Alþýðublaðið - 11.04.1968, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 11.04.1968, Blaðsíða 9
Bruggað öl hjá Agli. iman heitir Gróa Péturs- r og er í 10. bekk. Ég kaus að fara í banka ;ynna mér störfin þar. Ég inni í útibúi Búnaðarbank- á Melunum og það var dá- egt. Fólkið lagði sig allt við að kenna mér sem mest, já og ég lærði líka likið. Ég fékk að iæra á vélarn- •eikna út vexti, telja pen- stimpla víxla og margt í. ssar vinnuvikur eru alveg sagðar og til mikilla bóta, alltof lítið er gert að því ynna nemendum störf þjóð- 'sins og auðvitað kynnist ir þeim bezt með því að fá Sveinbjörn Finnsson, kennari. færi til að vinna þau. Ætlarðu í banka í haust? i. Ég veit það ekki, segir og er dálítið leyndardóms- ég sótti nefnilega um að ast í skóla í Bandaríkjunum gum Ameriean Field Service, íg veit ekki enn, hvort ég hnossið. Að vísu er ég ein rjátíu, sem koma til greina if þeim fjölda verða aðeins valin. En sem sagt, ef ekki t að komast vestur, þá reyni ð komast í banka, ef þá ein- ■ vill mig, bætir hún við andi. iðvík Halldórsson í 10. bekk r snaggaralegur Framari, ur til svars og allur á iði. Hvað ég ætla að verða? Nei, var ekki ákveðinn, hafði að um bifvélavirkjun og vegna kaus ég að kynna þá grein. Við vorum tveir, komumst að hjá Heklu, en leizt ekki á það. Hvað fannst þér að? Það á bara ekki við mig i sóðalegt og svo illa borg- Annars er þetta voða full- ið þarna hjá Heklu og sjálf- eitt bezta verkstæðið í sinni 1 og þeir sem vinna þar fá’ fasta kaupsins einhvers kon- ar bónus, en það er sama, mér féll það ekki. — Urðu fíeiri fyrir vonbrigð- um en þú? — Já, það var sko annað hvort að menn urðu ákveðnari eða á- huginn dvínaði alveg. — Finnst þér ekki annars þetta fyrirkomulag til bóta að fá að kynnast störfunum? — Jú, en tíminn er of síutt- ur. Ég held það væri betra að nemendur fengju að fara tvisvar í svona kynningarferðir, viku í hvort skipti, t. d. fyrri ferðina undir eins í níunda bekk. Ann- ars vorum við í fyrra látin skrifa ritgerð um óskastarfið og vorum þá gjarnan xleiri en einn um Elín Sigmarsdóttir hverja ritgerð og kennarinn kom okkur í samband við starfsmann í viðkomandi grein. — Hvað hefurðu starfað á sumrin? Lúðvík. — í garðavinhu hjá Skrúð- görðum Reykjavikur. — Og þú ætlar ekki í garð- yrkju? — Nei, það held ég varla, seg- ir Lúðvík og brosir um leið og hann hverfur á brott. Hún heitir Elín Sigmarsdótt- ir og var í ísaksskóla í vinnu- vikunni. — Ætlarðu að verða kennari, Elín? — Já, alveg ákveðin. Ég var kannski ekki alveg búin að gera það upp við mig áður en ég kynntist krökkunum í ís- aksskóla, en nú er ég ákveðin. — í fyrstu fengum við að ganga á milli bekkjadeildanna — og svo látin hjálpa litlu öngunum og það var svo gaman. — Geta gagnfræðingar kom- izt í kennaraskólann án inn- tökuprófs? — Já, með þvi að fá yfir á- kveðna lágmarkseúikunn í nokkrum greinum og svo þarf líka viðbótarnám í algebru. Framhald á bls. 14. L: BJÖRN BJARMAN Veröldin og v/ð er ný fjöifræðiorðabók með 1600 myndum. Tilvalin fermingargjöf SETBERG. LAUS STAÐA Staða bifreiðaeftirlitsmanns í Vesturlands- umdæmi er laus til umsóknar. Laun samkvæmt hinu almenna launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir sendist bifreiðaeftirliti ríkisins, Borgartúni 7, Reykjavík, fyrir 1. maí n.k. Bifreiðaeftirlit ríltisins, 8. apríl 1968. Aðalfundur Hf. Eimskipafélags íslands verð- ur haldinn í fundarsalnum í húsi félagsins í Reykjavík, föstudaginn 24. maí 1968 kl. 13,30. Dagskrá samkvæmt 13. grein samþykkta fé- lagsins. Tillögu til breytinga á samþykktum félags- ins samkvæmt niðurlagi ákvæða 15. greinar samþykktanna (ef tillögur koma fram). Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir hluthöfum og umboðsmönnum hluthafa á skrifstofu félagsins, Reykjavík 21.—22. maí. Reykjavík, 8. apríl 1968. STJÓRNIN. Nauðungaruppoð annað og síðasta, á hluta í Skarphéðinsgötu 20, talin eign Marteins Björgvinssonar, fer fram á eigninni sjálfri, föstu- daginn 19. apríl 1968, kl. 10,30 árdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Auglýsingasíminn er 14906 11.' apríl 1968 - ALt>ÝÐUBLAÐlÐ 9 AÐALFUNDUR

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.