Alþýðublaðið - 28.04.1968, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 28.04.1968, Blaðsíða 14
Rætt víð prest Frambaid af 5. siðu, og unnið að málunum í kyrr. 'þey, í stað þess að blása þau ekki að segja, að reglubundnar kirkjugöngur eða guðrækni geri syndugan mann í einu vet fangi heilagan og syndlausan. En ég trúi því, að umhverfi guðsþjónustunnar, fagnaðarer- indið og sambænin styrki það, sem gott er í manninum, og unglingarnir ræktu guðsþjónust una betur, ef fullorðna fólkið gerði það almennt, eins og t. d. pólitík, skemmtanir o. s, frv. Nú skulum vér hugsa oss að unglingur á fermingaraldri færi að sækja messur að stað- aldri. Hvað myndi hann hitta fyrir í kirkjunni mörg prósent af ríkisstjórn og alþingi, lista- mönnum, rithöfundum, kennur- um, blaðamönnum, íþrótta- görpum, læknum, leikurum, prófessorum, o. s. frv. — Eg er hér að miða við allan fjöld ann, og því getur vel verið, að ég geri einstökum mönnum rangt til. — En ég hygg, að íþessi hlið málsins sé verð um hugsunar. Ég man að minnsta kosti, að það hafði viss áhrif á mig, þegar ég var í mennta skólanum, að sjá einn kennara minn, sem var þekktur víða um heim sem náttúrufræðing ur, sitja með sína sálmabók í 'höndum við messur í dómkirkj unni. Mér þótti vænt um Bjarna Sæmundsson, af því að hann hafði skrifað bókina ,,Sjór og loft“, sem mér þótti alltaf skemmtileg fræðsla um hafið og veðráttuna. Ög ég er honujn alltaf þakklátur í minningunni fyrir það, að hann „var ekki upp úr því vaxinn“ að beygja kné sín fyrir þeim guði, sem hafði skapað bæði sjóinn og loftið. En — hvað sem öðru Mður, er ekki eitthvað í því sem dreng urinn sagði, að unglingarnir vilji fara þanga, „sem hinir fullorðnu eru“? Jakob Jónsson. Byggðasafn Framhald af 7. síðu. irnar voru á vélbátunum fvrstu árin. í þessari lukt — sem er rauðmálaðu^ kassi með litlum glergluggum á hliðunum — var aðeins eitt kerti. Þeir lögðu lín una í myrkri og byl við betta ljós, og drógu hana í mvrkri og byl við þetta ljós, höfðu lukt ina á standi rétt við bióðið þeg ar lagt var. og svo við rúílvtna þegar dregið var.. Bvggðasafnið er til húsa uppi í Sparisióðshúsinu. Það er bröngt um það því það er mikið að vöxtum. Þorsteinn seg ir að ekki séu tök á að fá nvtt húsnæði fyrr en bærinn ákveð ur að bvggja yfir það, en hann stvrkir það með 100 þús. kr. framlagi árlega. S. H. Bréfskassinn Framhald af 2. siffu. Ekki eykst hún við þessi mis tök, eða öllu heldur blindu þeirra, sem vit áttu að hafa á öllum hlutum. Hugmyndin um sjálfsvalda vinnuskyldu í fá einum atvinnugreinum á nú kannske fleiri fylgismenn, enda á hún sannanlegan tilverurétt. Handleiðsla hinna öldruðu er í því efni ekki aðeins uppeldis- fræðileg þörf, kanngke líka þjóðhagsleg nauðsyn? „Sósíalisering“ hinna búndnu atvinnuvega er sjáanlega fram undan, til hagsbóta og hagræð is allrar þjóðarinnar. Hér er það heill allrar þjóðarinnar, er á að ráða. Engin höft þar að setja á einstaklingsframtakið, kannske þveröfugt, þó að hags_ munir alþjóðar séu látpir í fyr irrúmi á erfiðustu tímum ís- lenzkra atvinnuvega, og ís- lenzkrar alþýðu. Sigurjón Ari Sigurjónsson. Kfallari Framhald af 2. síðu síðara skiptið sigraffi stefna Ól- afs með því að Guðbergjur íékk silfurhestinn.” Þessi ummæli svna, þó ekki væri annað, að höfundur þeirra hefur líklega ekki lesið og á- reiðanlega ekkert botnað í því sem ég hef skrifað um skáld- skap Snorra Hjartarsonar eða Guðbergs Bergssonar, né um margumrædd bókmenntaverð- laun; og ekki hefur hann hug- mvnd um vinnubrögð dóm- nefndar þeirrar er