Alþýðublaðið - 11.04.1968, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 11.04.1968, Blaðsíða 10
Hljoövarp og sjónvarp m HUÓDVARP Fimmtudagur 11. aprll. Skírdagur. 8.30 Létt morgunlög: Hljómsveitin Philharmonia Promenadc leikur valsa eftir Waldteufel. 8.55 Fréttir. Útdráttur úr forustu- greinum dagblað'anna. 9.10 Morguntónleikar. (10.10 a. Sinfónía nr. 103 í Es-diir (Pákuhljómkviðan) eftir Haydn. Ungverska fílharmoniusveitin leik ur; Antal Dorati stj. b. Serenata í E-dúr op. 22 eftir Antonin Dvorák. Félagar úr Sinfóniuhljómsveit útvarpsins í Hamhorg flytja; Hans Schmidt-Isserstcdt stj. c. „Stabat mater“ eftir Francis Poulenc. Itegine Créspin sópransöngkona, René Duclos kórinn og hljóm sveit Tóniistarháskólans í París flytja; Georges Prétre stj. 11.00 Messa í Hallgrímskirkju Prestur: Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Organleikari: Páil Halldórsson. 12.15 Hádegisútvarp Ðagskráin. Tónleilcar. 12.25 Fréttir og veðurfrcgnir. Tilkynningar. 12.50 Á frívaktinni Eydís Eyþórsdóttir stjórnar óska- lagaþætti sjómanna. 14.00 Miðdegistónleikar: Kammertón list frá hljómleikum, er haldnir voru á heimssýningunni i Montreal og Stratford í Kanada. Flytjcndur eru Blásarakvintcttinn i Quebec og félagar úr hljóm- sveit Stratford-hátiðarinnar. a. Adagio og fúga (K546) cftir Mozart. b. Strengjakvintett í g-moll op. 111 eftir Brahms. c. Introduction og Allegro eftir Ravel. d. Þrír stuttir þættir eftir Ibert. e. Oktett í Es-dúr op. 20 eftir Mendelssohn. 15.30 Kaffitíminn a. Aage x.orange leikur á píanó. b. Hljóo-1’ - 1 libors Brazdas leikur vinsæl lög. 16.15 Veðurfregnir. Endurtekið efni: „Frægasti íslendingurinn", smásaga cftir Jón Óskar, flutt af höfundi (Áður útv. 30. f.m.). 17.00 Á iivítum reitum og svörtum Ingvar Ásmundsson fiytur skák þátt. 17.40 Tónlistartími barnanna Þorkeil Sigurbjörnsson stjórnar Sinfóníuhljómsveit íslands á skóla tónleikum í Háskólabíói og kynnir verkin: Tyrkneskan mars og tvo sinfón- íska þætti eftir Becthoven, Rúmenska dansa eftir Bartók Andante eftir Haydn, Hergöngu lag cftir Schubert og Tilbrigði eftir Karl O. Runólfsson. 18.25 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Meðal höfðingja í heimi andans ljóð Matthíasar Jochumssonar um Jón Arason og Hallgrím Pétursson. 19.45 Einsöngur: Dietrich Fischer-Diskau syngur lög eftir Hugo Wolf við ljóð eftir Eichedorf; Gerald Moore leikur með á píanó. 20.15 „Sæl er sú þjóð, sem kann þann lofsöng" Þáttur um Davíðssaltara í máli og tónlist. Dr. Þórir Kr. Þórðarson prófessor flytur erindi og skýringar. Andrés Björnsson útvarpsstjóri les úr sálmum Davíðs. Þorkell Sigurbjörnsson kynnir þrenns konar tónlist við sálmana þ.e. gyðinglega helgisöngva, sálmalag 1 nýjum stíl í flutningi hljómsveitar Árna ísleifssonar og söngflokks og loks Forspil og Davíðssálma eftir Herbert H. Ágústsson, flutta af Guðmundi Jónssyni og Sinfóníuhljómsveit íslands undir stjórn Páls P. Pálssonar. 21.30 Útvarpssagan: „Sonur minn, Sinfjötli" eftir Guðmund Daníels son Höfundur flytur (2). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Draumar Halldór Pétursson flytur frá söguþátt. 22.30 Sinfóníuhljómsveit íslands icikur í útvarpssal Stjórnandi: Bohdan Wodiczko Einleikarar: Kristján Þ. Stephen sen óbóleikari og Pétur Þorvaldsson sellóleikari. a. Konsert í Es-dúr fyrir óbó og strengi eftir Beilini. b. Konsert fyrir selló og strengjasvcit eftir Vivaldi. c. Sinfónískir dansar eftir Grieg. 