Alþýðublaðið - 11.04.1968, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 11.04.1968, Blaðsíða 3
Bankaleg starfsemi ríkis- sjóðs er nú hjá Seðlabanka í ræðu dr- Jóhanncsar Nor- dal, bankastjóra, á ársfundi Seðlabankans í gær, kom fram að stefnt hafi verið að því að Seðlabankinn annist alla Um 75.000 hermenn Bandaríkja manna og samherja þeirra í Vietnamstyrjöldinni hafa nú -----------------------• Fréttin er markleysa Vegna fréttar í síðasta tbl. af Nýjum Stormi hefur Alþýðu- blaðið verið beðið að geta þess, að skrif blaðsins um að forseti íslands, licrra Ásgeir Ásgeirsson, hafi keypt eyju i Grikklandshafi sé markleysa ein. Þessi frétt er höfð eftir norska blaðinu Verdens Gang, en hún er staðlausir stafir. i bankalega þjónustu er ríkis- sjóður þurfi á að halda. Seðla bankinn og þær tvær stofnan ir, sem hann annast nú rekst ur á, Framkvæmdasjóður og hafið umi’angsmestu sókn sína frá því þeir hófu þátttöku í styrjöldinni. Tilgangur sókn- arinnar miðar að því að hrekja hersveitir Víet Cong frá svæð inu sunnan Saigon lil háfjaUa svæðisins í mið Suður Vietnám að landamærum Cambodíu. Hafa rúmlega 90 herfylki Bandaríkjamanna, Áslralíu, Thailendinga og Suður Víet- nama tekið þátt henni. Hófst sóknin fyrir 2 dögum og geng ur undir nafninu ,,Algjör sig ur“- Áður en sóknarherferð þessi hófst höfðu Bandaríkja menn og samherjar þeirra háð umfangsmestu sókn sína í styrj öldinni. Bardagarnir undan- farna daga hafa kostað 2658 skæruliða lífið. Rríkisábyrgðasjóður, höfðu í árslok 1967 samanlagðan efna- hagsreikning, er nam 10.300 milljónum króna- ★ Tafizt hefur vegna lnisnæð- isvandræða að taka mynt- sláttu úr höndum ríkissjóðs. Bráðlega verða birtar tillögur varðandi endurskipulagningu myntsláttu og seðlaútgáfu- ★ Seðlabankinn mun hækka arðgreiðslur af stofnfé úr 6% í 7%, en helming tekna hans árlega er varið til starfsemi Vjsindasjóðs. ★ Eign Seðlabankans í gulli og frjálsum gjaldeyri lækkaði um tæpar 500 milljónir, en jafnframt jukust stuttar skuld ir haná um 383 milljónir króna. ★ Gengisbreytingin hefur þeg ar haft mikilvæg áhrif i þá átt að báeta greiðslujöfnuðinn, enda þótt afkoma útflutnings atvinnuveganna sé enn erfið vegna óhagstæðrar þróunar útflutningsmarkaða. ★ íslenzk stjórnvöld verða að vera við því búin að grípa til frekari efnahagsaðgerða, ef þróunin verður óhagstæðari en nú er gert ráð fyrir, eða ef þær ráðstafanir, sem gerð ar hafa verið, bera ekki til- ætlaðan árangur. ja sókn ietnam Kjartan Jónsson Byggingavöruverziun — Hafnarstræti 19. — Tryggvagötumegin. — Sími: 13184. Sænskt postulín. Vitreous China. ítalska línan. Margir litir. — Hagstætt verð. Verið velkomin og lltið inn. í(_ MEST SELDU IFO-hreinlætistækin * nordurlöndum Sýnir á Akranesi HJÁLMAR ÞORSTEINSSON kennari á Akranesi heldur málverkasýningu í Félags- heimili karlakórsins að Skóla braut 21 Akranesi, um pásk- ana. Þetta er fyrsta málverlta sýning Hjálmars, en áður hef ur hann sýnt