Alþýðublaðið - 03.05.1968, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 03.05.1968, Blaðsíða 14
y EVZótmæli Framhald af 2. síðu um og fáförnum stöðum, eins og áður er sagt. Það er þó mik ið nauðsynjamál, að upp um þá komist, áður en verra kann af hljótast. Nú eru sumarferðalögin að hefjast, og er þess að vænta að sem flestir geri sitt til að stuðla að aukinni ferðamenningu, í þessutn efniim sem öðrum, slíks er sannarlega full þörf. —OG. Framhald *t 5. síðu. sé hjá kennurum við hina menin^askc^hna. Ég leyfi mér að efast um að þetta sé rétt. Skólarnir í Reykjavík eiga brátt fyrir allt auðveldara með að afla sér kennara. Mér er vel kunnugt um hversu erfitt Þór- arinn heitinn B.iörnsson , átti með að ráða nægilega mennt- aða kennara að Menntaskólan- um á Akureyri, og ég efast um að það sé Jóhanni skólameist- ara Hannessyni á Laugarvatni auðveldara viðfangs. £g hef hér að framan gert nokkrar athugasemdir við greinargerð rektors, en tel ekki ástæðu til að fjölyrða um persónuleg ónot hans í minn garð. Þó bykir mér rétt að víkia þar-að qinu atriði, þar sem það varpar nokkru Ijósi á málflutn ing Einars Magnússonar. Hann segir í grein sinni: „Njörður ræðir í þe=sari grein sinni, um . skólamál, eins og nú er í tízku og helzt hiá þeim, sem ekkert eða lítið fást við hau í da?Iegu starfi sínu, og lítið sem ekkert vita um bau, og mér vitanlega hafa lítið g*rt til að bæta úr þe'rri vanþekkingu. Þetta síð- asta á þó raunar ekki að öllu levti vW Niörð". (leturbr. hér). Ég fæst moð öðrum orðum ekk ert eða lítið við skólamál í dag legu starfi, veit lítið sem ekkert um þau, en hef þó gert ofur- litla tilraun til að bæta úr þeirri vanþekkingu! Samt neyðist rekt or til að geta þe=s að ég hafi verið gasnfræða<?kólakennari í 5 ár, verið settur kennari við M R. í eitt ár og formaður lands prófsnefndar í tvö ár! Ég get bætt hví við að és var eitt ar stundakennari við Kennara^kóla íslands. formaðnr Félags háskóla menutaðra kennara í eitt ár, og undanfarin tvö ár hef ég verið lek+or við háskóiana í Gauta- borg og Lirnríi. Eg er bví ó- hræddur við dóm Einars Magnús sonar um kvnni mín og störf að skólamálum. §Jins veffar gagnrvni ég U. lenzka kehnarastétt í heild þótt ég teljist sjálfur til henn ar og álít mig gera af heitu hiarta. Við s«m höfum búið okkur undir að gera kennara- s+prfið að ævistarfi okkar "getum ekki unað því til lengdar að inn í raðir okkar berist menn sem lítt eða ekki hafa mennt að sig til þessa starfs, en halda launum okkar niðri og hafa í sumum tilvikum yfirhöndina i stéttarsamtökum okkar, eins og reyndin hefur orðið t.d. í Landssambandi framhaldsskóla kennara. Launamál íslenzku kennarastéttarinnar og mennt- unarástand eru að kalla í sjálf heldu. Erfitt er að laða vel menntaða menn að kennarástarf inu meðan það er .svo illa laun- að sem raun ber vitni, en á hinn bóginn er erfití að halda unoi eirtörðum launakröfum fvrjr sté+t sem aðeins að hluta (og á sumum skólastigum að- ejns að litlum hluta) uppfvllir ^au menntunarskilvrði ..sem til hennar eru serð að landslögum. Fi"-f+a skrefið til lausnar bessu vandgmáli er að kennarastéttin peri kröfnr til sjáifrar sm og geri sér jafnframt l.iósa þá