23.20 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. n SJÓNVARP Föstudagur 12. 4. Föstudagurinn langi. 20.00 Fréttir. 20.20. Via Doiorosa. Lýst er leið þeirri í Jerúsalem, er Kristur bar krossinn eftir og fylgzt mcð ferðalöngum scm þræða göt- ur þær, er hann gekk út á Gol- gatahæð. Þýðandi og þulun: Séra Arn- grímur Jónsson. (Nordvision — Sænska ájonvarp- ið). 20.35 Hin sjö orð Krists á krossinum. Hljómlist: J. Haydn. Flytjendur: I Solisti Veneti. (ítalska sjónvarpið). 2L25 Gestaboð. Leikrit eftir T. S. Eliot. Persónur og leikendur: Edward Chamberlayne: Sverre Hansen, Julia (frú Shuttleth waite): Wcnche Foss, Celia Cop- lestone: Liv Ullman, Alexander Maccolige Gibs: Per Gjersóe Peter Quilpe: Geir Börresen. Óþekktur gestur: Claes Gill. Lavinia Chamberlayne: Bab Christ cnscn. Einkaritari: Inger Heldal. Þjónn: Finn Mehlum. Stjórn: Michael Elliott. Sviðsmynd: Gunnar Alme. (Nordvision — Norska sjónvarp- ið). 23.25 Dagskrárlok. Föstudagur 12. apríl. Föstudagurinn langi. 9.00 Morguntónleikar. (10.10 Veður freghir. a. Fantasía og fúga um B A C H eftir Max Reger og Sálmforleikir eftir Johann Sebastian Bach. Karl Riehter leikur á orgel. b. ,,Undur á langafrjádag" úr óperunni Parsifal eftir Richard Wagner. NBC-hljómsveitin leikur; Arturo Toscanini stj. c. „Dauðinn og dýrðarljóminn" op. 24 eftir Richard Strauss. Sinfóníuhljómsveitin í Cleverland Icikur; George Szell stj. d. Sinfónia nr. 5 op. 67 eftir Ludwig van Beethoven. Columbia-hljómsveitin leikur; Bruno Walter stj. 11.00 Messa í Breiðagerðisskóla Prestur: Séra Felix Ólafsson. Organleikari. Guðmundur Gilsson. Kirkjukór Grensássóknar syngur. 12.15 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.15 Fjórir Staðarprestar kaþólskrar kristni Jóhann Hjaltason kennari flytur þátt úr sögu Staðar i Stein grímsfirði. 14.00 Messa í Laugarneskirkju Astráður Sigursteinsson cand. theol og skólastjóri prédikar; séra Garðar Svavarsson þjónar fyrir altari. Organleikari: Gústaf Jóhannes- son. 15.15 Miðdegistónleikar: Mikhail Vajman og Alla Schokhova irá Leningrad leika saman á fiðlu og píanó a. Sónötu i A-dúr eftir Corelli. b. Sónötu nr. 5 f F-dúr (Vorsón ötuna) eftir Beethoven. d. Sónöu i f-moll op. 80 cftlr Prokofjeff. e. Melódíu og Vals-scherzo eftir Tjaikovskij. 16.15 Veðurfregnir. Endurtekið efni: „Glaður held ég heim án tafar“ Úr bréfum og kvæðum Eymundar Jónssonar frá Dilksnesi og minn ingamolar um hann í samantekt Torfa Þorsteinssonar bónda í Haga í Hornafirði. Flytjendur: Sigríður Schiöth, Hjörtur Páls- son og Baldur Pálmason (Áður útv. 17. jan.). 17.40 Útvarpssaga barnanna: „Stúfur tryggðatröll“ eftir Anne- Cath. Vestly Stefán Sigurðsson kennari les eigin þýðingu (9). 18.00 Miðdegistónleikar Strengjakvartett í G-dúr op. 161 eftir Franz Schubert. Amadeus kvartettinn leikur. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir . 19.30 Einleikur á orgel: Ragnar Björnsson leikur Inngang og passacaglíu i f-moll eftir Pál ísólfsson. 19.45 Einn fyrir alla Dagskrá um kristna píslarvotta, flutt á vegum Kristlegs stúdenta félags. Flytjendur: Gunnar Kristjánsson, Hrafnhildur Lárusdóttir, Sigriður Pétursdóttir og Sigurbjörn Guð- mundsson. 20.30 Sálumessa (Requiem) efir Giusenne Vcrdi Sinfóniuhljómsveit íslands, söng- sveitin Fílharmonia, Svala Niel- sen, Ruth Magnússon, Magnús Jónsson og Jón Sigurbjörnsson flytja á hljómleikum í Háskóla bíói 4. þ.m. Stjórnandi: Dr . Róbert Abraham Ottósson. 