nokkur verka sinna á samsýningum- Hjálmar er fæddur á Siglu- firði 1932, en fluttist til Akra- ness árið 1946. Hann lauk prófi frá Kennaraskóla íslands árið 1953 síðan verið kennari við Barnaskólann á Akranesi og kennt m.a. teikningu í elztu bekkjum skólans. Á skólaár- um sínum í Kennaraskólanum naut hann kennslu Jóhanns Briem listmálara. Á sýningunni eru 40 mynd- ir, sú elzta frá 1953, en flestar eru þær málaðar síðustu 4—5 árin og mest landslagsmynd- ir frá Akranesi og nágrenni, en Hjálmar sækir verkefni sín í ríki náttúrunnar og sérsfakt yndi hefur hann af fjörunni — litum hennar og lífi. Sýningin verður opnuð á skírdag kl. 17,.00, en síðan dag- lega frá kl. 13-30-22.00 og lýk ur á annan í páskum. Ástæða er til að hvetja Akur nesinga til að nota þetta tæki færi til að sjá þessa fyrstu heildarsýningu á verkum hins unga listamanns. 130 börn leika 'Lionsklúbburinn Þór hélt sl. föstudagskvöld velheppnaðan vorkabarett að Hótel Sögu lil ágóða fyrir barnaheimilið að Tjaldanesi og Líknarsjóð sinn- Meðal skemmtiatriða var barnalúðrasveit úr Kópavogi undir stjórn Björns Guðjóns- sonar. Leikur barnanna vakti sérstaka athygli og fögnuð. Á skírdag kl- 3, gefst borgarbú- um kostur á að heyra og sjá þessa lúðrasveit og 5 aðrar í Háskólabíói. Samtals verða* þarna um 130 börn sem leika á hljóðfæri. Þessar hljómsveit ir eru: Barnalúðrasveit Reykjavík u r stj. Karl O. Runólfsson. Barnalúðrasveil Lækiar- skóla Hafnai’fjarðar stj. Jón Sigurðssoni Barnalúðrasveit Keflavíkur stj. Herbert H-,Ágústsson. Barnalúðrasveit Mýrarhúsa skóla stj. Stefán Stephensen. Barnalúðrasveit Reykjavík- ur stj. Páll Pamþichler Páls- son. Skólahljómsveit Kópavogs Gleðilega páska Bifreiffaverkstæði Ragnars Valssonar Ármúla 7 óskar þjófnum sem stal dekkjunum undan kerrunni framan við dyrnar á verkstæffinu gleffi- legra páska. stj- Björn Guðjónsson. Hljómsveitirnar leika ýms þekkt lög en hljómsveitin úr Keflavík flytur sögu í tónum i eftir stjórnandann. \ Aðgöngumiðar fást í Háskóla bíói við inpganginn- Allur ágóðinn af þessum ein stæðu tónleikum rennur til barnaheimilis vangefinna barna að Tjaldanesi. Kynnir á tónleikunum verð ur Baldvin Halldórsson leikari. Gáfu barna- kvikmyndir Skipverjar á sovézka síldar- flutningaskipinu, sem kom a dögunum til Djúpavogs, buðu þorpsbúum um borff til aff horfa á kvikmyndir, m.a- Stríð og friff eftir Tolstoy- Áffur en skipiff lét úr höfn gaf áhöfn- in barnaskóla staffarins þrjár barnakvikmyndir. Talsvert íslirafl er enn á Djúpavogi, en ekki hamlar það siglingum. Einn bátur er gerð ur út frá staðnum, en heima menn hafa mikinn hug á að eignast annan bát og full- nægja þannig atvinnuþörfinni.J Á sl. ári voru saltaðar á Djúpa vogi 8000 tunnur síldar og tók sovézka skipið af því magni/ 2000 tunnur. Þá er nýlokið við byggingu nýrrar mjólkurstöðvar, en sú gamla brann í fyrra- f 11. apríl 1968 - ALÞÝDUBLAÐH) 3 1 \

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.