á- K"*-f?3 cern á benni hvílir. að bví er tekur til að hefja stétt ina til nvrrár reisnar og leið pndi af's { skólamálnm íslands. Þf>++a hefur kennarastéttin ekki enn g°rt nema í litlum mæli og ho=s vegna höfum við is- len'kir kennarar revn7t duglitl ir Kennara=téttin verður að }\p(i cömu <:tefnu og önnur stétt ¦prfóiös og bað verður sennilega pvh gert nema til komi átök ir.n3.t1 stéttarínnar , siálfrar. Við kennarar verðum að standa vörð um monntun okkar og réttindi o<? pignm ekki að. voita viðtöku öðrum rnönnum í stéttarsamtök um okkar en þeim, sem unp- f-»']Iq han skilyrði sem ákveðin eru að lösum. Jafnframt verður n'kicvaidið ?« koma til móts við b^ssa viðleitni með því að að taka til greina ó=kir kenn- ara um laun eftir menntun, en ekki eftir =kólastigum. Þetta er e;na færa leiðin að minni hyggiu tii að levsa vandamál kennara- stóttarinnar, sem jafnframt er (heivta vandamál íslenzkra fræðshimála. Gautaborg. 27. anríl 1968, Njörður P. Njarðvík. Masaryk Framhald úr opnu. látið eftirfarandi frá sér fara: „8. marz fór Klinger að yenju til Masaryks til að gefa honum sprautuskammt. Masaryk lét sér þá um munn fara, að kommúnist ar hefðu misnotað nafn föður hans daginn áður á afmælisdegi hans. Ljósíraði hann því upp fyrir Klinger, að hann'hefði nú í bígerð áætlun að flýja land og bauð Klinger að vera í slag- togi með sér. Morguninn eftir hitti Klinger Masaryk, sem sagði í hálfum hljóðum: Allt er tilbúið. Ert þú tilbúinn? Masaryk sagði honum síðan að hann myndi hringja í hann morgun inn eftir kl. 7 og biðja hann um sprauíu; átti þetta að vera merki um að allt gengi samkv. áætlun til leyniflugs út úr landinu. Masa ryk bætti við: Skyldi áætlunin mistakast og ég hringi ekki til þín á morgun, skaltu koma og hitta mig eins og venjulega á morgun. Þetta var í síðasta " skiptið, sem Klinger sá Masaryk á lífi. Enda þótt Klinger hafi beðið um að fá að vera viðstadd ur krufningu Másaryks kom hann • engu að síður of seint til krufningarinnar. Það eina sem hann varð vísari um krufning una var það, sem honum vitnað- ist úr munni Hajek, prófessors. Rannsóknir, sem Klinger fram .kvæmdi eftir lát Masarvks á' dauðdaga hans, sannfærði hann um að öryggislögreglunni hafi verið kunnugt um ráðagerðir Masaryks. Margar spurningar, sem ekki er ólíklegt að upplýst gæti málið eru ósvaraðar. Enda þótt margt benti til þess, að Masaryk haff' fyrirfarið sér er þó fleira, sem styður þá' kenn- ingu að hann hafi verið myrtur eins og t.d. merki um átök í í- búð hans og vitnisburður um á- verka, sem ekki er gefinn upp í dánarvottorðinu og um fyrirhug aður flótíi hans frá Tékkóslóva kíu með flugvél. Enda þótt dr. Kotka, sem fengið hefur verið það verkefni af tékknesku ríkis stjórninni, að komast til botns um dauðdaga hins fyrrverandi utanríkisráðherra Tékkóslóva- kíu, hafi ekki berum orðum á- sakað rússnesku leyniþjónust- una undir stjórn Bería um að hafa myrt Masaryk er þó margt sem hnígur í þá átt. Akranes Hafnarfj. Breiðablik 3 111 6:7 3 3 0 12 3:141 3 10 2 9:6 2 Bfkarinn Framhald af Ws. 11 Torfason bætti öðru marki við hlé, 2:1. f síðari hálfleik skoraði Ein- ar Gunnarsson þriðja mark ÍBK. Leikurinn var skemmtilegur og áhorfendur