22.15 Veðurfregnir. Píslarsagan í ónum tjá* Þorkell Sigurbjörnsson kyrinir atriði úr ýmsum passíum, lcikin og sungin. 23.30 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. n SJÓNVARP Laugardagnr 13. 4. 17.00 Endurtekið efni: „Sofðu unga ástin mín.“ Savanna tríóið syngur vögguvísur og barnalög. Áður flutt 21. april. 1967. 17.30 Fréttir. 19.30 Hlé. 20.00 Fréttir. 20.25 Öræfin. (Síðari hluti . Brugðið upp myndum úr Öræfa- sveit og rætt við Öræfinga. Lýst er ferð yfir Skeiðarársand að sum arlagi. Umsjón: Magnús Bjarnfreðsson. 21.00 Til sólarlanda. Flytjendur: Þjóðleikhúskórinu á- samt Árna Tryggvasyni, Huldu Bogadóttur, Hjálmtý HJálmtýs- syni og Ingibjörgu Björnsdóttur. Leikstjóri og kynnir: Klemenz Jónsson. Hljómsveitarstjóri: Carl Billich. 21.40 Hattarnir. (Chapeaux). Ballett eftir Maurice Bejart. Dansarar: Michele Sergneuret og Manrice Bejart. Tónlist eftir Roger Roger. 21.50 Pabbi. um Clarence Day, „Life with tather". Leikritíð „Pabbi eftir father“. Leikritið „PPabbi“ eftir Howard Lindsay og Russel Crouse, sem flutt var i Þjóðleik- húsinu á öðru leikári þess, var byggt á þessum sögum. Aðalhlutverk leika Leon Ames og Lurene Tuttle. Fyrsta myndin nefnist: Pabbi fer í óperuna. íslenzkur texti: Ingibjörg Jóns- dóttir. 22.15 Meistarinn. Sjónvarpskvikmynd frá páska sjónvarpinu er hlaut Grand Prix Italia verðlaunsi 1968. Aðalhlut- verk: Janusz Warnecki, Ignacy Go golewski( Ryszarda Hanin, Andr- zej Lapicki, Henryk Borowski, Igor Smialowski og Zbigniew Cy bulski. Handrit: Zrzislaw Skowronski. Stjórn: Jerzy Antczak. Kvikmyndun: Jan Janczewski. íslenzkur texti: Arnór Ilannibals- son. 23.30 Dagskrárlok. HUÓÐVARP 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veður- fregnir. Tónleikar. 8.55 Frétta- ágrip. Tónleikar. 9.30 Tilkynn ingar. Tónleikar. 10.05 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Tónleikar. 11.40 íslenzkt mál (endurtekinn þáttur/J.B.). 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veður fregnir. Tilkynningar. 13.00 Óskalög sjúklinga Kristin Sveinbjörnsdóttir kynnir. 14.30 Á nótum æskunnar Dóra Ingvadóttir og Pétur Stein grimsson kynna nýjustu dægur- lögin. 15.00 Fréttir. 15.10 Á grænu ljósi Pétur Sveinbjarnarson stjórnar þætti um umferðarmál. 15.20 ,,Um litla stund" Jónas Jónasson heldur áfram göngu sinni um Reykjavik með Árna óla (5). 16.15 Veðurfregnir. Tómstundaþáttur barna og unglinga Örn Arason flytur. 16.40 Úr myndabók náttúrunnar lngimar óskarsson náttúrufræð- ingur skyggnist um dýrheima Mósebókanna. 17.00 Fréttir. Tónlistarmaður velur sér hljómplötur Ragnar Björnsson dómorganisti. 18.00 Söngvar í léttum tón: Roger Wagner kórinn syngur rökkurljóð. 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 Daglegt líf Árni Gunnarsson fréttamaður sér um þáttinn. 20.00 Leikrit: „Hjá Mjólkurskógi“ eftir Dylan Thomas Þýðandi: Kristinn Björnsson. Leikstjóri: Gísli Halldórsson. Lelkendur: Helgi Skúlason, Arnar Jónsson, Valur Gíslason, Þorsteinn Ö. Stephensen, Helga Bachmann, Guðrún Ásmundsdóttir. 21.40 Frá Norðurlandameistaramóti > körfuknattleik í Reykjavík Sigurður Sigurðsson segir frá. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Lestri Passiusálma lýkur Séra Páll Pálsson les 50 sálra. 22.25 Páskahátið að morgni Sigrún Gisladóttir kynnir bættl úr klassiskum tónverkum. 23.30 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Allf til Ijósmyndunar og kvikmyndunar 10 n- aprí/ 1968 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.