Alþýðublaðið - 02.04.1968, Page 11
2. apríl 1968 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ
UngEingamir hlutu
bæöi í drengja og
ÍSLENZKU unglingaflokkarn-
ir, sem þátt tóku í Norðurlanda-
mótum drengja og stúlkna í Nor-
egi og Danmörku um helgina
stóðu sig ágætlega. Drengirnir
kepptu í Tönsberg í Noregi, en
stúlkurnar í Lögstör í Dan-
mörku og báðir flokkarnir hlutu
þriðju verðiaun. íslenzka hand-
knattleiksforystan er á réttri
leið með því að taka þátt í þess-
um mótum.
Drengirnir sigruðu Norðmenn
í fyrsta leik mótsins, eins og
skýrt hefur verið frá í blaðinu.
Á laugardag lék flokkurinn við
Svía og leiknum lauk með naum-
um sigri Svíanna, 14 mörkum
gegn 13. Framfarir íslenzku pilt-
anna frá síðasta móti eru aug-
ljósar, þá unnu Svíar með 16
mörkum gegn 6.
Á sunnudag var fyrst leikið
við Finna og nú unnu íslending-
ar naumlega eða með einu marki
— 12 gegn 11.
Leikurinn við Dani síðdegis
sama dag var hinn skemmtileg-
þriöja sæti
stúlkna flokkum
asti. í leikhléi var staðan 5 gegn
4 fyrir ísland. Danir jafna fljóí-
lega eftir hlé og ná þriggja
marka forskoti, 8 gegn 5. En ís-
ienzka liðið sótti sig og komst
í 10 gegn 11. Á næstu mínútum
voru íslendingar óheppnir, mis-
notuðu vítakast og skutu í stöng.
En heppnin var með Dönum, senj
fengu boltann óvænt og skoruðu
síðasta mark leiksins.
Svíar urðu þar með Norður-
landameistarar, hlutu 7 stig, en
Danir komu næstir með sömu
stigatölu, en markahlutfall þeirra
var verra. ísland hlaut 4 stig og
þriðju verðlaun, Norðmenn
fengu 2 stig og Finnar ekkert.
Stúlkurnar sigruðu norsku
stúlkurnar í sínum fyrsta leik
með 11 mörkum gegn 10. Síðan
töpuðu þær fyrir dönsku stúlk-
unum með 4:8 í hörðum leik og
loks fyrir þeim sænsku með 8:-
12. Finnland sendi ekki flokk í
stúlknakeppnina.
Knútur Rönning, ÍR Reykjavíkurmeistari í stórsvigi.
Armann
vann ÍBA
29:22
[ Á LAUGARDAG léku Ár-
I mann í annarri deild íslands-
| mtósins í handknattleik á Ak-
7 ureyri. Ármenningar sigruðu
! með nokkrum yfirburðum eða
I 29 mörkum gegn 22. í leikhléi
\ var staðan 14 mörk gegn 8 Ár-
| menningum í vil. Nú eiga að-
| eins tvö félög möguleika á sigri
= í annarri deild. ÍR og Ármann.
I Næsti leikur fer fram annað
| kvöld, þá leika Keflavík og Ár-
I mann í Laugardalshöllinni.
iiiaiimiiiiMiiiJiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiMiuiiiiuii
ísiendingar ávallt í
ioið sæti
íslendingar hafa ávallt hlotið
þriðja sæti í Norðurlandamót-
inu í körfuknattleik síðan það
hófst í Stokkhólmi 1962. Finn-
ar sigrað í öll skiptin og Svíar
hlotið annað sæti. Keppnin hef
ur ávallt verið hörð milli íslend
inga og Dana um bronzverðlaun
in og búast má við því að svo
verði einnig nú.
Hér eru úrslit í mótinu frá upp
hafi:
1962 í STOKKHÓLMI.
Svíþjóð - ísland 63-38 (32-21)
Danmörk — Finnl. 62-94 (30-41)
Finnl. — ísland 100-47 (47-27)
Svíþjóð - Danmörk 75-43 (34-17)
Svíþjóð — Finnl. 49-74 (24-23)
Danmörk — ísland 41-60 (24-24)
STAÐAN:
1. Finnland 268-158 6 stig
2. Svíþjóð 187-155 4 stig
3. ísland 145-204 2 stig
4. Danmörk 146-229 0 stig
1964 í HELfiLNKI.
