Alþýðublaðið - 28.04.1968, Side 7

Alþýðublaðið - 28.04.1968, Side 7
f ■ ■ ' * ■ ■ ■'■ ' ■ Vestmannacyjahö íiv árið 1958. 28t,apríl. 1968 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ J Vestmannaeyjahö a áríð 1938. Þorsteinn Viglundsson. -Gottuleíðangrinum til Græn- lands, þegar þeir sóttu sauð_ nautin. Þessa átti Jónathan vita vörður í Stórhöfða, og þetta er hermannabyssa úr seinni heims styrjöldinni, en kemur.sa.mt við sögu Vesfmannaeyja. Á stríðsár unum gerðist það nefnilega að þýzkar flugvélar urðu nokkuð nærgöngular yið dragnótabátana, og Binni í Gröf sem var góð sky'ia á sínum yngri árum sagði einu sinni við Bandaríkjamenn ina hér að hann yrði að fá byssu til að geta púðrað á Þjóð verjana þegar þeir gerðust of nærgöngulir. Og þá fékk hann þessa byssu úr vopnabúri í Beykjavik. Ekki held ég að hann hafi nokkurn tíma .skotið úr henni á þýzka flugvél. en einu sinni sýndi hann hana, er þýzk flugvél kom nálægt. Þá hvarf hún, en hann skaut ekki. En hann heldur því fram enn að þctta hafi verið sama daginn og Súðin varð fyrir á- rás fyrir norðan, og að þetta hafi verið sama flugvélin sem árásina gerði. — Hér eru líka myndir af ýmsu fólki. — Já, mig langar til að sýna þér þessa hér. Þú kannast við Bjarna Björnsson leikara. Þessi mynd er eftir hann. Hún er af „gamla Jóni í Gvendarhúsi", sem margir kannast við úr bragnum „Gamli Jón í Gvend arhúsi gekk þar fyrstur inn.’1’ Bjarni var liér við leiklistar- störf 1914-16, og þá málaði hann Jón í Gvendarhúsi, og þetta segja gamlir menn hér að sé mjög líkt honum. Hann dó 1919. Og hann málaði líka þessa mvnd af Sigga Fúsa, sem kallaður var. Hann var orð- inn svolífið kalkaður þegar ég kom hingað. Einhvern tíma sagði strákur eittfivað um Tyrkjaránið við hann, en hann sagði bara: ..Hvað heldurðu að þú munir það. dreneur, ég sem varla man eftir því“. Þá voru liðin 300 ár frá T.vrkjaráninu, en það gerði ekkert til. Og svo iieldur Þorsteinn á- fram að lýsa safninu, — kynna gripina og segja sögu þeirra. Hér verður þvi aðeins getið ör- fárra. — Hver gripur hefur sína sögu, og um suma má flytja heilan fyrirlestur, segir hann. í sérstakri deild hefur hann feiknarstórt safn á fiskum, lí- kön sem búin eru til úr gifsi og síðan klædd í roð fiskins. Hér éru líka myndir, líkön og hlutir í sambandi við sjósókn. — Hér á ég ýmislegt til há karlaveiða, segir Þorsteinn. Þarna eru ífærur, og trompjárn ið merkilega. — Hvað var nú gert með það? — Það skal ég segja þér. Þó að þeir væru búnir að taka lifrina úr hákarlinum máttu þeir aldrei sökkva skrokkunum niður, því hákarlinn er svo gráðugur í sína eigin bræður. Þess vegna söfnuðu þeir ölluin hákarlsskrokkunum undir Skip_ ið, stungu gat á hausinn með tromþjárninu — drógu þar í festi sem lá undir skipið. Allt upp í þrjátíu skrokka gátu þeir liaft þarna. áður en lauk. Þegar þeir svo fóru í land losuðu þeir um þetta. renndu skrokkun um fram. af festinni og sökktu beim. Það var trú manna að ef heir sökku hákarlsskrokkum fyr ir sunnan Súlnasker þá býddi ekki að bera bað við að yeiða. hákarl fyrr en austur undir. Hraunum. Hann rynni á -lykt- ina ... Þetta er svo hákarladrepur, með honum ristu þeir hákarl- inn á kviðinn til að ná í lifrina. Hér er hákarlaskutull sem þeir settu í hákarlinn til þess að tryggja sér að þeir misstu hann ekki hvað sem á gengi, og hér er svo hákarlssakka með taum og sókn. — Með hverju beittu þeir sóknina? — Þeir beittu selkjöti, blóð- úldnu selkjöti og lirossagjöti og vættu það í rommí til þess að það bæri meiri lykt...... Og næst bendir Þorsteinn á líkön af bátum, að Vestmanna- eyjaskipi eins og þau voru, af Færeyingunum sem smíðaðir voru í Eyjum eftir aldamót, en þá voru fengnir færeyskir meist arar til að kenna smíði á fær- eyskum bálum, og vekur at- hygli á ýmsum tegundum neta steina, og mismunandi gerðum veiðarfæra sem of langt yrði upp að telja. — Og hér er ég með merki legan hlut, heldur hann áfram, lagnarlukt. Þetta er eins og lukt Framhald á bls. 14. Vestmannaeyjahöfn 'i-'- á árum.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.