Alþýðublaðið - 11.04.1968, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 11.04.1968, Blaðsíða 1
Fimmtudagur 11. apríl 1968 — 49. árg. 68. tbl. Saksoknari fjallar um rakaramálið Yerðlagsstjóri sendi í gær kæru til Sakadómara, vegna verðlagsstríðs rakara. Kæran var á hendur Vilhjálmi Ingólfs- syni rakárameistara. Mætti Vil- hjálmur fyrir verðlagsdómi í gærdag. Var mál hans sent til ákvörðunar Saksóknara síðdc-g- is í gær. Vilhjálmur Ingólfsson, sem er formaður svokallaðrar verðlags- nefndar rakara, viðurkenndi að hér væri um að ræða samtök fé lagsmanna um að hækka verð- skrána um 25%. Rakarar hafa hins vegar heimild til að hækka verðskrá sína um 14% . Þrjár aðrar kærur bárust einn Framhald á bls. 14. Lðgreglustððin lika FRÉTT Alþýðublaðsins í fyrra- dag um þá ákvörðun ríkisins að ganga framhjá íslenzkum fyrir- tækjum við gerð gluggaþilja í tvær stórbyggingar, en taka í þess stað engu hagkvæmari er- lendum tilboðum, hefur vakið mikla athygli. Eins og skýrt var frá’ í .blaðinu í gær hefur málið komið til umræðu á Alþingi, og munu nú væntanlgar greinar- gerðir um það frá’ þeim ráðu- neytum, sem hlut eiga að máli. í þessu sambandi er rétt að geta þess, að hér er engan veg- inn um nýja bólu að ræða. Svo dæmi sé tekið, þá' voru fyrir 3 árum opnuð tilboð í sams konar gluggaþil á lögreglustöð- ina nýju í Reykjavík. íslenzkt fyrirtæki, Gluggasmiðjan, bauð þá að vinna verkið fyrir um 4.222 þúsund en danskt fyrir- tæki bauð 3.846 þús. Danska til- boðinu var tekið, enda þótt mun urinn væri innan við 10%, en nú er almennt talið sjálfsagt að hagkvæmara sé að taka innlent tilboð fram yfir erlent, þótt þess ari upphæð skeiki, og hefur borg arstjórn Reykjavíkur m.a. ný- lega gert um það áíyktun. 4j r 1 Viff völdum þessa mynd \ i fyrir páskamynd í ár, en | = hún var tekin á þriffju- j | dae''=,,’,,’öMið á tónleikum i j Pólyfónkórsins í Krists- j 1 kirkju í Landakoti, en þar i flutti kórinn í fyrsta skipti j hérlt'ndis eitt af öndveg- § isverkum tónlistar heims, j Messu í H-moll eftir Bach. | Þessir tónleikar verða end j urteknir í Þjóðleikhúsinu j í dag og á föstudag, og j við vilium minna á þenn | an viffburff í tónlistarlíf- | inu um leið og viff óskum I öllum lesendum blaðsins = gleffilegra páska- ÍSINN ÓGNAR NÚ EKKI LENGUR FYRIR AUSTAN Snemma í morgun kom hing-^ að rússneskt síldarflutninga-1 skip frá Seyffisfirffi. Gekk því ferffin allvel, en tafðist þó dá- lítiff hér í fjarðarmynninu vegna íss- Skipiff lestar hér 600 tunnur af síld. Kl. 2 í dag kom svo hingað Blikur og hafði fréttaritari stutt viðtal við stýrimanninn, sem kvað ferðina hafa gengið vél enda skipið ekki orðið fyr ir teljandi töfum. Siglingin frá Seyðsfirði og hingað tók tæp- ar 3 klst. Greiðfært var úr mynni Seyðisfjarðar að Glett ingsnesi, en þaðan og hér norð ur undan Borgarfirðinum var nokkurt íshrafl. Blikur á að koma á hafnir allt til Akureyrar, og kvað stýrimaður mikinn ís að sjá hér norðurundan, en út af Héraðsflóa er sagt greiðfært Framliahl á 14. siðu. Utanríkisráðherrann og túlkur hans. HEIMSÓKN BÚLGARSKA RÁÐHERRANS LOKIÐ FVAN Bashev utanríkjsráð- lierra Búlgaríu hefur veriff hér í opinberri heimsókn síffan um helgi, en ráffgert var aff hann hyrfi heimleiffis nú í morgun. í gær undirritaffi hann og Emil Jónsson utanrík isráffherra samning um niður fellingu vegabréfsáritunar milli landanna. Á fundi með fréttamönnum síðdegis í gær lét Bashnev utan ríkisráðherra mjög vel af heim- sókn sinni hingað og kvaðst hafa öðlazt mjög jákvæðar hugmynd ir um land og þjóð. Hann kvaðst hafa fengið tækifæri til að kynn ast landinu, atvinnulífi íslend- inga og menningu þeirra. hitta ýmsa ágæta fulltrúa þjóðarinnar, og auk þess á’tt mjög gagnlegar viðræður við ráðamenn. Hann, sagði að þrátt fyrir það að ís- lendingar og Búlgarar byggju við ólík þjóðfélagskerfi og væru aðilar að ólikum stjórnmála- samtökum, hefði komið i Ijós að skoðanir ríkisstjórna beggja landanna væru um margt ekki Framhald á bls. 14.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.