úthlutar þeim. Hefðu bó verið hæg heimatök- in að fá réttar upplýsingar um það efni hjá Andrési Kristjáns- syni. ritstjóra Tímans, bók- mennta- og leiklistargagnrýn- rvnanda blaðsins. En mér er Ijúft að fræða þá' sem forvitn- ast um mitt atkvæði á því að í fyrra kaus ég bók Snorra, Lanf og síjörnur, fvrsta til verðlaun- anna, en í ár bók Guðbergs, Ástir samlyndra hjóna. Hitt skil ég ekki hvaðan strákum þeim, sem hafðir eru til að æfa sig í pólitík í dálkum eins og „stak- steinum” Tímans, kemur áhugi á þessum og þvílíkum efn- um. — Ó. J. Á hlaupabrautiniii Framhalcr bls. 11. sá fram úr þeim vanda og efndi til Olympíudags og happ drættis, sem gaf drjúgan skild ing. Hér með er skorað á Olympíunefnd íslands að láta það ekki skilja einhver eða einhverja eftir, sem ná olym- píulágmarki, en reyna heldur að afla fjár með einhverjum ráðum. Olympíuleikar og Suður-Afríka Olympíuleikarnir hafa verið mjög á dagskrá undanfarið vegna Suður-Afríku og kyn- þáttavandamálsjns. Suður-Afr- íka fékk ekki að senda þátttak endur til leikanna í Tokyo 1964. vegna hinnar margumtöluðu apartheidstefnu stjórnvalda þar í landi. Á fundi alþjóða- nefndarinnar á Vetrarleikun- um í Grenoble í vetur til- kynntu Suður-Afríkumenn, að þeir mynda senda íþrótta- menn af báðum kynstofnum til Mexíkó. Þá samþykkt.i al- þjóðanefndin, að Suður-Afr- xíka skyldi fá að senda kepp endur á 19, sumarleikina. En málið var ekki þarmeð úr sög unni. Um 40 Afríkuríki og nokkur önnur mótmæltu þátt itöku S.-Afríku og sögðust ekki senda íþróttafólk til Mexíkó, ef íþróttamenn frá áðurnefndu ríki tækju þátt. Þessi ríki töldu stefnu S.-Afríkustjórnar svo freklegt brot á mannrétt indum, að það væri ekki sam- boðið hugsjón Olympíuleik- anna, að S.-Afríka fengi að taka þátt í leikunum. Þess skal getið, að þó að‘ senda ætti sameiginlegt lið frá S.-Afríku fá íþróttamenn af báðum kyn- stofnum ekki að taka þátt í mótupi saman, heldur átti ár- angur á mótum hvorra fyrir sig að ráða og þar sem ekki var hægt að meta afrekin samkvæmt tölum, átti Olym- píunefnd S.-Afríku að skera úr um það, hverjir væru beztir. - Um síðustu helgi kom fram- kvæmdanefnd alþjóða-Olym- píunefndarinnar saman í I-aus anne í Sviss. Þar var kveðinn upp sá úrskurður, að ekki var talið æskilegt, að S.-Afríka fengi að taka þátt í leikunum í Mexíkó og ný atkvæða— greiðsla alþjóðanefndarinnar ákveðin. Úrslit hennar urðu þau, að yfirgænfandi meiri- hluti var á móti þátttöku S,- Afríku. Miklar deilur hafa orðið um þetta mál og er varla við það bætandi, en því verður ekki neitað, að alþjóðanefndin hef ur haldið klaufalega á þessu máli og verið fljótfær. Hér er um pólitískt mál að ræða og ýmsir segja, að ekki megi blanda saman stjórnmálum og íþróttum og það er rétt, en er ekki meira á ferðinni hér en pólitík? Það fer ekki á mill mála, að stjórnendur þessa um deilda ríkis skammta hinum dökka kynstofni landsins frelsi og lífsskilyrði og er ekki vafasamt af alþjóða-olympíu nefndinni að leggja blessun sína yfir slíkt? Vonandi sjá stjórnendur S.-Afríku að sér fyrir leikana í Múnchen 1972 og leýfa æskufólki landsins að reyna sig saman, en þá ætti ekkert að vera til fyrirstöðu um þátttöku S.