Alþýðublaðið - 11.04.1968, Qupperneq 14

Alþýðublaðið - 11.04.1968, Qupperneq 14
 HUÓÐVARP Framhald 11. síðu. c. „Ég heilsa þér, Island". Kariakór Reykjavíkur syngur; Sigurður Þórðarson stj. 20.20 Ungt fólk í Finnlandi Baldur Pálmason segir frá 20.40 Lög unga fólksins Hermann Gunnarsson kynnir. 21.30 Útvarpssagan: „Sonur minn. Sinfjötli“ eftir Guðmund Daní- elsson Höfundur flytur (3). 22.00 Fréttir og veðurfregnjr. 22.15 Um almenningsbókasöfn Guðmundur G. Hagalín rithöf undur flytur erindi. 22.40 Píanólög eftir Debussy. Samson Francois leikur Gaml- an franskan dans og svítuna „Pour le piano“. 23.00 Á hljóðbergi „Fruentimmerskolen“ (L’école des femmes)^ leikrit í fimm þáttum eftir Moliére; síðari hlutj. Með aðalhlutverk fara Poul Reumert, Ingeborg Brams og Jörgen Reenberg. 23.55 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Opna. Framhald úr opnu. — Og þú ætlar auðvitað í Kennaraskólann í haust? — Nei, ekki fyrr en hitt haust- ið. Næsta vetur verð ég í Banda- ríkjunum á vegum Þjóðkirkjunn- ar. — Hvar verðurðu þar? — Ég veit það ekki enn. —- í skóla? — Já, í einhvers konar skóla, gagnfræðaskóla. Ég er að vona að. ég fái tækifæri til að kynna mér einhverjar námsgreinar, sem geta komið mér að gagni við væntanlegt kennaranám. — Og hlakkarðu til? — Auðvitað, segir hún og er næstum móðguð yfir svona fá- ránlegri spurningu. Drekarnir. - Framhald af 4. síðu. Samkeppnin harða milli þess- ar* þriggja verksmiðja hefur orólð þess valdandi að Marcel Dassault hafa komið með ný og hagstæð tilboð á síðasta augna- bliki. Það mun þó ekki breyta þeirri ákvörðun dönsku stjórnar innar að festa kaup á sænska Drekanum. Páskaegg. Framhald af 4. síðu. var hægt að geyma þau lengi. Eru gömul, skreytt egg nú víða safngripir. Meðan almenningur lét sér nægja að skapa listaverk á eggja skurn þurfti heldra fólkið að fá eitthvað sem hafði meira gildi — peningagildi. Var því t. d. lengi siður við rússnesku hirð- ina að láta gera gullegg, skreytt gimsteinum og skiptist hirðfólk ið síðan á slikum gjöfum. í dag gera listamenn egg úr alls kyns efnum: marmara, krystal, málmi leir og tré og má' kaupa þau fyr ir góðan skilding í listmunaverzl unum víða um heim. En hvað sem gulleggjum frá rússneska keisaratímanum og súkkulaðieggjum í verzlunum Reykjavíkur líður, þá er eggja- skreyting reglulega skemmti- leg iðja. Handhægt er að mála á eggin harðsoðin en þá er sá gallinn á' að listaverkin eiga skamma ævi. Séu eggin aftur á á móti blásin og skurnin síðan máluð er hægt að geyma eggin lengi, sé vel með þau farið. Egg er blásið á þann hátt að eitt gat er stungið á hvorn enda og síðan blásið í eggið gegnum strá. Einnig er hugsanlegt að taka nútímatæknina í þjónustu sína við þessa iðju og láta út- blá'stursop hárþurrku eða ryk- sugu blása úr egginu. Þegar egg ið er tómt er það þrætt upp á prjón eða vír og er þá auðvelt að skorða það þannig að litirnir klessist. ekki meðan verið er að mála eggið. Handhægast er að nota vatnsliti á eggin. Til þess að innihald eggsins fari ekki til ónýtis má blása egg- in, sem fara eiga í páskabakstur inn. Þegar eggin eru orðin þurr er hægt að hengja þau upp á ýmsan hátt og eru þau þá skemmtilegustu skreytingar. Lög gera ráð fyrir að úr eggj- um komi ungar og því eru litlir ungar gerðir á' ýmsan hátt skemmtilegar páskaskreytingar. Auðveidast er að gera ungana úr pappa og til þess að*hjálpa yngstu kynslóðinni af stað við þá iðju birtum við hér teiknngar af því hvernig auðvelt er að gera lítinn pappaunga, sem hægt er að láta standa á borði. Ungann litar svo litli listamaðurinn eftir þW sem honum sýnst. Kamban. Framhald 'i 4. síðu dvaldi þar í tvö ár. Þar skrifaði hann tvö leikrit, Marmari, Wnt hjá Leikfélagi Reykjavíkur árið 1950 og þar lauk hann einnig við leikritið Vér morðingjar. - Óþarfi er að telja upp öll þau mörgu verk, sem Guðmundur Kamban skrifaði, svo vel er hann þekktur af landsmönnum. Móðir mín og tengdamóðir SIGRÍÐUR VIGFÚSDÓTTUR, Garðastræti 45. andaðist í Landspítalanum þriðjudaginn 9. apríl. Sigurbjörg Sighvatsdóttir, O^kar Þorkelsson. 