Alþýðublaðið - 20.02.1968, Page 14

Alþýðublaðið - 20.02.1968, Page 14
Almennur lífeyrissjóður iðnaðarmanna Umsóknir um lán úr sjóðnum skulu hafa bor- iz sjóðsstjórninni fyrir 1. marz n.k. Umsóknareyðublöð og lánareglur má fá á skrif stofu Landssambands iðnaðarmanna, Skipholti 70, skrifstofu Iðnaðarmannafélagsins í Hafn- arfirði, Linnetstíg 3, Hafnarfirði og skrifstofu Iðnaðarmannafélags Suðurnesja, Hafnargötu 26, Keflavík. Stjórn Almenna lífeyrissjóðs iðnaðarmanna. ALLTAF FJOLCAR VOLKSWACEN H-dagurinn er 26. maí Höfum fengið ljósbúnað á Wolkswagen fyrir H-umferð (með álímingarmiða). Breytingar á ljósabúnaði eru framkvæmdar á verkstæði okkar og kosta kr. 795.— með efni. Látið breyta LJÓSABÚNAÐI bílsins strax Á H-degi 26. maí, þurfið þér aðeins að rífa álímingarmiðann af og þá er ljósabúnaður bílsins tilbúinn fyrir hægri umferð. Simi 21240 HEKLA hf Laugavegi 170-172 \ 1 14 20. febrúar 1968 - ALÞÝÐUBLAÐÍÐ ForsætisráÖherra Fratrthald if S. síSu. ur ætti a5 vera 20—25% til þess að ná jafnvirði, en hafa lýst sig fúsa til að fallast á 10—12% sem algert lágmark og þá einnig að takmarka tölu farþega eftir samkomulagi og ennfremur að takmarka tölu vikulegra lendinga. Menn eru í rauninni af íslands hálfu fús- ir til að afsala sér því, sem Loftleiðir telja sanngjarnt til þess að komast hjá' núverandi kerfi, þar sem Loftleiðir geta að vísu notað hinar stóru flug- vélar sínar á leiðinni New York — ísland, en verða að selflytja farþega, sem ætla til Skandinavíu yfir í smærri flug- vélar. Þessi aðferð er í senn ó- hagsýn og óhentug. Ekki má heldur loka augunum fyrir því, að Loftleiðakerfið hefur rðal* lega aðdráttarafl fyrir fólk, sem hefur ekki efni á að greiða þofuverðið og mundi því ann- að hvort ferðast með skipi eða sitja heima, Eins og ég hef þegar te.kið fram, þá höfum við í undan- gengnum viðræðum nálgast hvor annan. Mér er það ljóst, að Norðurlandaráð er tkki vettvangur, sem bær er að taka endanlega ákvörðun í þessu máli, ég tel það skyldu mína, að skýra hið íslenzka sjónarmið hér, sökum n,ikil- vægi málsins fyrir okkur. Ein- mitt vegna einhæfs afvinnu- iífs okkar og neikvæðs jöfn- uðar norrænnar verzlunar að því er okkur varðar, er það mjög mikilvægt að unnt verði að ganga til móts við éskir íslendinga í þessum eefnum. Segja má, að nú sé bað að- eins spurningin um tíðni, þ.e. a. s. hvort þessar vélar eigi að fá lendingarleyfi að vetr- ariagi, hvort heldur tvisvar eða þrisvar sinnum vikulega með mjög mikilli takmörkun farþegafjölda, sem ekki hefur enn tekizt að ná samkomulagi um. Munurinn er ekkj meiri í þessu máli, eins og sukir standa, ef mér er rétt hermt, og þá má varpa fram þess- ari spurningu: Er þetta svo mikilvægt ágfeiningsmál, að það megi vera þrándur í götu samskipta við þrjár nánustu frændþjóðir vorbr og vini? Vissulega virðist ljóst, að hér sé ekki um stórmál að ræða, en það er samt sem áður mik- ilvægara fyrir þann smáa en fyrir hina þrjá stóru. Þess vil ég biðja yður, vinir mínir, að minnast. Um leið og ég vona að á- fram verði unnið að þessu máli, og að lokum takizt, inn- an ekki allt of langs tíma. að komast að bæði efnislegri og sanngjarnri lausn, sem taki tillit til hinna æðri verðmæta, sem hér eru í húfi, vil ég ljúka orðum mínum með heillaóskum til þessa fundar og þeirra mörgu stjórnmála- skörunga, sem hér eru saman- komnir og vona að okkur rnegi öllum auðnast að vinna að far- sælli eflingu norrænnar sam- vinnu.” Frá Gluggabjónustunni Tvöfalt einangrunargler, allar þykktir af rádugleri, sjáum um ísetningar, leggjum mósaik og flísar og margt fleira. GLUGGAÞJÖNUSTAN, Hátúni 27. — Sími 12880. Réttingar iRyðbæting Bílasprautun. Tímavinna. — Ákvæðisvínna, Bílaverkstæðið VESTURÁS HF. Ármúla 7. — Sími 35740. ioíigsffilq GUÐMUNDAR Bergþórugötu 3. Simar 19032 og 20070. Daggjald kr. r S00.00. Kr, 3,50 á eklnn km. RAUDARÁRSTlG 31 ' S(MI 22022 Eiginmaður minn EYÞÓR ÞÓRARINSSON, verkstjóri, andaðist í Landakotsspítala mánudaginn 19. þ. m. Rósa Eðvaldsdóttir. Faðir okkar, SIGURJÓN JÓHANNSSON, frá Seyðisfirði, er látinn. Arngrímur Sigurjónsson, Ásmundur Sigurjónsson. Móðir okkar, tengdamóðir og amma GUÐRÚN INDRIÐADÓTTIR, andaðist aðfaranótt 19. þ. m. Katla Pálsdóttir, llörður Bjarnason, Hersteinn Pálsson, Margrét Ásgeirsdóttir og börn. INGVI JÓNSSON, andaðist í St. Jósefs-spítala, Hafnarfirði, laugardaginn 17. febrúar. Fyrir hönd aðstandenda. Ingibjörg Þóroddsdóttir.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.