-Afríku í Olym píuleikum. — Ö. Gefiun Framhald af 3. síðu safnað um 250 þúsund ísl. krónum til Slysavarnafélags íslands. — Við sendum árlega reikn inga og skýrslu um gjörðir okkar eins og aðrar deildir, því að þótt við höfum okkar eigin lög úti hlýðum við lög um Slysavarnafélags íslands og erum í þess þjónustu. — Ég hef haft mikla á- nægju af að koma hingað sem fulltrúi Gefjunar og lært mikið af að hitta þingfull- trúa. Þið megið gjarnan bera löndunum kveðju mína, en ég hef nú verið búsettur úti í 40 ár — fór utan árið, sem Slysavarnafélagið íslands var Samkeppni Framhald af hls. 1. keppni, þ.e. hvort þau hús, sem verðlaun hlutu, verði reist í' náinni framtíð. Arkitektarnir hafa þó gert sér lauslegar hug rnyndir um kostnað, þannig sögðu þeir er hlutu 1. verðlaun að þeirra hús myndi líklega kosta rúma eina milljón ef framleidd væru í einu 30 hús, en ef einstaklingar væru einir að verki myndu húsin verða um 10—15% dýrari. Við lausn er fékk 2. verðlaun er gert ráð fyrir verksmiðjuframleiðslu í stórum stíl og einnig að einstaklingar gætu g'ert nauð- synleg mót og steypt þær ein ingar er til þarf. Þar er einnig gert ráð fyrir að kostnaður verði um 1 milljón við verk- smiðjuframleiðslu í stórum stíl. Um.lausn 3 er það að segja að allt efni er til í þá bygg- ingu og hægt að hefja smíði hússins án mikils undirbún- ings. VerSlaun Framhald af bls. 1. Þá var dómnefndin sammála að kaupa fimm tillögur eftir eftirtalda aðila; Magnús Inga Ingvarsson, tæknifræðing og Sigurð Guðmundsson, tæknifræð- ing. Tillaga nr. 1. Sigurð Thoroddsen, arki- tekt, Álftamýri 52. Tillaga nr. 30. Magga Jónsson, tækni- fræðing. Tillaga nr. 36. Birgi Breiðdal, arkitekt. Tillaga nr. 42. Harald V. Haraldsson, arkitekt og Vilhjálm Þor- láksson, verkfræðing. Til- laga nr . 47. Tilboð sendist Alþýðublaðinu ekki eldri en árgerð ’63 óskast. merkt „VW Forsetakför i Framhald af bls. 1 af fullu kappi af beggja hálfu, eins og opnun kosn- ingaskrifstofanna sýnir. Enn hafa stuðningsmenn fram- bjóðendanna þó ekki hafið blaðaútgáfu, en væntanlega gerist það áður en mjög langt um líður. Eins og áður hefur komið fram láta stjórnmálaflokkarnir forseta- kosningarnar afskiptalausar óg eiga báðir frambjóðend- urnir stuðningsmenn úr öil- um stjórnmálaflokkunum, og þess er einnig að vænta að dagblöðin muni ekki taka beina afstöðu í kosningun- um. Vinnuméölun Framhald af 3. síðu hug hafa á að ráða kennaranema í þjónustu sína, leiti til skrif- stofunnar hið fyrsta. Til álita koma öll algeng störf. Aðalfundur Framhald af 3. síðu Óskar Halldórsson, varaform. Þórarinn Símonarson, ritari, Eggert Guðmundsson, gjaldk. Meðstjórnendur eru þeir: H-ilmar Hallvarðsson- Magnús Snæbjörnsson og Páll Ásgeirsson. SKIPAUTCi€R# RBKiSINS l. __:____________i__d Blikur fer austur um land í hringferð 4. maí. Vörumóttaka á briðju_ dag og fimmtudag til Horna- fjarðar, Breiðdalsvíkur, Stöðvar fjarðar, Fáskrúðsfjarðar, Reyðar fjaðar, Eskifja,rðar, Norðfjarðar, Seyðisfjarðar, Vopnafjarðar, Þórshafnar, Raufarhafnar, Kópa skers, Húsavíkur, Akurevrar, Ólafsfjarðar, Siglufjarðar, Skagastrandar, Norðurfjarðar og Bolungavíkur. íbúð óskast Barnlaust par utan af landi ósk ar eftir lítilli íbúð. Reglusemi og góð umgengni heitið. Uppl. í síma 24662 á milli 4 og 6 e.h. 14 28. apríl 1968 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ R-HKi R-RKi SUMARDVALIR Tekið verður á móti umsóknum um sumardvöl fyrir börn hjá Reykjavíkurdeild Rauða kross íslands, dagana 2. og 3. maí n.k., kl. 10_12 og 14-18 á skrifstofu Rauða krossins, Öldugötu 4. — Ekki tekið við umsóknum í síma. Eingöngu verða tekin Reykjavíkurbörn fædd á tímabilinu 1. janúar 1961 til 1. júní 1964. Aðrir aldursflokkar koma ekki til greina. / Áætlað er að gefa kost á 6 vikna eða 12 vikna tímabilum. Stjórn Reykjavíkurdeildar RAUÐA KROSS ÍSLANDS. o o SMÁAUGLÝSINGAR Volkswagen

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.