Alþýðublaðið - 09.02.1968, Síða 2

Alþýðublaðið - 09.02.1968, Síða 2
Frétta skeyti iNý stjórnarskrá A- Kanadamenn hyggjast semja uýja stjómarskrá til að l.ryggja jafnrétti frönskumæl- andi hegna, gagnvart ensku- mælandi. Sorp í New York ★ Lindsay borgarstjóri New York borgar hyggst beita öll- um tiltækum ráðum til að upp ræta verkfall sorphrelnsunar- manna í borg’inni. 60 þús. tonn af sorpi hafa nú safnazt fyrir. Atvinnuleysi 1967. ★ 1967 jókst tala atvinnu- Sausra allra iðnaðarlanda nema Ítalíu að mun. Halda frá V.-Þýzkalandi 'Ar Wilson, forsætisráðherra Breta og Jolinson, Bandaríkja forseti munu ræða um brott. flutning 5 þús. brezkra her- manna frá V.-Þýzkalandj n.k. vor. ^jj Innilokuff skip ★ Talsmaður Egvptal.stjórnar segir ekki tímabært að Ieyfa brottflutning hinna 15 erlendu skipa, sem lokuðust inni í suðurminni Súez og ísrael. Sigurjón Rögnvaldsson Ragnar Rögnvaldsson Skipulagðri leit að Heiðrúnu II. frá Bolungarvík hefur nú ver ið hætt. Þykir fullvíst að bátur- inn hafj farizt á ísafjarðardjúpi aðfaranótt mánudagsins 5. febrú ar s.l. Með Heiðrúnu fórust 6 menn sem allir voru búsettir í Með Heiðrúnu II. fórust eftir- taldir menn: Rögnvaldur Sigurjónsson, 52 ára, lætur hann eftir sig konu og tvö börn ásamt öldruðum for- eldrum; Páll ísleifur Vilhjálmsson, 31 árs, lætur eftir sig konu og eitt barn; Kjartan Halldór Kjartansson, 23 ára, kvæntur og tveggja barna Rögnvaldur Sigurjónsson faðir; Sigurður Sigurðsson, 16 ára, ó- kvæntur og átti foreldra á lífi; Ragnar Rögnvaldsson, 18 ára, og Sigurjón Rögnvaldsson, 17 ára. i Þeir Ragnar og Sigurjón voru synir Rögnvalds heitins Sigur- jónssonar. Rögnvaldur var eini skipverj- inn af eiginlegri áhöfn Heiðrún- ar II. Hinir voru fengnir til að hlaupa í skarðið fyrir þá skip- verja er veðurtepptir voru á ísa- firði, en skipinu var siglt frá Bol- ungarvík vegna ókyrrðar í höfn- ínni þar að morgni sunnudagsins 4 þessa mánaðar. Til Heiðrúnar II. spurðist síð- Framhald á bls. 11 Kjartan Halldór Kjartansson S'igurður Sigurðsson Páll ísleifur Vilhjálmsson o. 2 9. febrúar 1968 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ Hætíuástand í Belgíu A’ Stjórnmálafréttaritarar Eiafa Iátið í Ijósi að stjórn- málaöngþveitið í Belgíu geti iafnvel ógnað núverandi þjóð- skipulagi þar í landi. 3ankar sameinast *■ Tvelr stærstu bankar Bret lands, Baarclays og Lloyds byggjast sameinast. Hafa þeir að baki sér 7 milljarða punda. Lúizt er við, að fleiri brezk fyrirtæki fylgi fordæmi þeirra. fá sjónvarp ★ Suður-Afríka er erma þró- aða landið, sem ekki hefur jónvarp. Er búizt við að það verði innleitt á næsta ári, þar sem póst- og símamálaráð- ierra S.-Afriku, sem hefur verið því andstæður fer nú frá SkotiS við Jórdan ★ Israelar og Jórdanir skipt- ustu á skotum í dag. Þrír Iétu I ífið. Leit aff atómsprengjum ■k Bandarískir vísíndamenn og hermenn grafa nú upp allan ís og snjó á svæði því í Græn landi, sem bandaríska sprengju flugvélin fórst með atóm sprengjurnar fjórar. Dönsk bókagjöf Sendiherra Dana á íslandi Birg er Krompmann, afhenti Borgar- bókasafni Reykjavíkur í gær bókagjöf frá danska sendiráðinu, 12 valin fræðirit, en á næstunni Skýrsla OECD um ísland komin Efnahags- og framfarastofnun- in í París birti í gær skýrslu um hagþróun á íslandi. Segir þar, að verulegs bata á greiðslujöfnuði við útlönd virðist mega vænta 1968, enda líkur á’, að nokkur bati verði á aflabrögðum og afurða- verði. Gerðar hafi verið ráðstaf- anir til að hafa hemil á aukningu innlendrar eftirspurnar og i nn- flutnings, auk þess sem gengis- breytíngin hafi verulega þýðingu. þótt áhrifa hennar gæti ekki að fullu fyrr en eftir nokkurn tíma. Af þessum ástæðum býst stofn- unin við, að gjaldeyrisforðinn hætti að minnka, jafnvel taki að aukast á ný. Mikið er þó komið undir stefnu stjórnarvalda og við- horfi launþega, atvinnurekenda og bænda. Alþýðublaðið mun væntanlega birta skýrsluna í heild einhvern næstu daga. mun sendiráðið gefa fimm öðr- um íslenzkum bókasöfnuf sams konar bókagjafir. Söfnin sem gjafirnar hljóta eru öll í bæjum þar sem starfa danskir ræðis- í> menn, Akureyri, Neskaupstað, Vestmannaeyjum, ísafirði og Siglufirði. 11 ikur Hreinn Finn- bogason borgarbókavörður þakk aði gjöfina fyrir hönd Reykvík- Framhald á 9. síðu. FUJ í Reykjavík. FUJ í Reykjavík heldur almennan félagsfund n.k. laugardag, 10. febrúar kl. 3 síðdegis í Félagsheimili múrara og rafvirkja, Freyjugötu 27. STJÓRNIN. Hádegisverðarfundur Alþýðuflokksfélag Reykjavíkur efnir til hádegisverðarfundar í Átthaga- sal Hótel Sögu n.k. laugardag, 10. febrúar, kl. 12,15. Jón Þorsteinsson alþingismaður, formaður framkvæmdanefndar byggingaáætlunar ræðir um efnið: Verða byggingarframkvæmdir í Breiðholti of kostnaðarsamar? Þátttaka tilkynnist skrifstofu Alþýðuflokksins fyrir hádegi á töstudag. STJÓRNIN.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.