í
litum um ævintýri Sherlock
Holmes..
Aðalhlutverk:
John Nevjlie
Donald Houston
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Barnasýning kl. 3.
Einu sinni var
ULTRA-
_ .. MOD
mystery
BREOORY SQPHIA
PECK 10REN
A STANIEY BDNEN
ARABESQOE „
TECHNICOiOR' PANAVISiON’
Amerísk stórmynd I litum og Cin
emaScope.
Sýnd kl. 5 og 9.
Gög og GOKKE
itl sjés
Barnasýning kl. 3.
Aðgöngumiðasala frá kl. 2.
NÝJA BIO
Að krækja sér I
mílljdn
(How To Steal A Million)
Sýnd yl. 5 og 9.
Síðustu sýningar.
Litli cg Stóri
Bráðskemmtileg barnamvnd
með hinum óviðjanfanlegu.
FY og BI.
Sýnd kl. 3.
lesið Aijjýðublaðið
„SEX-urnar”
Sýning mánudag kl. 20.30.
Aðgöngumiðasala frá kl. 4 e.h.
Sími 41985.
TÓNABfÓ
Einvígið
(InvUation to a Gunfighter).
Snilldar vel gerð og spennandl
ný amerísk kvikmynd í litum
og Panavision. — Myndin er
gerð af hinum heimsfræga leik
stjóra og framleiðanda Stanley
Kramer.
ÍSLENZKUR TEXTI
Yul Brynner
Janicc Kule.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 14 ára.
Barnasýning kl. 3.
Robinson Cruso
Maðurinn fyrir
utan
(The Man Outside).
Spennandi ný ensk Cinema-
Seope litmynd, um njósnir og
gagnnjósnir, með VAN HEFLIN
og HEIDELINDE WEIS,
— íslenzkur texti —
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Aldrei of seint
(Never to late).
Bráðskemmtileg ný amerísk
gamanmynd í litum og Cinema
Scope.
íslenzkur texti.
Aðalhlutverk:
Paul Ford
Connie Stevens.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
BÍLAKAUP
15812 — 23900
Höfum kaupendur að flest-
um tegundum og árgerðum
af nýleguni bifreiðum.
Vmsamlegast lálið skrá bif-
reiðina sem fyrst.
BILAKAUP
S í M A R:
15812 — 23900
Skúlagötu 55 við Rauðará.
&
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
Galdrakarlinn í Oz
Sýning í dag kl. 15.
A'ðeins tvær sýningar eftir.
Jeppi á Fjaili
Sýning í kvöld kl. 20.
íslandsklukkan
eftir HALLDÓR LAXNESS
Leikstjóri: BALDVIN HALL-
DÓRSSON.
FRUMSÝNIN« . najðvikudag 31.
jan. kl. 20.
Önnur sýning laugamag 3.
febr. kl. 20.
Fastir frumsýníngargestir vit.fi
aðgöngumiða fýrir mánudags-
kvöld.
Litla sviðið Lindarbæ:
Billy lygari
Sýni'ng í kvöld kl. 20.30.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13.15 til 20. Sími 11200.
Snjckarllnn okkar
Sýning í dag kl. 15.
Sýning í kvöld kl. 20.30.
UPPSELT. ,
Sýning þriðjudag kl. 20.30
Indiánaleikur
Sýnrng miðvikudag kl. 20 .30
Aðgöngumiðasala í Iðnó er
opin frá kl. 14. Sími 13191,
AUGLYSIÐ
í Albýðublaðinu
Dr. Gunnlaugur Þórðarson hrl,
'Dunhaga 19.
Viðtalstímar eftir sam-
komulagi.
Sími 16410.
Prinsessan
Stórmynd eftir sögu
Gunnars Mattsons, sem
komið hefur út á ís-
lenzku um stúlkuna sem
læknaðist af krabba
meini við að eignast
barn.
Sýnd kl. 7 og 9.
Bönnuð börnum.
íslenzkur texti.
en gribende
beretning om
en ung ftvinde
derforenhver
pris vilfede
sit barn.
GRYNET MOLVÍG
LARS PASSGSRD
Sumardagar á Saltkráku
Ótrúlega viusæl litmynd sem varð ein albezt-sótta myndin 1
Svíþjóð síðastliðið ár.
Aðalhlutverk:
.flaría Johansson (Skotta)
(góðkunningi frá Sjónvarpinu-.
Sýnd kl. 3 og 5.
Mynd fyrir alla fjölskylduna.
ÍSLENZKUR TEXTI.
J2 28. janúar 1S63 - ALÞÝÐUBLAÐID