14 11. apríl 1968 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ Kamban varð stúdent árið 1910 og las i fjögur ár heimspeki og bókmenntir við Kaupmanna- hafnarháskóla. Jafnframt há- skólanámi, lagði hann stund á leiklistamám í Kaupmannahöfn, og varð síðar leikstjóri við ýms þekkt leikhús í Kaupmannahöfn Dagmarleikhúsið 1920. Folke- Teatret 1922-24 og við Konung lega leikhúsið árið 1931-33. Enn- fremur var hann þekktur upp- lesari og fyrirlesari. Guðmundur Kamban var fædd ur 8 júní árið 1888, en féll fyrir vopnum óþekktra upphlaupa- manna á frelsisdegi Dana 5. maí árið 1945. Á þessu ári, eru liðin 80 ár frá fæðingu Guðmundar Kamban og af því tilefni, er nú leikrit hans Vér morðingjar, sýnt í Þjóðleikhúsinu. Leikstjóri er Benedikt Árna- son, en aðalhlutverkin eru leik- in af Gunnari Eyjólfssyni og Kristbjörgu Kjeld. Aðrir leik- endur eru: Guðbjörg Þorbjarnar dóttir, Gísli Alfreðsson, Erling ur Gíslason, Sigríður Þorvalds- dóttir og Anna Guðmundsdóttir. Leikmyndir og búningateikning- % ar gerði Gunnar Bjarnason. Rakarar. Framhald af 1- síðu ig í gær, en þá var orðið það áliðið, að ekki var hægt að boða menn í dóminn. Dómurinn er fjölskipaður og þarf m. a. að fá í hann tvo menn skipaða af dóms málaráðherra. Kærurnar eru allar á hendur einstaka hárskerameistara og því allar hliðstæðar. Verða þær teknar upp aftur hjá Sakadóm ara eftir páskana. Heimsókn. Framhald af 1- síðu ólíkar, og hann kvað báðar þjóð ir vera á einu máli um það, að unnt væri að auka samskipti ís- lands og Búlgaríu á fjölmörgum sviðúm; verzlun milli landanna gæti aukizt, ferðálög milli land- anna gætu færzt í vöxt og menn ingarsamskiptin gætu orðið meiri. Til þess að örva þessi samskpti kvað hann æskilegt að búlgörsk ungmenni gætu stund- a ðnám hér á landi og lært ís- lenzku og að íslendingar iðkuðu nám í Búlgaríu. Þá kvað hann það einnig mikils um vert ef sjónvarpsstöðvar beggja land- anna skiptust á efni til að auka gagkvæm kynni. iffiÉpii SMÁAUGLÝSINGAR o o Bifreiðastjórar Skolphreinsun Gerum við allar tegundir bif- reiða. - Sérgrein hemlaviðgerð ir, hemlavarahlutir. Losum stífluð niðurfallsrör í Reykjavík og nágrenni. HEMLASTILLING Súðavogi 14 - Sími 30135. Sótthreinsum að verki loknu. SÍMI 2-3146. HÁBÆR Húseigendur athugið Höfum húsnæði fyrir veizlur og fundi. Sími 21360. Nú er tíminn til að fara að hugsa fyrir málningu á í- búðinni. Pantið í tíma. BIRGIR THORBERG Sími: 42-5-19. Tökum að okkur Listsýning klæðningar og gefum upp verð, áður en verk er hafið. Úrval ákiæða. Húsgagnaverzl. HÚSMUNIR, Hverfisgötu 82, ,sími 13655. VerS1 aunapeysur ásamt nokkrum öðrum fallegum flíkum verða í sýningar- glugga okkar í Þingholts- stræti 2 næstu vikurnar. ÁLAFOSS. _ _ r\ cka a a i in vcikir a n 0 ° |> SMAAUuLYjINuAK sssssssbbb ísinn. Fra«nhald af 1- síðu og jafnvel íslaust á Vopna- firði. Blikur fór héðan kl. 3 og sigldi inn í ísbreiðuna hér út og norður af firðinum og bar fljótlega úr augsýn- Hér hefur verið sunnan og suðaustan kaldi í dag, en þíð- viðri og hefur ísinn hér úti fyr- ir rekið mikið frá síðan í morg un og er nú að sjá lítinn ís hér fyrir utan nema hér út og norð Ur af firðínum, en þar er enn talsverður ís. Vegurinn frá Egilsstöðum opfMðist snemma í morgun eftir 2ja sólarhringa ýtuvinnu. í kjöl far ýíunnar komu hingað fjórir vörubílar frá Reyðarfirði með vörur, einkum fóðurvörur, en það var það eina sem skortur var á. Réttingar Ryðbæting Bílasprautun. Tímavinna. — Ákvæðisvlnna. Bílaverkstæðið VESTURÁS HF. Ármúla 7. — Sími 35740. KAUPUM HREINAR LÉREFTSTUSKUR PRENISMIÐJA ALÞÝÐUBLAÐSINS BERCO Keðjur Spymur Framhjól Bofnrúllur TopprúlluV Drifhjól Boltar og Rær jafnan fyrirliggjandi BERCO er úrvals gæðavara ó hagstæðu verði EINKAUMBOÐ ALMENNA VERZLUNARFÉLAGIÐf SKIPHOLT 15 —SÍMI 10199 / íjinn Íjiijíi/.uy/o/J SJ.RS.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.