Alþýðublaðið - 20.02.1968, Side 9

Alþýðublaðið - 20.02.1968, Side 9
Verklega deildln. | Ólafur Þ. Ólafsson, form. skrúfuráðs. Bezti nemandinn, Birklr Haralds. son. Skrúfudagur Vélskóla íslands var lialdinn í 4. sinn s.I. laug ardag. Skrúfudagur er haldinn í þeim tilgang'i að gefa fyrri nem endum og velunnurum skólans kost á að fylg jast með starf- semi skólans, sem breytist ávallt nokkuð frá ári til árs. Dagskrá Skrúfudagsins hófst kl. 14 í hátíðarsal Sjómanna- skólans. Hófst liún á því að formaður Skrúfuráðs setti sam- komuna. Sigfús Halldórsson söngr óg Brynjólfur Jóhannesson skemmti. Þá afhenti nemandi kennara skrúfuna, en hún er veltt vinsælasta kennara skólans ihvert ár. Því næst afhenfi skólastjóri nemanda verðlaun kennara, en verðlaunin eru veitt þeim nemanda sem bezta ástundun sýnir við nám. Að lokinni samkomunni í hátíðarsalnum var opnuð sýning, þar sem kynnt var starfsemi skólans í verklegum delldum og rannsóknarstofum. Um kvöldið stigu nemendur Vélskólans dans. Rýmingasaia ÚR, — KLUKKUR, — SKARTGRIPIR. Þar sersri verzlisnisi er að hætta verður £5 ti! 20% afsBáftur af öflum vörum. ÚRSMIÐUR Ingvar Benjammsson Laugavegi 25. Sveinafélag pípulagningamanna Ákveðið hefur verið að viðhöfð.verði allsherj- ar atkvæðagreiðsla um kjör stjórnar og trún- aðarráðs. Framboðslistum skal skila á skrif- stofu félagsins fyrir kl. 20, föstud'aginn 23. febrúar n.k. STJÓRNIN. N auðungaruppoð Á nauðungaruppboði, sem hí.S verður á skrifstofu minni að Digranesvegi 10, fimmtudaginn 29. febrúar 1968 kl. 10,30 verður selt veðskuldabréf útgefið 18. setpember 1967 af Jóni Stefánssyni með 3. veðrétti í hæð hússins Bjarg við Suðurgötu í Reykjavík, að fjárhæð upphaflega kr. 125.000.-, en nú að eftirstöðvum kr. 100.000.-, talið eign Þoi-kels Helga Pálssonar, til ljúkningar þinggjald.i 1966 kr. 55.997.-. Greiðsla við hamarshögg. Bæjarfógetinn í Kópavogi. GARDAR G IS LASON H F. 11500 • BVGGINGAVORUR RAPPNET y4“ %“ HVERFISGATA 4-6 20. febrúar 1968 — ALÞYÐUBLAÐIÐ 0

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.