Alþýðublaðið - 10.04.1968, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 10.04.1968, Qupperneq 1
;fiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiifiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiimiiiiiiHiiiuiiiiiimiiiiimiiiimiiiiiimmiiiiiiiiimiimiiiim3 Migyikudagur 10. apríl 1968 — 49. árg. 67. tbl. Seðlabankinn vill hagkvæmara bankakerfi Að áliti Seðlabankans er orðið tímabært að hug'a gaumgæfilega að skipulagi bankakerfisins. Þetta kom fram í ræðu dr. Jóhannesar Nordal, banka- stjóra á ársfundi bankans í gær. Kafli ræðu hans, þar sem f jallað er um þetta mál, birtist í heild hér á eftir: un bankastjórnar Seðlabanlc- ans, að tímabært sé orðið að huga gaumgæfilega að skipu- lagi bankakerfisins í ljósi reynslu undanfarinna ára. Benda má á, að þróunin alls Frh. á 10. síðu. Rakarar vilja hækka klippingu úr 64 krónum í 74 krónur, eða um 25%. „Á síðustu fimmtán árum hefur orðið á þessu sviði ör þróun, þrír viðskiptabankar hafa verið stofnaðir, 40 banka útibú hafa verið sett á laggirn ar, þar af 30 utan Reykjavík ur og 10 í Reykjavík. Tíu spari sjóðir hafa bætzt við, en á móli hefur tólf verið breytt í banka útibú. Enginn vafi er á því, að þörf var orðin fjölbreytt- ari bankaþjónustu ekki sízt úti á landi, enda hafði banka útibúum og sparisjóðum til samans aðeins fjölgað úr 57 1920 í 71 1953. Með eflingu bankakerfisins síðustu árin hefur þjónusta verið stórauk- in og bætt til hags fyrir al- menning og atvinnufyrirtæki- Á hinn bóginn hefur þróunin verið örari en svo, að ætíð .vrði tryggt, að hún legðist í æski legastan farveg. Það er því skoð Gluggamálið rætt á Alþingi Þátttaka erlendra fyrirtækja í byggingu tollstöðvarinnar | og nýju símastöðvarinnar, sem Alþýðublaðið greíndi frá í gær, kom til umræðu á Alþingj síðdegis. Beindi Þórarinn Þórarinsson þeirri fyrirspurn til Viðkomandi ráðherra, hvort frásögn Alþýðublaðsins væri rétt eða ekki. Tveir ráðherrar tóku til ruáis og tilkynntu, að greinargerðir um málið væru væntanlegar, en sögðust á þessu stigi lítið sem ekkert geta sagt um málið. Rakarar í máEaferEurn vegna verðhækkunar í DAG hefjast fyrir Verðlags- verðlagslögunum. Málavextir dómi mál gegn rakarameistur- eru þeir að rakarar fóru þess á um og félagi þeirra fyrir brot á' leit við verðlagsyfirvöld, að ;---------------------—-----------------------( ER „JEG ER NYFIKEN - GUL“ argasta klám? ÆSÍ vill láta banna myndina innan 18 ára Stjórn Æskulýðssambands íslands hefur nýlega samþykkt ályktun þar sem farið er fram á það við viðkomandi aðila, að kvikmynda- eftirlit hérlendis verðj endurskoðað og hert og lágmarksaldur að klámmyndum á borð við „Jag er nyfiken — gul“ verði hækkaður upp í 18 ár, en mynd þessi hefur verið sýnd í Stjörnubíói að und- anförnu. Bendir stjórn Æ.S.Í. á lög um birtingu kláms, en telur þó ekkj að ástæða sé til að banna myndina með öllu, en fer hins vegar fram á áð hún verði tafarlaust bönnuð unglingum innan 18 ára aldurs. gjald fyrir þjónustu rakara yrði undanþegin , verðlagsákvæðum en til vara æstku þeir þess, að þeir fengju að hækka verð á þjónustu sinni um 25%. Verð- lagsráð féllst ekki á þessar kröf ur, en samþykkti einróma að heimila 14% á' þessari þjónustu, en það þýddi að herraklipping hækkaði úr 64 krónum í 73 krón ur og önnur þjónusta samsvar- andi. Þe'tta var samþykkt á fundi Verðlagsráðs 5. þ. m. og var rakarameisturum tilkynnt um þessa ákvörðun þegar að loknum þeim fundi. Þá héldu rakarameistrar með sér fund og samþykktu þar að virða fyrir- mæli verðlagsráðs að vettugi og hækka klipplnguna upp í 80 krón ur. Hefur þessi verðhækkun ver ið kærð og nokkrir rakarameist INGÓLFUR JÓNSSON, ber sem ráðherra símamála ábyrgð | á byggingunni við Kirkjustræti. Hann kvaðst mundu gera ráð- | stafanir til að blöðum verði send greinargerð um málið, og i geti þá alþingismenn kynnt sér málavöxtu. MAGNÚS JÓNSSON ber sem fjármálaráðherra ábyrgð á | tollstöðinni, Hann kvrað ýmislegt við frásögn Alþýðublaðsins E að athuga og sjálfsagt, að birt verði greinargerð um þetta \ mál, svo að liggi í augum uppj hver efnisleg rök eru í málinu. j En ekki hefði blaöið þrætt strengilega það, sem rétt er og \ satt í málinu. i Málið er rætt í leiðara á bls. 2 í dag. i Nafnið er Ægir Nýja varðskipið, sem er í smíðum hjá Aalborg Værft var í gær kl. 14,30 gefið nafnið Ægir af róðherrafrú Ragnheiði Hafstein. Viðstaddir athöfnina voru dómsmálaráðherra Jóhann Hafstein, ambassador íslands í Kaupmannahöfn Gunnar Thor- oddsen, forstjóri Landhelgis- gæzlunnar Pétur Sigurðsson og fjöldi annarra gesta. Áætlað er að smíði skipsins verði lokið síðari hluta maí- mánaðar. Ályktun stjórnar Æ.S.Í. um þetta efni hefur verið send dómsmálaráðuneytinu, mennta- málaráðuneytinu, lögreglustjór- anum í Reykjavík, kvikmynda- eftirlitinu, barnaverndarnefnd, Félags kvikmyndahúseigenda og fréttastofnana. Ályktunin er á þessa leið: „Vegna sýninga á kvikmynd- inni „Jag er nyfiken-gul“ hér- lendis vill stjóm Æskulýðssam- bands íslands vekja athygli á 210. gr. hegningarlaga 19/1940, sem er svohljóðandi: „Ef klám birtist á prenti, skal sá, sem ábyrgð ber á birtingu þess eftir prentlögum, sæta sektum, varðhaldi eða fang elsi allt að 6 mánuðum. — Sömu refsingu varðar það að búa til eða flytja inn f út- Framhald á 10. síðu. arar verða kallaðir fyrir Verð- lagsdóm í dag, og einnig er í ráði að kæra félag rakarameist aranna fyrir að hvetja til og standa að samþykkt um lögbrot. Dauöaslys Dauðaslys varð í gærmorg un kl. 10,32 við gatnaraót Suðurlandsbrautar og Miklu brautar. Drengur á reiðhjóli varð fyrir stætisvagní, sem beygði inn á Miklubaut af Suðurlandsbraut. Drengur- inn var fluttur á Slysavarð stofuna og þaðan á Landa- kotsspítala. Lézt hann þar af meiðslum sínum.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.