Finnl. — Darimörk 105-40 (65-15)
Svíþjóð - ísland 65-59 (25-23)
Finnland Svíþjóð 81-54 (34-26)
ísland — Danmörk 56-55 (2Ö-26)
Svíþjóð Danmörk 85-41 (38-19)
Finnland — ísland 81-48 (40-19)
STAÐAN:
1. Finnland 267-142 6 stig.
2. Svíþjóð 204-181 4 stig.
3. ísland 163-201 2 stig.
4. Danmörk 136-246 0 stig.
1966 í KAUPMANNAHÖFN.
ísland — Noregur 74-39 (32-19)
Danmörk — FÍnnl. 50-103 (47-19)
Svíþjóð ísland 85-62 (43-29)
Finnl. — Noregur 109-39 (62-18)
Noregur — Svíþjóð 37-91 (20-40)
Danmörk - Svíþjóð 54-88 (22-49)
Finnland — ísland 92-47 (38-22)
Noregur Danmörk 50-73 (29-30)
Svíþjóð - Finnl. 62-84 (16-41)
ísland — Danmörk 68-67 (32-32)
STAÐAN:
1. Finnland 414-198 8 stig.
2. Svíþjóð 326-227 6 stig
3. ísland 251-283 4 stig
4. Danmörk 244-309 2 stig
5. Noregur 165-347 0 stig.
Stjórn KKÍ hefur fengið þær
upplýsingar frá hir.um Norður-
löndunum, að finnska landsliðið
verður einungis skipað leik-
mönnum frá meistaraliðinu
H o n k a .
Svíar hafa ekki enn valið end-
anlega sitt landslið, en Norð-
menn og Danir munu senda úr-
val úr sínum félagsliðum.
íslenzku dómararnir, sem til-
nefndir liafa verið, eru þeir j
Ingi Gunnarsson og Marinó ■
Sveinsson.
Dagskrá mótsins hefur verið
ákveðin og verður hún sem hér
segir:
Laugardagur 13. apríl:
kl. 10,00 Ráðstefna dómara
kl. 14,00 Setning. Gylfi Þ.
Gíslason ráðherra.
kl. 14,20 Danmörk - Noregur
kl. 16,00 ísland - Svíþjóð
kl. 20,00 Danmörk - Finn-
land
kl. 21,30 Noregur - Svíþjóð
Sunnudagur 14. apríl:
kl. 14,00 Ráðstefna körfu-
knattleikssamb.
Norðurlanda
kl. 20,00 ísland - Danmörk
kl. 21,30 Finnland - Noregur
Framhald á bls. 14.
Knútur og
Marta Bíbí
sigruöu
Skíðamóti Reykjavíkur var
fram haldið í Jósepsdal á sunnu-
daginn og keppt í stórsvigi, A.-fl.
karla og kvenna og B-fl. karla.
Keppnin fór fram í Suðurgili og
sá Skíðadeild Ármanns um frairi-
kvæmd keppninnar. Kuldi var
mikill og frost. Árni Kjartans-
son lagði brautina, sem var mjög
skemmtileg. Mótstjóri var for-
maður Skíðadeildar Ármanns,
Halldór Sigfússon.
r
Ú r s 1 i t :
'A-flokkur:
Reykj avíkurmeistari:
Knútur Rönning, ÍR 50,2
Jóhann Vilbergss. KR 50,8
Bjarni Einarsson, Á. 50,0
Arnór Guðbjartsson, Á. 51,5
Björn Ólafsson, Vík. 54,1-
Hinrik Herm. KR 54,6
Lengd brautarinnar var 1300
m., hlið 34 og hæðarmismunur
160 metrar.
>
i
B-flokkur:
Örn Kærnested, Á. 47,4
Sig. Guðmundsson, Á. 50,0
Bragi Jónsson, Á. 51,7
Jóhann Reynisson, KR 51,8
Sigm. Ríkharðsson, Á. 52,3
1
A-flokkur kvenna:
Reykjavíkurmeistari:
Marta Guðm., KR 53,6
Jóna Bjarnadóttir, Á. 57,6
Guðrún Björnsd. Á. 60,0
Víððvangshlaup
ÍR háð 25.apr. n.k.
Það kann að virðast dálítið
einkennilegt að tala um sumar-
daginn fyrsta í þessu vetrarríki,
en hjá því verður ekki komizt.
Víðavangshlaup ÍR, það 53. í röð
inni verður háð á Sumardaginn
fyrsta, 25. apríl næstk. Auk
venjulegra verðlaunapeninga
verður keppt í þriggja, fimm og
tíu manna sveitum í hlaupinu.
Þátttökutilkynningar þurfa að
berast Frjálsíþróttadeild ÍR i
síðasta lagi viku fyrir hlaupið.