fjölmargir um 1500, enda veður gott. „ Dómari var Guðmundur Har- aldsson Rvík og var þetta hans prófleikur. Hann stóð sig ágæt- lega. Breiðablik — ÍBH 6:0. Hafnarfjörður. Leikurinn var í Kópavogi léku Breiðablik og harður en ekki að sama 'skapi vel leikinn, Breiðablik sigraði með yfirburðum, 6 mörk gegn engu, Kópavogsmenn skoruðu eitt mark í fyrri hálfleik og bættu 5 við í þeim síðari. Til marks um hörkuna í leiknum má geta þess að dómarinn, Jörundur Þor síeinsson varð að vísa einum leikmanni í B H af leikvelli. Staðan í Litlu bikarkeppninni: Keflavík 3 3 0 0 12:3 6 EIRRÖR Kranar, fittings, einangrun o. fl. til hita- og vatnslagna. Burstafell byggingavöruverzlun Réttarholtsvegi 3, Sími 38840. Námskerð Framhald af bls. 11 Fyrir karla: Blak kenhari Per Göran Person. Áhaldaleikfimi, kennari Ole Rasch. Frjálsar í- þróttir, kennari Flemming Westh. Rytmisk leikfimi kenn- ari Verner Jörgensen. Sund, kennari Kaj Warming. Einnig verða flutt erindi og hingborðsumræður o. fl. Danska íþrötta-kennarasambandið styrk- ir tvo 1 íslendinga (íþr.kenn.) um 500 kr. danskar hvern. Væntanlegir þátttakendur til kynni þátttöku til Jónínar Tryggvadóttur sími 84324 eða Árna Njálssonar, sími 32805 fyr ir 7. maí n.k, Stjórn íþróttakennaraf. ísl. B B Framhald af 4. síðu. „ÆGILEGA UNG". — Mér finnst ég „ægilega ung." Þegar ég varð þrítug voru alls konar sögur um mig í blöðunum, rétt eins og á af- mælisdaginn hlyíi ég að breyt- ast í hrukkótta kerlingu. En ég held að útlit mitt hafi lítið breytzt undanfarin ár. En ég hef breytzt andlega. Mér finnst ég miklu rólegri og sterk ari. Fyrir tíu árum tók ég allt sem sagt var við mig mjög al- varlega. Nú hlusta ég ekki á það. Það er ekkert leyndar- mál að ég lifi lífinu eins og méi" sjálfri sýnist. ÞYKIR OF VÆNT UM ; SONINN. — Já', fólk segir að ég sé slæm móðir og hugsi ekki um, son minn sem skyldi. En fólk; ¦ talar alltaf mest um það sem það veit minnst úm. Mér þykir svo vænt um strákinn minn að ég yil ekki hafa hann hjá mér. Lífið, sem ég lifi, hentar ekki barni. Ef ég hefði tekið hann með mér hingað til Spánar, hefði hann kannski hvorki þol- að lofslagið né maíinn og þar að auki misst heilmikið úr í skólanum. Jacques Charrier faðir hans er góður faðir og hann lifir rólegra lífi en ég. — Það er nauðsynlegt fyrir barn að eiga gott heimili, þar sem það dvelst, sefur í sínu rúmi og gengur alltaf í sama skólann. En ég hitti strákinn ofí, því að ég elska hann. — Sá maður, sem mig hefur mest langað til að hitta um æv- ina er de Gaulle. Og einn fagr- an sumardag var ég kynnt fyrir honum. Hann sagði mér að hann hefði séð „Viva Maria" og að honum hefði þótt mynd- in góð. Ég sá á' andliti hans að hann sagði satt. Sólþurrkaðui' saltfiskur Bæjarútgerð Reykjavíkur við Grandaveg. Sími 24345. Fermingarblómin Komið og sjáið blómaúrvalið, eða hringið. Við sendum. GROÐRARSTODIN v/MIKLATORG SÍMAR 22-822 og 1-97-73 SJÓNVARPSBORÐ á hjólum fyrir allar gerðir sjónvarpstækja. Verð frá kr. 895 — RADÍÓNAUST H.F., Laugavegi 83, sími 20695. Byggingarverkamenn Viljum ráða vana byggingarverkamenn nú þegar. BREIÐHOLT H.F., sími 81550. %4 3. maí 1968 ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.